í leit að góðri tölvu
í leit að góðri tölvu
Heyrðu, ég er að fara fermast og vantar einhverja almennilega tölvu sem virkar i þunga tölvuleiki eins og:
COD:MW
Battlefield bad company 2
Left 4 dead 2
Far Cry 2
og fleiri svipaða leiki. Það væri snilld ef einhverjir gætu bent mér á einhverja góða tölvu
Ps.tölvan má kosta frekar mikinn pening en ekki neinn himinháa upphæð, Takk fyrir.
COD:MW
Battlefield bad company 2
Left 4 dead 2
Far Cry 2
og fleiri svipaða leiki. Það væri snilld ef einhverjir gætu bent mér á einhverja góða tölvu
Ps.tölvan má kosta frekar mikinn pening en ekki neinn himinháa upphæð, Takk fyrir.
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: í leit að góðri tölvu
hvað ætlaru að eyða miklu í vélina ?
og þarftu allt saman s.s. heyrnartól/hátalara , mús lyklaborð , skjá og turn ?
og þarftu allt saman s.s. heyrnartól/hátalara , mús lyklaborð , skjá og turn ?
massabon.is
Re: í leit að góðri tölvu
ég á skjá,mús,lyklaborð,heyrnatól og turn en vantar rest
veit ekki 100 til 200 þús. eða einhvað þannig
veit ekki 100 til 200 þús. eða einhvað þannig
Last edited by Elvar96 on Sun 14. Mar 2010 20:24, edited 1 time in total.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1288
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: í leit að góðri tölvu
Elvar96 skrifaði:ég á skjá,mús,lyklaborð,heyrnatól og turn en vantar rest
veti ekki 100 til 200 þús. eða einhvað þannig
það er stór munur á tölunum 100.000 eða 200.000 og svaka getu munur á turnum sem þú getur fengið fyrir þann pening
Re: í leit að góðri tölvu
En ef ég myndi bara fá allan pakkan ?
einhverjar tillögur ?
einhverjar tillögur ?
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1288
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: í leit að góðri tölvu
Elvar96 skrifaði:En ef ég myndi bara fá allan pakkan ?
einhverjar tillögur ?
hvernig turn áttu? er hann hæfur fyrir öll þessu nýju skjákort og hitamikið dót og nóg pláss fyrir skjakort og kælingar í honum?
vegna þess ef það er nógu góður turn og þú eyðir t.d. 180þús í bara íhluti í tölvuna mundiru fá HÖRKU vél.
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: í leit að góðri tölvu
væri mjög gott ef þú gætir sagt okkur hvernig turnkassi þetta er
massabon.is
Re: í leit að góðri tölvu
þetta er góður turnkassi og það er nóg pláss fyrir kælingar/viftur
og ég held að hann sé hæfur fyrir nýustu skjákortin en þetta er Antec kassi
og ég held að hann sé hæfur fyrir nýustu skjákortin en þetta er Antec kassi
Last edited by Elvar96 on Þri 16. Mar 2010 18:24, edited 1 time in total.
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: í leit að góðri tölvu
Móðurborð: http://buy.is/product.php?id_product=965
Aflgjafi: http://buy.is/product.php?id_product=1068
Skjákort: http://buy.is/product.php?id_product=236
Örgjörvi: http://buy.is/product.php?id_product=521
Vinnsluminni: http://buy.is/product.php?id_product=931
Örgjörvakæling: http://buy.is/product.php?id_product=815
Harður Diskur: http://buy.is/product.php?id_product=181
Geisladrif: http://buy.is/product.php?id_product=1036
samtals 194920 krónur.
Aflgjafi: http://buy.is/product.php?id_product=1068
Skjákort: http://buy.is/product.php?id_product=236
Örgjörvi: http://buy.is/product.php?id_product=521
Vinnsluminni: http://buy.is/product.php?id_product=931
Örgjörvakæling: http://buy.is/product.php?id_product=815
Harður Diskur: http://buy.is/product.php?id_product=181
Geisladrif: http://buy.is/product.php?id_product=1036
samtals 194920 krónur.
massabon.is
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 275
- Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: í leit að góðri tölvu
Hér er eitthvað sem ég setti saman frá kísildal, nema skjákortið-það er frá att.
