Hvaða Vírusvörn?

Svara
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Hvaða Vírusvörn?

Póstur af BjarkiB »

Sælir/ar vaktarar,

Hvaða vírusvörnum málið þið með? allvegsama hvort þær eru fríar eða ekki. Hef heyrt góða hluti um nod32, Avast o.fl. er það að standast?

kv.Tiesto
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Vírusvörn?

Póstur af intenz »

http://www.free-av.com" onclick="window.open(this.href);return false;
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Vírusvörn?

Póstur af Glazier »

http://filehippo.com/download_avg_antivirus/" onclick="window.open(this.href);return false;
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Vírusvörn?

Póstur af Lallistori »

AVG hefur alltaf staðið fyrir sínu hjá mér :)
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Vírusvörn?

Póstur af SolidFeather »

Almenn skynsemi
Skjámynd

bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Vírusvörn?

Póstur af bixer »

Almenn skynsemi og avast

atlih
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Vírusvörn?

Póstur af atlih »

Hvar fær maður þessa vírusa?. ég hef ekki verið með vírusvarnarforrit síðustu 5 ár og ekki en lent í neinum. Er ég eitthvað rosa heppinn eða er þessum vírusum eitthvað að fækka?
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Vírusvörn?

Póstur af intenz »

atlih skrifaði:Hvar fær maður þessa vírusa?. ég hef ekki verið með vírusvarnarforrit síðustu 5 ár og ekki en lent í neinum. Er ég eitthvað rosa heppinn eða er þessum vírusum eitthvað að fækka?
Lestu hvað þú ert að skrifa. Hvernig í ósköpunum veistu hvort þú hafir fengið vírus eða ekki, þegar þú ert ekki með neitt til að láta þig vita?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Vírusvörn?

Póstur af BjarniTS »

Microsoft security essentials + Almenn skynsemi og ef að linkurinn hljómar eins og að vera of góður til að vera sannur , þá er hann það líklegast.
Nörd
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Vírusvörn?

Póstur af Tiger »

Hef ekki veirð með vírusvörn í mörg ár en fór einmitt að hugsa "kannski er ég með vírus án þess að hafa hugmynd um það" og ákvað um daginn að prufa Microsoft security essentials. Á þessum nokkru dögum hefur það ekki truflað mig neitt, hægir ekki á tölvunni sem ég finn og hefur poppað 2var upp með aðvaranir. Virðist fínt og mæli með því.
Mynd
Skjámynd

Eylander
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 10. Jan 2010 23:05
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Vírusvörn?

Póstur af Eylander »

er með bitdefender hér :D

hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Vírusvörn?

Póstur af hauksinick »

ESET hefur virkað virkilega vel fyrir mig
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Vírusvörn?

Póstur af gardar »

http://www.ubuntu.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Vírusvörn?

Póstur af chaplin »

Allar topp vírusvarnir eru mjög svipaðar að öllu leiti og skila 99.2% sömu niðurstöðum, veldu bara það nafn sem þér finnst flottast annars er besta vörnin:

Linux
/thread
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Vírusvörn?

Póstur af corflame »

BjarniTS skrifaði:Microsoft security essentials + Almenn skynsemi og ef að linkurinn hljómar eins og að vera of góður til að vera sannur , þá er hann það líklegast.
Þetta

YourOldBuddy
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 30. Apr 2008 13:52
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Vírusvörn?

Póstur af YourOldBuddy »

FProt er fín Íslensk vírusvörn og þægilegt að eiga við þá ef maður þarf þjónustu.

MS lausnin eru líka álitlegir kostir.

Almenn skynsemi er ekki almenn.

dadik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Vírusvörn?

Póstur af dadik »

Slashdot var með þráð um þetta um daginn - ca. helmingurinn af svarendum var búinn að skipta í Microsoft Security Essentials. MSE hefur verið að koma mjög vel út úr detection testum, svo er þetta fislétt þannig að maður verður ekkert var við þetta.

Ég er að migrate-a vélar hjá mér og fjölskyldunni yfir í þetta.
ps5 ¦ zephyrus G14

manhunter
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mið 14. Apr 2010 15:36
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Vírusvörn?

Póstur af manhunter »

ég hef verið með trend, norton, og eitthvað meira

það sem mér hefur fundist virka langbest og er lítið, létt og FRÍTT er: AVG

kveðja
manhunter
Svara