Of heitt móðurborð
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 472
- Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
- Staðsetning: Hfj.
- Staða: Ótengdur
Of heitt móðurborð
Hitin á móðurborðinu er 63 gráður í Idle
Hitin á örgjörvanum er 49 gráður í Idle
Setup hjá mér er svona:
Chieftech Dragon kassi
Zalman CNPS7000A-Cu örgjörvavifta á c.a. 2000 rpm
Zalman heatsink á kubbasetti
2 Ultra silent 92mm kassaviftur
Ég skil ekki af hverju móðurborðshitinn er svona hár !
hvað er eðlilegur hiti fyrir móðurborðið(er ekki verið að tala um kubbasettið) ?
Kannski væri best fyrir mig að setja aftur viftu á kubasettið ?
Hitin á örgjörvanum er 49 gráður í Idle
Setup hjá mér er svona:
Chieftech Dragon kassi
Zalman CNPS7000A-Cu örgjörvavifta á c.a. 2000 rpm
Zalman heatsink á kubbasetti
2 Ultra silent 92mm kassaviftur
Ég skil ekki af hverju móðurborðshitinn er svona hár !
hvað er eðlilegur hiti fyrir móðurborðið(er ekki verið að tala um kubbasettið) ?
Kannski væri best fyrir mig að setja aftur viftu á kubasettið ?
Last edited by Snikkari on Mið 24. Des 2003 01:06, edited 1 time in total.
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 472
- Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
- Staðsetning: Hfj.
- Staða: Ótengdur
Viftupluggin eru allavega á réttum stað.SkaveN skrifaði:Móboið er nú frekar heitt hjá þér, Mitt er nuna i 25° á air cooling.
Með hverju ertu að mæla hitan? MBM5? Alveg viss þú hafir valið rétta borðið í instalinu?
Ég er að nota PC Wizard 2004(CPUID) og Winbond Hardware doctor.
Með allar viftur í botni(með tilheyrandi látum) er:
Örgjörvinn á 47 gráður í idle
Móðurborðið í 60 gráður í Idle
Hvaða forrit er best til að mæla hitann ?
Ég er með Abit KV-7 og AMD 2500+"Barton"
Allt standard, engin yfirklukkun á neinu.
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1225
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
ég myndi alltaf taka þessar tölur með fyrirvara, og hæpið að bera saman.
Svo mismunandi hvernig þetta er mælt, annað gæti verið socket probe, hitt on-die skynjari t.d. (on-die sýnir hærri tölu, nákvæmari og flöktir mun meira)
og socketprobe getur bæði verið að snerta örran og ekki.. Ef það snertir örran sýnir probe hærri (og réttari) tölu. Séð stundum menn vera að ýta socket probe'inu niður til að það snerti ekki örran, til að sýna lægra hitastig, en þá er probe'ið að mæla lofthitan fyrir neðan örran, ekki örran sjálfan
Hvernig er hitastigið á þessu ef þú kemur með puttanum við kæliplötuna á örranum ? og northbridge'inu ?
En athugaðu líka hvort kæliplatan sitji ekki rétt á og einnig getur gott kælikrem breytt öllu....
Fletch
Svo mismunandi hvernig þetta er mælt, annað gæti verið socket probe, hitt on-die skynjari t.d. (on-die sýnir hærri tölu, nákvæmari og flöktir mun meira)
og socketprobe getur bæði verið að snerta örran og ekki.. Ef það snertir örran sýnir probe hærri (og réttari) tölu. Séð stundum menn vera að ýta socket probe'inu niður til að það snerti ekki örran, til að sýna lægra hitastig, en þá er probe'ið að mæla lofthitan fyrir neðan örran, ekki örran sjálfan
Hvernig er hitastigið á þessu ef þú kemur með puttanum við kæliplötuna á örranum ? og northbridge'inu ?
En athugaðu líka hvort kæliplatan sitji ekki rétt á og einnig getur gott kælikrem breytt öllu....
Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 472
- Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
- Staðsetning: Hfj.
- Staða: Ótengdur
Já, þetta virðist alveg passa, örgjörvaviftan er í plug sem heitir cpufan.gnarr skrifaði:testaðu þetta sem ég var að segja, ég er alveg viss um að þú ert með víxlaða sensora og örgjörfinn þinn er í 60gráðum. náðu í speedfan og tékkaðu. horfðu líka inní kassann á meðan og tékkaðu hvort þú sért alveg áreiðanlega að slökkva á rétri viftu.
Ég er náttulega ekki með chipset viftu þannig að hún er ekki til staðar.
Svo er ég með tvær 92m kassaviftur, á fullri vinnslu.
Þegar ég kem við heatsinkið á kubbasettinu og örgjörvanum er allt kalt, kannski smá velgja á því, en varla að maður finni það.
Hvað gæti hitin hækkað ef ekki er notað krem ? Kannski það hafi gleymst.
Ég bara skil þetta ekki, gæti eitthvað verið að ? Þetta er glænýtt system.
