Er einhver skýring á þessu? Þetta virðist vera á svotil öllum svona myndum sem ég hef séð hingað til, ég mana ykkur að finna fleiri en eina sem eru ekki svona
Léleg myndgæði (compression vandamál?) í myndum á netinu
-
DoofuZ
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Léleg myndgæði (compression vandamál?) í myndum á netinu
Það hefur verið að fara svoldið í taugarnar á mér að eftir að ég fékk mér loksins LCD skjá fyrir nokkrum árum síðan að þá fór ég að sjá ýmsa leiðinlega galla í myndum sem ég hef oft sem bakgrunn á desktopinu hjá mér. Fyrst hélt ég að þetta væri ekki svo algengt og fór að leita að betri myndum en sama hvað ég reyni að leita þá virðast allar myndir sem eru í svipuðum stíl og þær sem ég er oftast með sem bakgrunn vera með einn ákveðinn galla sem er að þar sem á bara að vera alveg kolsvartur flötur í þessum myndum þar sé ég alltaf svona leiðinlegan gráan "snjó", sérstaklega í kringum þann texta sem er venjulega á svona myndum. Myndirnar sem ég er að tala um eru aðallega svona motivational djók myndir en hér fyrir neðan er eitt gott dæmi um svona mynd og ef þið eruð ekki með túbuskjá þá ættuð þið að sjá hvað ég er að meina.
Er einhver skýring á þessu? Þetta virðist vera á svotil öllum svona myndum sem ég hef séð hingað til, ég mana ykkur að finna fleiri en eina sem eru ekki svona
Þetta er kannski bara smámunasemi í mér, en mér bara finnst þetta svoldið pirrandi og er ekki alveg að skilja afhverju allar þessar myndir eru nánast eins með þetta 
Er einhver skýring á þessu? Þetta virðist vera á svotil öllum svona myndum sem ég hef séð hingað til, ég mana ykkur að finna fleiri en eina sem eru ekki svona
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
intenz
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Léleg myndgæði (compression vandamál?) í myndum á netinu
Bastard.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
DoofuZ
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Léleg myndgæði (compression vandamál?) í myndum á netinu
Hehe, vissi um leið og ég vadi þessa mynd að hún myndi slá í gegn!
En vandamálið er samt ekkert djók sko, þið þurfið líklega bara að smella á myndina sjálfa (svo hún sjáist öll) til að sjá textann sem er undir henni svo þið sjáið hvað ég er að meina. Er þetta ekki pottþétt eitthvað svona compression vandamál? Skrítið að þetta er í svotill öllum svona myndum 
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
Danni V8
- Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Léleg myndgæði (compression vandamál?) í myndum á netinu
Ég sé nú bara ekkert athugavert við þessa mynd á mínum LCD skjá. Fyrir utan það að ég skil ekki hvað á að vera fyndið við þetta 
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: Léleg myndgæði (compression vandamál?) í myndum á netinu
Ekkert eins og þú lýsir sem ég tek eftir.
Og það er ekkert fyndið við þetta.. Gerpið lét mig tapa leiknum. Engan vegin fyndið. >(
Og það er ekkert fyndið við þetta.. Gerpið lét mig tapa leiknum. Engan vegin fyndið. >(
Re: Léleg myndgæði (compression vandamál?) í myndum á netinu
Þetta eru jpeg artifactar: http://www.google.is/search?q=jpeg+artifacts" onclick="window.open(this.href);return false;
Last edited by jakobs on Þri 16. Mar 2010 10:04, edited 1 time in total.
-
Danni V8
- Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Léleg myndgæði (compression vandamál?) í myndum á netinu
Sé þessa artifacts á skjánum mínum hérna heima en ekki í vinnunni, enda er vinnuskjárinn gamall 17"HP.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Léleg myndgæði (compression vandamál?) í myndum á netinu
Ég sé ekkert líkt því sem þú lýsir?
-
DoofuZ
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Léleg myndgæði (compression vandamál?) í myndum á netinu
Interesting... Það er s.s. hægt að nota mynd með svona jpeg artifacts til að sjá hvort maður er með góðann eða lélegan skjá?

En er eitthvað hægt að laga svona án þess að þurfa að photoshoppa myndirnar eitthvað mikið? Ætla að prófa að fikta smá í Photoshop. Skrítið annars að svotil allar svona motivational myndir séu svona.
En er eitthvað hægt að laga svona án þess að þurfa að photoshoppa myndirnar eitthvað mikið? Ætla að prófa að fikta smá í Photoshop. Skrítið annars að svotil allar svona motivational myndir séu svona.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Re: Léleg myndgæði (compression vandamál?) í myndum á netinu
er þetta ekki bara málið að það er misjafnt hversu vel LCD skjárinn sýni kol svartan lit ?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: Léleg myndgæði (compression vandamál?) í myndum á netinu
litli skíthæll
eyðið þessum þræði svo fleiri þurfi ekki að tapa
eyðið þessum þræði svo fleiri þurfi ekki að tapa
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Léleg myndgæði (compression vandamál?) í myndum á netinu
Held ég hafi unnið?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Léleg myndgæði (compression vandamál?) í myndum á netinu
Ég er orðinn þreyttur að tapa þessum fjandans leik... 
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
DoofuZ
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Léleg myndgæði (compression vandamál?) í myndum á netinu
Já, það er víst nánast ómögulegt að vinna hann
En til að fara aðeins aftur back on topic þá er ég búinn að fikta smá í Photoshop, án mikils árangurs, og svo prófaði ég líka forrit sem heitir JPEG Enhancer, sem átti að geta auðveldlega lagað svona en virkaði svo eiginlega bara öfugt, þannig að ég er ekki alveg að finna nógu gott fix fyrir þetta
Að vísu er alveg hægt að redda þessu með örfáum handatökum í Photoshop en þar sem ég er bæði með smá fullkomnunaráráttu og vil helst hafa þetta eins automatic og hægt er að þá er ég ekki alveg að nenna að standa í einhverju sem er aðeins of manual fyrir minn smekk
Er að vonast eftir að finna einhverja rosa einfalda töfralausn sem væri jafnvel hægt að keyra í batch ferli, einhver sem veit um svoleiðis lausn?
