Buy.is
Buy.is
Er að leita mér að fartölvu og rakst á buy.is sem mér finnst vera með ágætis verðlagningu, þeir hafa hinsvegar ekki svarað tölvupóst frá mér sem ég senti fyrir viku.. vitið þið eitthvað um þetta fyrirtæki?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Buy.is
Tæpar 50 síður um buy.is fyrir þig hérna: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=9&t=26130" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Buy.is
Já var að sjá það, en væri fínt ef þið sem hafið reynslu af þeim gætuð sagt mér það í einni setningu hvort þetta séu OK aðilar þarna á bakvið eða ekki.gardar skrifaði:Tæpar 50 síður um buy.is fyrir þig hérna: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=9&t=26130" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Buy.is
þetta eru OK aðilar 

-
- FanBoy
- Póstar: 793
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Buy.is
Safe aðilar , ég keypti af þeim Google Nexus One , ekkert vandamál og topp þjónusta.
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
Re: Buy.is
kaladar skrifaði:Já var að sjá það, en væri fínt ef þið sem hafið reynslu af þeim gætuð sagt mér það í einni setningu hvort þetta séu OK aðilar þarna á bakvið eða ekki.gardar skrifaði:Tæpar 50 síður um buy.is fyrir þig hérna: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=9&t=26130" onclick="window.open(this.href);return false;
Meinaru eins og í fyrsta póstinum í þessum litla, óþekkta, lang-grafna og dauða þræði sem Garðar linkaði á?
Re: Buy.is
Eftir það sem ég hef lesið um þá þá myndi ég ekki þora að kaupa frá þeim.
Þú sérð í 50 síðana þræðinum að þar er kona sem að kom ekki vel út úr viðskiptum við þá , fyrr en að hún gerði umræðuna opinbera um það að þeir voru víst eitthvað tregir að borga henni um það bil , 200.000 þúsund krónurnar sem að þeir skulduðu henni.
Fyrirtæki og fólk eiga bara eitt mannorð.
Þeir sem að passa það ekki , þeir fá það í hausinn.
Þú sérð í 50 síðana þræðinum að þar er kona sem að kom ekki vel út úr viðskiptum við þá , fyrr en að hún gerði umræðuna opinbera um það að þeir voru víst eitthvað tregir að borga henni um það bil , 200.000 þúsund krónurnar sem að þeir skulduðu henni.
Fyrirtæki og fólk eiga bara eitt mannorð.
Þeir sem að passa það ekki , þeir fá það í hausinn.
Nörd
Re: Buy.is
Þannig að þú myndir láta eina prirraða junku úr vesturbænum móta þitt álit á Buy.is frekar en öll hin þúsund góðu commentin um Buy.is?BjarniTS skrifaði:Eftir það sem ég hef lesið um þá þá myndi ég ekki þora að kaupa frá þeim.
Þú sérð í 50 síðana þræðinum að þar er kona sem að kom ekki vel út úr viðskiptum við þá , fyrr en að hún gerði umræðuna opinbera um það að þeir voru víst eitthvað tregir að borga henni um það bil , 200.000 þúsund krónurnar sem að þeir skulduðu henni.
Fyrirtæki og fólk eiga bara eitt mannorð.
Þeir sem að passa það ekki , þeir fá það í hausinn.
Ég veit ekki hvar þú stundar þá viðksipti, hvort sem það eru tölvukaup, bankaviðskipti eða matvöruinnkaup ef það þarf einn óánægðan kúnna til að þú verslir ekki við það fyrirtæki. Og þá er alveg 100% öruggt að þú ert ekki í neinum viðskiptum við neinn banka því ef einhver fyrirtæki eru með óheiðarlega viðskiptahætti eru það þeir..já og Bónus. Þannig að ef þú ert með debetkot eða bankabók og hefur verslað við Bónus undanfarið ár, þá lít ég á þetta álit þitt sem ómerkt.
Mæli 100% með Buy.is
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Buy.is
Það verða alltaf til einhverjir óánægðir kúnnar, það er bara þannig. Það er sumir sem láta x hluti fara meira í taugarnar á sér en aðra. Ég lenti í svipuðu ástandi og þessi Halla og með því að vera ekki leiðinlegur gekk þetta fullkomnlega upp hjá mér og ég fékk endurgreitt strax ( ég hætti við pöntun á einum hlut ).BjarniTS skrifaði:Eftir það sem ég hef lesið um þá þá myndi ég ekki þora að kaupa frá þeim.
Þú sérð í 50 síðana þræðinum að þar er kona sem að kom ekki vel út úr viðskiptum við þá , fyrr en að hún gerði umræðuna opinbera um það að þeir voru víst eitthvað tregir að borga henni um það bil , 200.000 þúsund krónurnar sem að þeir skulduðu henni.
Fyrirtæki og fólk eiga bara eitt mannorð.
Þeir sem að passa það ekki , þeir fá það í hausinn.