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
þótt viftan sé í plugginu sem heitir cpu fan, þá mælir hún samt ekki hitann. ef hún væri í powerfan plugginu, þá myndi vera sami hiti. (eða er e´g að misskilja þig?) ertu búinn að prófa þetta. annars er sniðugt að gera þetta sem fletch sagði, þótt ég haldi að það eigi eftir að gera lítið gagn, þar sem ég held að hitinn sé svona mikill vegnalélegs loftflæðis. ertu bara með psu viftuna að blása útúr kassanum?
"Give what you can, take what you need."
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1225
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Ef að kæliplatan er ekki svona heit þegar þú kemur við hana en örgjörvin er að mælast svona hátt þá myndi ég athuga hvort kæliplatan sitji ekki rétt á, og kaupa gott kælikrem, mæli með Artic Silver 5, fæst hjá task og kostar einhvern 1500 kall minnir mig. Góðar leiðbeiningar á heimasíðu Artic Silver hvernig þú átt að setja kremið á.Snikkari skrifaði:Þegar ég kem við heatsinkið á kubbasettinu og örgjörvanum er allt kalt, kannski smá velgja á því, en varla að maður finni það.
Hvað gæti hitin hækkað ef ekki er notað krem ? Kannski það hafi gleymst.
Ég bara skil þetta ekki, gæti eitthvað verið að ? Þetta er glænýtt system.
Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
ég held bara að þú þurfir að víxla þessum tölum við inní hausnum á þér, þ.e. hærri hitinn er CPU.
Í SpeedFan heita allir sensorarnir, Temp1, Temp2, Temp3..... og svo getur maður rename'að þá CPU, Chipset.......... Málið er hjá mér allavega þá var hæstur hitinn á Temp2, þ.e. örranum giskaði ég á og næsthæstur í Temp1, þ.e. chipsettinu. Forritið sem að þú ert með gæti sjálfvirkt tekið Temp1 og gert ráð fyrir að það sé CPU og tekið Temp2 og gert ráð fyrir að það sé Chipset, ég myndi allavega prufa annað forrit áður en þú ferð að taka örraviftuna af
Í SpeedFan heita allir sensorarnir, Temp1, Temp2, Temp3..... og svo getur maður rename'að þá CPU, Chipset.......... Málið er hjá mér allavega þá var hæstur hitinn á Temp2, þ.e. örranum giskaði ég á og næsthæstur í Temp1, þ.e. chipsettinu. Forritið sem að þú ert með gæti sjálfvirkt tekið Temp1 og gert ráð fyrir að það sé CPU og tekið Temp2 og gert ráð fyrir að það sé Chipset, ég myndi allavega prufa annað forrit áður en þú ferð að taka örraviftuna af
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 472
- Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
- Staðsetning: Hfj.
- Staða: Ótengdur
Æji, ohhhh, í gærkveldi uninstallaði ég Quicktime og það fóru einhverjar systemskrár með, djöfullinn.
Nú keyrir windowsið ekki upp og ég kann ekkert á þetta repair forrit, í startup segir að það vanti einhverjar skrár. Ég get ekki installað windowsinu aftur inn yfir það gamla og ég kann ekkert að formata þennan Serial ATA disk.
Jólin eru ónýt hjá mér, skrattinn
Nú keyrir windowsið ekki upp og ég kann ekkert á þetta repair forrit, í startup segir að það vanti einhverjar skrár. Ég get ekki installað windowsinu aftur inn yfir það gamla og ég kann ekkert að formata þennan Serial ATA disk.
Jólin eru ónýt hjá mér, skrattinn

CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
Northbridge hitin hjá mér er alltaf hærri en á örranum.MezzUp skrifaði:ég held bara að þú þurfir að víxla þessum tölum við inní hausnum á þér, þ.e. hærri hitinn er CPU.
Í SpeedFan heita allir sensorarnir, Temp1, Temp2, Temp3..... og svo getur maður rename'að þá CPU, Chipset.......... Málið er hjá mér allavega þá var hæstur hitinn á Temp2, þ.e. örranum giskaði ég á og næsthæstur í Temp1, þ.e. chipsettinu. Forritið sem að þú ert með gæti sjálfvirkt tekið Temp1 og gert ráð fyrir að það sé CPU og tekið Temp2 og gert ráð fyrir að það sé Chipset, ég myndi allavega prufa annað forrit áður en þú ferð að taka örraviftuna af

Voffinn has left the building..
-
- has spoken...
- Póstar: 198
- Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 08:44
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Nei nota F2 til að breyta.
FANS Tab
The three fans are displayed. Select the fans shown below one at a time and use the F2 key to rename them:
Fan1-Rename to "CPU"
Fan2-Rename to "NB"
Check the box in front of Fan1 and Fan2. Fan 3 isn't used and this keeps it from showing up in other tabs.
