Port Forward + VMware
Port Forward + VMware
Sælir, er í argasta veseni í að opna port gegnum routerinn minn að linux(vmware)kerfinu mínu. Einhver ráð?
Re: Port Forward + VMware
Til að fá einhverja hjálp er ágætt að byrja á því að segja hvers konar router þú ert með.
Re: Port Forward + VMware
Sama og flestir íslendingar, SpeedTouch Thompson 585.
Firewall disabled hjá mér.Bæði á OS og Router. (Já opið.)
Vil opna XXX á A.B.C.D innri iptölu.
Firewall disabled hjá mér.Bæði á OS og Router. (Já opið.)
Vil opna XXX á A.B.C.D innri iptölu.
Re: Port Forward + VMware
GUI í þessum speedtouch er drasl, það virkar ekki alltaf. Öruggast er að fara í cli og gera þetta þar. Einnig að gott til að prófa þetta að virkja Nat loopback.
CLI info
http://www.kitz.co.uk/routers/speedtouch585.htm
http://www.speedtouch.nl/docs/ST585_UserGuide.pdf
CLI info
http://www.kitz.co.uk/routers/speedtouch585.htm
http://www.speedtouch.nl/docs/ST585_UserGuide.pdf
Re: Port Forward + VMware
var einmitt að hugsa það... Skoða þetta takk fyrir hjálpina!
Læt vita hvernig fer.
Læt vita hvernig fer.
Re: Port Forward + VMware
Fæ engin port til að opnast. Alveg fáranlegt hvorki á vmware eða á mína.
Re: Port Forward + VMware
Á það að skipta máli hvort ég sé tengdur í ethernet eða wireless?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1306
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Port Forward + VMware
Ertu að bridga netkortið yfir í virtual vélina ?
A Magnificent Beast of PC Master Race
Re: Port Forward + VMware
Já, virtual vélin fær bara aðra IP tölu.
Að því sem ég veit, þá þarf maður að opna port ethernet tengdur en ekki wireless. Fáránlegt er að leita af einhverju CLI commandi sem virkar kannski.
Enginn sem hefur dealað við svona vesen?
Að því sem ég veit, þá þarf maður að opna port ethernet tengdur en ekki wireless. Fáránlegt er að leita af einhverju CLI commandi sem virkar kannski.
Enginn sem hefur dealað við svona vesen?