óska eftir gömlu skjákorti

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
eldoro
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Fim 19. Mar 2009 10:26
Staða: Ótengdur

óska eftir gömlu skjákorti

Póstur af eldoro »

Góðan dag, ég var að taka að mér gamla Dell tölvu sem er Pentium 4 sem er með 1GB ram og 3.00Ghz, ég er ekki að komast að hvaða Drivera ég þarf til að koma skjákortinu í lag, þannig að mig langar í gamalt skjákort sem gengur í þessa tölvu, sem mundi vera G-force 2?
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir gömlu skjákorti

Póstur af Oak »

setur bara upp windows 7 og það finnur nánast alla drivera fyrir þig :)
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Höfundur
eldoro
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Fim 19. Mar 2009 10:26
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir gömlu skjákorti

Póstur af eldoro »

Oak skrifaði:setur bara upp windows 7 og það finnur nánast alla drivera fyrir þig :)


Drepur Windows 7 ekki þessa tölvu bara?

hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir gömlu skjákorti

Póstur af hsm »

Það held ég alls ekki...
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir gömlu skjákorti

Póstur af SolidFeather »

Vantar þig nýtt skjákort eða vantar þig driver fyrir geforce 2 kortið sem er í tölvunni?

Höfundur
eldoro
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Fim 19. Mar 2009 10:26
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir gömlu skjákorti

Póstur af eldoro »

SolidFeather skrifaði:Vantar þig nýtt skjákort eða vantar þig driver fyrir geforce 2 kortið sem er í tölvunni?


mig langar semsagt í nýtt skjákort.
Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir gömlu skjákorti

Póstur af Narco »

Ef þessi vél er með pci rauf sem ég held jafnvel að sé ekki þá er ég með 7900GT kort sem liggur hérna hjá mér, Getur sent mér Pm.
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Svara