Temperatures Tab
Click on a temperature in the displayed list. At the bottom of the screen you will get a desired temperature (fan speed is controlled around this temperature) and a warning temperature (fan speed is set to 100% at this temperature). There is also a checkbox "Show in Tray". You can check this for only one temperature. It is then displayed in the tray (if you hold the mouse over the temperature, all temperatures are displayed in the popup).
Use the F2 Key to rename as follows:
Temp1-Rename to "System"
Temp2-Rename to "CPU"
Temp3-Rename to "NB"
If you have and hard drives with SMART and they have temperature monitoring they will show in this list as well. Since these boards don't control the system fan the temperature setpoints don't need to be set.
Expand each temperature by clicking on the "+" in front of it. This will show all configured fans and you can choose which fans the selected temperature should control. A single temperature can control more than one fan (in my case I use CPU temperature to control CPU and NB fans, since the NB temperature isn't real for these boards).
Voltages
These should all be checked and are correctly displayed.
Speeds
Sensor Pwm1-Use F2 and rename to "Speed CPU".
Sensor Pwm2-Use F2 and rename to "Speed NB".
When you click a fan, the bottom of the screen gives you two boxes where you can set the minimum value and maximum value. Setting either fan to a minimum value of 0 will allow it to stop. A setting of 1 may result with the fan speed signal saying 0 although the fan still runs. I find the fans are noisy at low speed so I set the minimum to 10. You can set the maximum value to whatever you want; if it is less than 100 then the fans won't run full speed until the warning temperature controlling that fan is reached.
If you want the fan speed controlled, check the "Automatically variated" box.
Options
Select the font colors and size you want. You will probably want to check "Start minimized" to put it in the tray on start.
Don't check the "Enable Dell..." box.
You can check "set fans to 100% on program exit" which is a good idea. I have "ISA BUS" and "SMBus" both checked.
Select Celsius or Fahrenheit.
Advanced
SpeedFan sets up these settings OK by default. I find if you select this tab and don't make changes sometimes they change anyway. The correct settings for Winbond W83627HF are:
Temperature sensor diode 1 - Thermistor diode
Temperature sensor diode 2 - PII diode
Temperature sensor diode 3 - Thermistor diode
PWMOUT1 clock - 23.43 KHZ
PWMOUT2 clock - 23.43 KHZ
Fan 1 Divisor - 8
Fan 2 Divisor - 8
FANS Tab
The three fans are displayed. Select the fans shown below one at a time and use the F2 key to rename them:
Fan1-Rename to "CPU"
Fan2-Rename to "NB"
Check the box in front of Fan1 and Fan2. Fan 3 isn't used and this keeps it from showing up in other tabs.
Temperatures Tab
Click on a temperature in the displayed list. At the bottom of the screen you will get a desired temperature (fan speed is controlled around this temperature) and a warning temperature (fan speed is set to 100% at this temperature). There is also a checkbox "Show in Tray". You can check this for only one temperature. It is then displayed in the tray (if you hold the mouse over the temperature, all temperatures are displayed in the popup).
Use the F2 Key to rename as follows:
Temp1-Rename to "System"
Temp2-Rename to "CPU"
Temp3-Rename to "NB"
If you have and hard drives with SMART and they have temperature monitoring they will show in this list as well. Since these boards don't control the system fan the temperature setpoints don't need to be set.
Expand each temperature by clicking on the "+" in front of it. This will show all configured fans and you can choose which fans the selected temperature should control. A single temperature can control more than one fan (in my case I use CPU temperature to control CPU and NB fans, since the NB temperature isn't real for these boards).
Voltages
These should all be checked and are correctly displayed.
Speeds
Sensor Pwm1-Use F2 and rename to "Speed CPU".
Sensor Pwm2-Use F2 and rename to "Speed NB".
When you click a fan, the bottom of the screen gives you two boxes where you can set the minimum value and maximum value. Setting either fan to a minimum value of 0 will allow it to stop. A setting of 1 may result with the fan speed signal saying 0 although the fan still runs. I find the fans are noisy at low speed so I set the minimum to 10. You can set the maximum value to whatever you want; if it is less than 100 then the fans won't run full speed until the warning temperature controlling that fan is reached.
If you want the fan speed controlled, check the "Automatically variated" box.
Options
Select the font colors and size you want. You will probably want to check "Start minimized" to put it in the tray on start.
Don't check the "Enable Dell..." box.
You can check "set fans to 100% on program exit" which is a good idea. I have "ISA BUS" and "SMBus" both checked.
Select Celsius or Fahrenheit.
Advanced
SpeedFan sets up these settings OK by default. I find if you select this tab and don't make changes sometimes they change anyway. The correct settings for Winbond W83627HF are:
Temperature sensor diode 1 - Thermistor diode
Temperature sensor diode 2 - PII diode
Temperature sensor diode 3 - Thermistor diode
PWMOUT1 clock - 23.43 KHZ
PWMOUT2 clock - 23.43 KHZ
Fan 1 Divisor - 8
Fan 2 Divisor - 8