Heljarinnar hardware problem
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1306
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Heljarinnar hardware problem
Sælir
Er í veseni með vél hérna, þetta byrjaði með því að skipt var um harðan disk í henni og eftir það gekk hún í nokkrar vikur og þá byrjaði vesenið, fyrst fór skjákortið og skipt var um það, svo ca viku seinna fór móðurborðið og þá var því skipt út en svo núna drepur skjákortið á sér í booti og skjárinn er bara blank en virkar fínnt ef skjákortsdriverinn er óuppsettur.
Þannig að nú er ég á báðum áttum, hvort skjákortið sé gallað eða aflgjafinn sé að gefa sig og hafi semsagt grillað gamla móðurborðið og skjákortið.
Búnaðurinn sem er í vélinni er:
psu: Einhver noname 550w ca 4 ára
móðurborð: Gigabyte GA-M720-US3
gpu: Gigabyte Geforce GT240
örri: AMD Athlon X2 4800
ram: Geil 2GB
hdd: 1x 1TB WD Black, 1x 400GB Samsung
Er í veseni með vél hérna, þetta byrjaði með því að skipt var um harðan disk í henni og eftir það gekk hún í nokkrar vikur og þá byrjaði vesenið, fyrst fór skjákortið og skipt var um það, svo ca viku seinna fór móðurborðið og þá var því skipt út en svo núna drepur skjákortið á sér í booti og skjárinn er bara blank en virkar fínnt ef skjákortsdriverinn er óuppsettur.
Þannig að nú er ég á báðum áttum, hvort skjákortið sé gallað eða aflgjafinn sé að gefa sig og hafi semsagt grillað gamla móðurborðið og skjákortið.
Búnaðurinn sem er í vélinni er:
psu: Einhver noname 550w ca 4 ára
móðurborð: Gigabyte GA-M720-US3
gpu: Gigabyte Geforce GT240
örri: AMD Athlon X2 4800
ram: Geil 2GB
hdd: 1x 1TB WD Black, 1x 400GB Samsung
A Magnificent Beast of PC Master Race
-
- has spoken...
- Póstar: 161
- Skráði sig: Sun 15. Nóv 2009 00:11
- Staða: Ótengdur
Re: Heljarinnar hardware problem
með 4 ára noname PSU hljómar það mjög líklega PSU-ið, eða það væri allaveganna mín fyrsta ágiskun
Re: Heljarinnar hardware problem
Reyndu að fá að tesa nýjan PSU og sjá hvort þetta lagist. Er hann að gefa einhver skrýtin hljóð frá sér?
Re: Heljarinnar hardware problem
Jah, mér fyndist persónulega frekar ólíklegt að skjákortið og móðurborðið fari á svona stuttum tíma án þess að það sé tengt. Sjálfur hef ég aldrei lent í því að spennugjafi grilli íhluti en það er svo sannarlega möguleiki.
Spurning hvort hægt sé að spennumæla hann?
Spurning hvort hægt sé að spennumæla hann?
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070
Re: Heljarinnar hardware problem
Ef það drepst bara á skjákortinu en ekki allri tölvunni þá er það ólíklega psu.
Hvernig fór móðurborðið? explain?
Kemur no signal á skjáinn?
Ef það virkar fínt án drivers þá bendir það enn frekar að því að það sé ekki psu.
Hvað kemstu langt í boot án þess að skjárinn(líklegast) verður blank?
Ertu með dvi og vga? prufa bæði?
Anywhoo, númer 1,2 og 3. Drepst á tölvunni?
Hvernig fór móðurborðið? explain?
Kemur no signal á skjáinn?
Ef það virkar fínt án drivers þá bendir það enn frekar að því að það sé ekki psu.
Hvað kemstu langt í boot án þess að skjárinn(líklegast) verður blank?
Ertu með dvi og vga? prufa bæði?
Anywhoo, númer 1,2 og 3. Drepst á tölvunni?
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Heljarinnar hardware problem
Pottþétt PSU-ið
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1306
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heljarinnar hardware problem
Ég er allavega farinn að hallast að því að psu-ið sé að valda þessu, hún hegðar sér þannig að þegar kveikt er á henni byrjar hún að posta eðlilega og kemur með "starting windows" en svo þegar það hverfur þá er eins og skjákortið fái ekki næga orku og viftan á því keyrir sig næstum í stopp og skjárinn er bara blank, fer ekki á standby og er enþá með signal. Er búinn að prufa bæði vga og dvi
A Magnificent Beast of PC Master Race
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Heljarinnar hardware problem
En að prófa annað stýrikerfi...