En talandi annars um Photoshop, er nokkuð hægt á einfaldan máta að nota þar einhverjar aðgerðir sem velja sjálfkrafa allan svartan "border" flöt og sleppa svo textanum þannig að maður geti fyllt flötinn alveg með kolsvörtum lit til að losna við þetta?
En talandi annars um Photoshop, er nokkuð hægt á einfaldan máta að nota þar einhverjar aðgerðir sem velja sjálfkrafa allan svartan "border" flöt og sleppa svo textanum þannig að maður geti fyllt flötinn alveg með kolsvörtum lit til að losna við þetta?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Re: Léleg myndgæði (compression vandamál?) í myndum á netinu
getur notað adobe lightroom í það.
er ekki alveg búinn að læra inná það almennilega en þú getur geymt stillingarnar og notað þær svo á þær myndir sem þú vilt. getur t.d. gert allt dökkt ennþá dekkra. getur líklegast gert þetta í ps líka. fín video á youtube til að kenna manni á þetta dót allt saman.
er ekki alveg búinn að læra inná það almennilega en þú getur geymt stillingarnar og notað þær svo á þær myndir sem þú vilt. getur t.d. gert allt dökkt ennþá dekkra. getur líklegast gert þetta í ps líka. fín video á youtube til að kenna manni á þetta dót allt saman.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
DoofuZ
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Léleg myndgæði (compression vandamál?) í myndum á netinu
Tja, nenni nú varla að standa í því að ná í eitthvað svaka prógram og læra aðeins á það bara til að redda einhverju sem er ekki svo erfitt að gera manually í Photoshop, er helst að vonast eftir því að einhver hér viti um eitthvað sniðugt smáforrit sem getur reddað þessu auðveldlega og jafnvel tekið margar myndir í einu eða að það sé til einhver plugin eða filter fyrir Photoshop sem reddar þessu auðveldlega
Held ég neyðist því líklega bara til þess að gera þetta manually við hverja mynd fyrir sig 
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Re: Léleg myndgæði (compression vandamál?) í myndum á netinu
Ef þú ert alltaf að fara gera nákvæmlega það sama fyrir hverja mynd þá geturu notað batch aðgerð í photoshop:DoofuZ skrifaði:Tja, nenni nú varla að standa í því að ná í eitthvað svaka prógram og læra aðeins á það bara til að redda einhverju sem er ekki svo erfitt að gera manually í Photoshop, er helst að vonast eftir því að einhver hér viti um eitthvað sniðugt smáforrit sem getur reddað þessu auðveldlega og jafnvel tekið margar myndir í einu eða að það sé til einhver plugin eða filter fyrir Photoshop sem reddar þessu auðveldlegaHeld ég neyðist því líklega bara til þess að gera þetta manually við hverja mynd fyrir sig
Athugað þetta, er svipað í flestum útgáfum af photoshop:
http://www.creativemac.com/2002/04_apr/ ... sbatch.htm
Re: Léleg myndgæði (compression vandamál?) í myndum á netinu
ef þú kannt eitthvað á photoshop þá ferðu létt með lightroom
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: Léleg myndgæði (compression vandamál?) í myndum á netinu
Okey menn virðast tapa hægri og vinstir! Hvernig virkar þetta!? Ég bara skil það ekki! Ég sé stafinu mjög skýrt, ekkert "rugl" í kringum þá, svo eru menn bara farnir í Photoshop og þááá tapa þeir? Whuuut?
Uppls. guide. kthx..
Uppls. guide. kthx..
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
Kobbmeister
- Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: Léleg myndgæði (compression vandamál?) í myndum á netinu

Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek
-
DoofuZ
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Léleg myndgæði (compression vandamál?) í myndum á netinu
Ágætis ábending hjá þér, en ég er nú aldeilis langt frá því að kunna þetta ekki, takk samt!kaladar skrifaði:Ef þú ert alltaf að fara gera nákvæmlega það sama fyrir hverja mynd þá geturu notað batch aðgerð í photoshop:
Athugað þetta, er svipað í flestum útgáfum af photoshop:
http://www.creativemac.com/2002/04_apr/ ... sbatch.htm
Tja, að vísu hef ég verið í smá samskiptum við Gigabyte varðandi fídus á móðurborðinu sem er ekki að virka almennilega hjá mér svo það er möguleiki að móðurborðið mitt sé smá gallað, en ef þetta myndi tengjast einhverju móbófaili þá væru allir hér sem sjá gallann á myndinni með gölluð móðurborðBjarniTS skrifaði:Hljómar eins og móbofail*
Ok, skoða það kannski betur þáOak skrifaði:ef þú kannt eitthvað á photoshop þá ferðu létt með lightroom
Hahadaanielin skrifaði:Okey menn virðast tapa hægri og vinstir! Hvernig virkar þetta!? Ég bara skil það ekki! Ég sé stafinu mjög skýrt, ekkert "rugl" í kringum þá, svo eru menn bara farnir í Photoshop og þááá tapa þeir? Whuuut?
Uppls. guide. kthx..
Ég get svo ekki alveg sýnt betur gallann í myndinni en þið sem sjáið þetta ekki gætuð kannski prófað að stilla brightness eða contrast hærra á skjánum hjá ykkur.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
