Vandræði með Overclock - Myndir

Svara

Höfundur
nemet05
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Þri 23. Feb 2010 14:35
Staða: Ótengdur

Vandræði með Overclock - Myndir

Póstur af nemet05 »

Er i vandræðum með overclock á E8400 með Ga-ep35-ds3l. Setti hann upp i 3.5 Ghz eftir leiðbeiningum frá félaga mínum. Tölvan er ekki í nógu góðu jafnvægi þegar ég nota OCCT 3.1. Tilkynnir galla eftir 10 mín. Hér eru myndir af Biosinu hjá mér. Endilega hjálpiði mér með þetta og segið mér hvað ég þarf að laga.

http://img17.imageshack.us/i/dsc05634w.jpg/

http://img692.imageshack.us/i/dsc05632k.jpg/
Skjámynd

Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með Overclock - Myndir

Póstur af Hvati »

prófaðu að hækka það sem stendur ,,Normal CPU Vcore" um fá stig í einu þangað til þú getur keyrt þetta stabílt
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með Overclock - Myndir

Póstur af chaplin »

Gerðu:
- Settu memory timings þar sem stendur "4" og settu það í "5" - þar sem stendur "12" setturu í "18". Þú átt að byrja á því að focusa örgjörvan, svo ferðu í að fínstilla vinnsluminnið.
- Hækkaðu CPU Voltage Control um 2 stig og MCH OverVoltage Control um 1 stig.
- Settu "C1E" í disable ef þú ert ekki búinn af því.
- Report! :8)

* Downloadaðu líka CPU-Z og HWMonitor. Notar CPUZ til að fylgjast með Vcore, klukkuhraða, vinnsluminni ect. HW Monitor fyrir hita.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Höfundur
nemet05
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Þri 23. Feb 2010 14:35
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með Overclock - Myndir

Póstur af nemet05 »

Takk fyrir svörin :)
Ok ég breytti memory timings en þegar ég hækkaði Cpu Volt C og Mch upp þá vildi tölvan ekki fara í windows. Hvað er C1E?
Það getur líka verið að ég sé með gamalt bios
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með Overclock - Myndir

Póstur af chaplin »

Settu "CPU Volt" aftur í "Normal" farðu í Windows og oppnaðu CPUZ - þá sérðu hvað voltin er á í raun og veru. Settu einig MCH í Normal.

Prufaðu á ýta á CTRL+F1 í BIOS - ættir að fá auka valmöguleika.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Höfundur
nemet05
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Þri 23. Feb 2010 14:35
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með Overclock - Myndir

Póstur af nemet05 »

Ok búinn að gera þetta, hvað næst?
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með Overclock - Myndir

Póstur af chaplin »

Hvað stendur að voltinu séu on load á örgjörvanum? Annars getur verið erfitt að hjálpa með svona í gegnum netið nema þú þekkir stillingarnar í BIOS-inum ágætlega og viti hvað þú sért að gera. :?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Höfundur
nemet05
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Þri 23. Feb 2010 14:35
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með Overclock - Myndir

Póstur af nemet05 »

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með Overclock - Myndir

Póstur af chaplin »

En þetta er ekki undir keyrslu og því sé ég ekki voltin á kjarnanum. Held þú ættir annað hvort að láta félaga þinn skoða þetta eða byrja á því að lesa þig til um yfirklukkun áður en þú fiktar of mikið. :wink:
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með Overclock - Myndir

Póstur af SteiniP »

Alveg frábær grein hérna http://tech.is/spjall/viewtopic.php?f=15&t=397. Ég mæli með að þú lesir þetta áður en þú skemmir eitthvað ;)

Höfundur
nemet05
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Þri 23. Feb 2010 14:35
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með Overclock - Myndir

Póstur af nemet05 »

Ég resettaði allt í bíosinu og setti örgjörfan á 3.4 ghz ásamt fáum breytingum. Tölvan virðist vera í jafnvægi núna :)
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með Overclock - Myndir

Póstur af MuGGz »

nemet05 skrifaði:Ég resettaði allt í bíosinu og setti örgjörfan á 3.4 ghz ásamt fáum breytingum. Tölvan virðist vera í jafnvægi núna :)


prime it!

Höfundur
nemet05
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Þri 23. Feb 2010 14:35
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með Overclock - Myndir

Póstur af nemet05 »

Er að nota OCCT 3.1 og eftir fjóra tíma hafa engar villur komið fram. Hvað þurfa svona forrit að vera lengi í gangi þannig að það sé ljóst að allt sé í lagi?
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með Overclock - Myndir

Póstur af chaplin »

nemet05 skrifaði:Er að nota OCCT 3.1 og eftir fjóra tíma hafa engar villur komið fram. Hvað þurfa svona forrit að vera lengi í gangi þannig að það sé ljóst að allt sé í lagi?

Áður fyrr var 8klst lámarkið, núna eru mann farnir að hallast að því að 2klst sé meira en nóg. Finnst þó þæginlegra að keyra aðeins lengur og einnig nota LinX 20 runs í max mem. ;)
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Svara