Mér finnst ótrúlegt að BjarniTS ætlar að dæma Buy.is út frá því að einn aðili sem fékk lausn á sínu vandamáli að lokum sem er óánægður skapi orðspor fyrirtækisins í stað allra þeirra sem hafa komið á þráðinn og lýst yfir ánægju sinni með viðskipti við Buy.is þar á meðal ég.
Ég myndi 100% mæla með að versla við þá, ég er núna að bíða eftir flakkara hjá þeim og er 100% rólegur yfir því og treysti honum FBG fullkomnlega ( enda er ég að skrifa þetta á glæsilegum skjá sem ég keypti hjá honum ).
-
- Gúrú
- Póstar: 574
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Staða: Ótengdur
Re: Buy.is
FBG er topp náungi og vill öllum gott , sama hvernig viðskipti fyrirtæki stundar þá verða alltaf óánægðir kúnnar.. þannig er það bara
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's
Re: Buy.is
ég mæli með buy.is. ég hef verslað við þá þá keypti ég mér fartölvu og var 3 daga að fá hana frá usa og hún var 20þúsund kr ódyrari en næst ódyrasta verslun 

2600k gtx780 16gb
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
Re: Buy.is
Já , samt svolítið leiðinlegt að maðurinn taki geðþáttarákvarðanir og fari fram hjá skilmálunum fyrir einhvern , sem í því tilfelli þú(Sem að gætir talist "framtíðarkúnni" , og ákveðnir hagsmunir í því fólgnir að þú sért ánægður , en svo sé einhver saklaus kona sem fær heldur verri meðferð.depill skrifaði: Það verða alltaf til einhverjir óánægðir kúnnar, það er bara þannig. Það er sumir sem láta x hluti fara meira í taugarnar á sér en aðra. Ég lenti í svipuðu ástandi og þessi Halla og með því að vera ekki leiðinlegur gekk þetta fullkomnlega upp hjá mér og ég fékk endurgreitt strax ( ég hætti við pöntun á einum hlut ).
Mér finnst ótrúlegt að BjarniTS ætlar að dæma Buy.is út frá því að einn aðili sem fékk lausn á sínu vandamáli að lokum sem er óánægður skapi orðspor fyrirtækisins í stað allra þeirra sem hafa komið á þráðinn og lýst yfir ánægju sinni með viðskipti við Buy.is þar á meðal ég.
Ég myndi 100% mæla með að versla við þá, ég er núna að bíða eftir flakkara hjá þeim og er 100% rólegur yfir því og treysti honum FBG fullkomnlega ( enda er ég að skrifa þetta á glæsilegum skjá sem ég keypti hjá honum ).
Svo sko , það má vel vera að það verði alltaf einhverjir "óánægðir kúnnar" , eins og þú segir , ég meina það er bara þannig. Lífið er svoleiðis að það er ekki hægt að gera öllum til geðs , en samt það er ekki þar með sagt að hægt sé að gerast sjálfur brotlegur og skýla sér á bakvið það að "alltaf séu óánægðir kúnnar" , ég meina ég gæti allt eins brotist inn til einhvers og stolið flatskjá og sagt " það verða alltaf einhverjir óánægðir firrv. flatskjáseigendur" , það gæti dugað til að róa mig en það væri samt ekki rökrétt.
Sjálfur hef ég keypt slatta af dóti og selt slatta af dóti , ekkert merkilegt svosem , en ég meina ef að ég væri að reyna að svindla á fólki þá myndi ég bara ekki láta það koma mér á óvart þó að það kæmi niður á mannorðinu mínu.
Nörd
Re: Buy.is
Mæli með Buy.is og á bágt með að trúa einhverju illu uppá FBG. Virkilega viðkunnanlegur náungi.
Hann og hans fyrirtæki fær mín meðmæli.
Hann og hans fyrirtæki fær mín meðmæli.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Buy.is
Sæll, það dugar að hafa einn þráð um Buy.iskaladar skrifaði:Er að leita mér að fartölvu og rakst á buy.is sem mér finnst vera með ágætis verðlagningu, þeir hafa hinsvegar ekki svarað tölvupóst frá mér sem ég senti fyrir viku.. vitið þið eitthvað um þetta fyrirtæki?
Ég ætla að svara þér út frá minni persónulegu reynslu, ég keypti tvær dýrar iMac tölvur hjá buy.is, pantaðar á fimmtudegi og fékk afhentar á mánudegi, þegar allsstaðar var í það minnsta þriggja vikna bið.
Það stóðst allt á bókina, það kom í ljós galli sem var ábyrgðarmál og buy.is höndlaði það á fljótlegan og öruggan hátt, ekkert vesen.
Mín samskipti við þá hafa einkennst af gagnkvæmri virðingu.
Ég ætla ekki að leggja dóm á önnur mál þar sem einn segir eitt og hinn segir eitthvað annað, og maður veit ekkert hvað liggur að baki og hver er að segja satt og hver ekki. Ég get bara dæmt út frá eigin reynslu og hún er góð.
Svo verður hver að dæma fyrir sig.
p.s. ætla að læsa þessum þræði og minna á hinn þráðinn:
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=9&t=26130" onclick="window.open(this.href);return false;