Vantar 110% disk.

Svara

Höfundur
Talos
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 20:51
Staða: Ótengdur

Vantar 110% disk.

Póstur af Talos »

Daginn.

Hrundi hjá mér diskurinn í gær og auðvitað ekkert bakkað upp, þetta er rétt rúmlega 2 ára diskur minnir mig 1TB.

Hvaða disk mælið þið með til að keyra tölvuna á sem á ekki að bila (þarsíðasti diskur dó líka með tilheyrandi fögnuði og ég er orðinn leiður á þessu).
nokk sama hvað hann kostar svo lengi sem þetta er góð vara, þarf ekki nema 120-200 GB mesta lagi til að keyra vélina, svo væri maður með annan í storage.

Væri frábært að fá einhverja tilsögn með þetta :)

edit: já þetta er borðtölva.
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vantar 110% disk.

Póstur af Gúrú »

Harðir diskar eru tikkandi tímasprengjur frá framleiðslu. :o

Fáðu þér þá bara 2 RAID1'aða diska sem væru þá safe. :)
Modus ponens
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Vantar 110% disk.

Póstur af chaplin »

Málið er nú bara þannig að 200-320GB diskarnir eru orðnir jafn dýrir og 500GB diskar - ég myndi þó treysta SAMSUNG Spinpoint F3 HD103SJ fyrir stýrikerfi, mjög lítil bilunartíðni, mjög snöggur.
Gúrú skrifaði:Harðir diskar eru tikkandi tímasprengjur frá framleiðslu. :o

Fáðu þér þá bara 2 RAID1'aða diska sem væru þá safe. :)
Þetta.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Vantar 110% disk.

Póstur af Halli25 »

ég mæli hiklaust með þessum
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4586" onclick="window.open(this.href);return false;
er með einn svona undir stýrikerfið hjá mér... langar samt meira í SSD en tími ekki peningum í þannig lúxus :)
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Vantar 110% disk.

Póstur af depill »

Gúrú skrifaði:Harðir diskar eru tikkandi tímasprengjur frá framleiðslu. :o

Fáðu þér þá bara 2 RAID1'aða diska sem væru þá safe. :)
Þú ert bara varinn gegn því að diskurinn hrynur. Margt annað sem getur gerst, ef þú ert með hardware raid spjald getur það byrjað að skrifa villur og skrifað yfir báða diskana ( hef lent í því, mega annoying ), hökkun, vírus o.s.frv.

RAID er ekki backup svo það sé á hreinu.

Ég mæli bara með einhverjum disk, þetta á allt eftir að hrynja og taka afrit af mikilvægum gögnum með annað hvort Dropbox eða JungleDisk ( ég nota persónulega JungleDisk með Rackspace Cloud Files bakenda ).
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vantar 110% disk.

Póstur af Gúrú »

depill skrifaði:
Gúrú skrifaði:Harðir diskar eru tikkandi tímasprengjur frá framleiðslu. :o

Fáðu þér þá bara 2 RAID1'aða diska sem væru þá safe. :)
Þú ert bara varinn gegn því að diskurinn hrynur. Margt annað sem getur gerst, ef þú ert með hardware raid spjald getur það byrjað að skrifa villur og skrifað yfir báða diskana ( hef lent í því, mega annoying ), hökkun, vírus o.s.frv.
Aflgjafafokkupi og blabla, en þetta er eins safe og hann verður v. það að missa aldrei af því að hafa gögnin tiltæk, og hann segist verða með "annan í storage"....

Auðvitað mæla allir á þessu spjallborði með backupi eða backupA í formi harðra diska geymda á sitthvorum stöðunum. :)
Modus ponens

Höfundur
Talos
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 20:51
Staða: Ótengdur

Re: Vantar 110% disk.

Póstur af Talos »

Þakka góð svör.

en er eitthvað sem maður getur gert (fyrir utan góða kælingu) til að bæta endinguna á disknum?
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vantar 110% disk.

Póstur af Gúrú »

Talos skrifaði:Þakka góð svör.
en er eitthvað sem maður getur gert (fyrir utan góða kælingu) til að bæta endinguna á disknum?
Góð kæling gerir bara alls ekkert fyrir endingartímann, bara hafa hann á föstum stað, ekki að hristast, í jöfnu hitastigi, 30-50°C
Modus ponens

Höfundur
Talos
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 20:51
Staða: Ótengdur

Re: Vantar 110% disk.

Póstur af Talos »

endaði á þessum:
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... 500GB_S_16

just had to share :P
Svara