Allt nema skjákort, hardur diskur og drif:
skjákort: http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_141&products_id=4914 = 148þ
Samanlagt þá er þetta: = 200950
Kannski soldið mikið en þú sagðir 100 - 200þ. En það er alveg hægt að fara neðar með því að nota i5 eða i3, jafnvel amd.
Allt nema skjákort, hardur diskur og drif:
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:ASRock X58 Extreme ATX Intel LGA1366 móðurborð- Intel X58 ICH10R, 6xSATA, GLAN, FW, CrossFireX, SLI
kr. 37.500
Core i7 920 Yorkfield (OEM)- 2.66GHz, 8MB L2 Skyndiminni, LGA1366, fjórkjarna, hyper-threading
kr. 51.500
GeIL 6GB DDR3 Value PC3-10660 CL7 TC- 3x2GB, DDR3-1333, CL7-7-7-28
kr. 36.500
Tacens Radix III Smart 720W- ATX 2.2,135mm kælivifta (16dB), modular
kr. 22.500
Samtals: 148.000
skjákort: http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_141&products_id=4914 = 148þ
Samanlagt þá er þetta: = 200950
Kannski soldið mikið en þú sagðir 100 - 200þ. En það er alveg hægt að fara neðar með því að nota i5 eða i3, jafnvel amd.
Last edited by Narco on Sun 14. Mar 2010 22:11, edited 2 times in total.
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: í leit að góðri tölvu
Narco skrifaði:Hér er eitthvað sem ég setti saman frá kísildal, nema skjákortið-það er frá att.
Allt nema skjákort og hardur diskur: http://www.kisildalur.is/?p=3 = 52950
skjákort: http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_141&products_id=4914 = 148þ
Samanlagt þá er þetta: = 200950
Kannski soldið mikið en þú sagðir 100 - 200þ. En það er alveg hægt að fara neðar með því að nota i5 eða i3, jafnvel amd.
innkaupakarfan sést ekki .
massabon.is
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 275
- Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: í leit að góðri tölvu
held þetta sé komið núna.
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Re: í leit að góðri tölvu
Narco skrifaði:held þetta sé komið núna.
Nei..
Vegna þess að þessi linkur er bara inn á innkaupakörfuna mína..
Þú sérð það sem þú hefur raðað saman og ég sé það sem ég hef raðað saman.
Smelltu á "Búa til kóða" og copy-aðu það allt saman og settu hér á spjallið.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Nörd
- Póstar: 112
- Skráði sig: Lau 30. Jan 2010 18:53
- Staðsetning: Oní vatni.
- Staða: Ótengdur
Re: í leit að góðri tölvu
Pff cod MW 2 er ekkert þungur leikur vinur minn var með 60 fps stable í honum með HD-4670!!
http://buy.is/product.php?id_product=525 þetta er soild örri. myndi taka hann frekar munn ódýri. sparar 20k og Hann er mjög svipaður og i7 860 eða 920.
Ef að þú vilt eyða MIKIÐ í örgjörva færðu þér Intel en ef að þú vilt fá meira fyrir penninginn AMD.
http://buy.is/product.php?id_product=841 hef heyrt að þetta yfirklukkast MJÖG vel. móðurborð!
Og ekki frá þér nvidia fáðu þér ATi.
http://buy.is/product.php?id_product=525 þetta er soild örri. myndi taka hann frekar munn ódýri. sparar 20k og Hann er mjög svipaður og i7 860 eða 920.
Ef að þú vilt eyða MIKIÐ í örgjörva færðu þér Intel en ef að þú vilt fá meira fyrir penninginn AMD.
http://buy.is/product.php?id_product=841 hef heyrt að þetta yfirklukkast MJÖG vel. móðurborð!
Og ekki frá þér nvidia fáðu þér ATi.
i7 930 @ 2.8 >GIGABYTE ATI Radeon HD5870 OC >GIGABYTE GA-X58A-UD3R >Samsung SpinPoint 1TB 32mb>Super Talent Chrome Series 6GB 1600mhz>XION Power Real 1000W.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 941
- Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
- Staðsetning: Vesturbær
- Staða: Ótengdur
Re: í leit að góðri tölvu
Elvar96 skrifaði:http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=3117&id_sub=3939&topl=&page=1&viewsing=ok&head_topnav=Tolv_Ferm2010
er ekki einhvað varið í þetta ?
gdr turn en léleg búð !
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !