Málið er að fyrir svona viku síðan var eg að defragimenta og allti einu fraus tölvan, er með xp og hef verið með það frekar lengi og tölvan hefur aldrei frosið áður. Ég gat ekkert gert þurfti að slökkva á henni með því að halda takkanum inni. Núna er tölvan alveg endalaust hæg og frýs stundum þegar windows er að loadast , en annars frýs alltaf á henni eftir svona 15-30min.
Gæti verið að minnið hafi skemmst á þessum tímapunkti eða ?
1. Það er TÖLVA ekki tölva.
2. Það er alveg möguleiki
3. Náðu þér í einhver forrit sem geta scannað minnið án þess að nota windows (semsagt bootup geysladisk) og láttu það ganga yfir nótt. Þú getur lesið meira um forrit sem gera þetta á eldri þráðum.
eftir að hún fraus í fyrsta skiptið, komst eg ekkert inn í windows því það fraus alltaf þegar windows var að loadast. Þá formattaði eg tÖlvuna og setti xp aftur upp og samt hélt hún áfram að frjósa og vera hæg :/
ég er buinn að komast að einu... alltaf ef eg er að skanna fyrir virus eða defragimenta þá frys hun þegar hun kemur á einhvern akveðinn stað í windows foldernum
Vitiði um eitthvað gott scan disk forrit ?? scan disk forritið í windows vill ekki keyra sig hja mer... kemur alltaf að Scan disk þurfi að fa aðgang að sumum windows fælum sem hun fær ekki aðgang að nuna, en biðst til að gera þetta næst þegar windows startar ser upp.