Ef þú ert að setja upp XP eða Vista þá mundi ég prófa að kíla á sjöuna.
Ef allt virkar OK þar til nýr driver hefur verið settur upp, þá er eins og tölvan reyni að smella upplausn á skjáinn sem hann meikar ekki, eða tölvan sé að reyna að detecta sjkáinn (eða sé með rangan skjá detectaðann).
Hvað gerist t.d. ef þú startar í safe mode eftir að nýji driverinn hefur verið settur inn?
Ef það virkar þá mundi ég halda að þetta hlyti að vera driverinn...
Ef þú ert að setja upp XP eða Vista þá mundi ég prófa að kíla á sjöuna.
Ef allt virkar OK þar til nýr driver hefur verið settur upp, þá er eins og tölvan reyni að smella upplausn á skjáinn sem hann meikar ekki, eða tölvan sé að reyna að detecta sjkáinn (eða sé með rangan skjá detectaðann).
Hvað gerist t.d. ef þú startar í safe mode eftir að nýji driverinn hefur verið settur inn?
Ef það virkar þá mundi ég halda að þetta hlyti að vera driverinn...
Re: Heljarinnar hardware problem
Líklegra að þetta sé aflgjafinn þar sem að hann er í "eldri kantinum" og er no-name.rapport skrifaði:En að prófa annað stýrikerfi...
Ef þú ert að setja upp XP eða Vista þá mundi ég prófa að kíla á sjöuna.
Ef allt virkar OK þar til nýr driver hefur verið settur upp, þá er eins og tölvan reyni að smella upplausn á skjáinn sem hann meikar ekki, eða tölvan sé að reyna að detecta sjkáinn (eða sé með rangan skjá detectaðann).
Hvað gerist t.d. ef þú startar í safe mode eftir að nýji driverinn hefur verið settur inn?
Ef það virkar þá mundi ég halda að þetta hlyti að vera driverinn...
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1306
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heljarinnar hardware problem
Ég er að nota sjöuna, búinn að setja hana tvisvar upp, hún er í lagi allveg þangað til að ég set driverinn inn þá byrjar hún eftir restart, er búinn að reyna að fara inní safe mode til að taka driverinn út en hún hengur bara í "Please Wait" í login screen og ekkert meir.rapport skrifaði:En að prófa annað stýrikerfi...
Ef þú ert að setja upp XP eða Vista þá mundi ég prófa að kíla á sjöuna.
Ef allt virkar OK þar til nýr driver hefur verið settur upp, þá er eins og tölvan reyni að smella upplausn á skjáinn sem hann meikar ekki, eða tölvan sé að reyna að detecta sjkáinn (eða sé með rangan skjá detectaðann).
Hvað gerist t.d. ef þú startar í safe mode eftir að nýji driverinn hefur verið settur inn?
Ef það virkar þá mundi ég halda að þetta hlyti að vera driverinn...
Hún var að nota þennan nákvæmlega sama driver áður en hún byrjaði á þessu (Nvidia 196.21)
A Magnificent Beast of PC Master Race
Re: Heljarinnar hardware problem
Hef lent í að driver hefur valdið allskonar furðulegum litum og blank og allskonar rugli hjá mér í 7.
Myndi nú keyra hana í gegn um test af einhverju tagi til að útiloka , íhlut fyrir íhlut.
Myndi nú keyra hana í gegn um test af einhverju tagi til að útiloka , íhlut fyrir íhlut.
Nörd
-
- Gúrú
- Póstar: 574
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Staða: Ótengdur
Re: Heljarinnar hardware problem
Átti við nákvæmlega sama vanda að stríða fyrir ekki svo löngu.. þá var það aflgjafinn sem stútaði bæði móðurborðinu og skjákortinu hjá mér.
Skipt var um psu og allt varð í góðu
Skipt var um psu og allt varð í góðu
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Heljarinnar hardware problem
http://www.howtogeek.com/forum/topic/nv ... ms-warning" onclick="window.open(this.href);return false;
Eitt lítið Googl og maður kemst að því að þessi driver og Win7 eiga ekki skap saman...
Eitt lítið Googl og maður kemst að því að þessi driver og Win7 eiga ekki skap saman...
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1306
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heljarinnar hardware problem
Jæja
Ég skipti um aflgjafa núna í dag og hún er komin í lag, allavega í bili
Ég skipti um aflgjafa núna í dag og hún er komin í lag, allavega í bili
A Magnificent Beast of PC Master Race