SELT - Gigabyte 9600GT / Silent Pipe

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara
Skjámynd

Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

SELT - Gigabyte 9600GT / Silent Pipe

Póstur af AntiTrust »

Er að selja gamla kortið mitt. Líklegast sjaldan fengið að keyra undir full load þar sem ég spila ekki tölvuleiki. Aldrei verið overclockað eða átt við það á neinn annan hátt.

Helstu uppl tekið af Gigabyte síðunni :

1. Powered by GeForce 9600 GT GPU
2. Supports PCI Express
3. Microsoft DirectX 10 and OpenGL 2.1 support
4. Integrated with the industry's best 512MB GDDR3 memory and 256-bit memory interface
5. Supports SLI and PureVideo HD technology
6. Features dual DVI-I / D-sub

Mynd

Verð : Selst hæstbjóðanda, enginn ákveðinn tímarammi, selst þegar ásættanlegt boð fæst. Öll tilboð skulu berast í PM, og vill taka það strax fram að kaupandi mun koma til með að þurfa sækja kortið, er á höfuðborgsvæðinu.
Last edited by AntiTrust on Þri 30. Mar 2010 15:55, edited 1 time in total.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

KC-109
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Lau 09. Jan 2010 04:36
Staða: Ótengdur

Re: TS - Gigabyte 9600GT / Silent Pipe

Póstur af KC-109 »

er hdmi tengi á því?
Skjámynd

Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: TS - Gigabyte 9600GT / Silent Pipe

Póstur af AntiTrust »

KC-109 skrifaði:er hdmi tengi á því?


Nei, 2x DVI og S-Video. Get hinsvegar látið fylgja með DVI -> HDMI snúru.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Staða: Ótengdur

Re: TS - Gigabyte 9600GT / Silent Pipe

Póstur af mattiisak »

varstu búinn að íhuga e-h verð?
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
Skjámynd

Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: TS - Gigabyte 9600GT / Silent Pipe

Póstur af AntiTrust »

Var búinn að fá boð upp á 8500 sem datt svo upp fyrir sig.

Væri sáttur við þá upphæð.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

siggason
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 29. Mar 2010 18:55
Staða: Ótengdur

Re: TS - Gigabyte 9600GT / Silent Pipe

Póstur af siggason »

Ennþá til sölu?

Skal taka það á 8000kr, get sótt það á höfuðborgasvæðið.

siggason@gmail.com eða 8490054.
Svara