SuperPi 1M

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: SuperPi 1M

Póstur af Tiger »

13 sec hérna.


Mynd
Mynd
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: SuperPi 1M

Póstur af chaplin »

Lúkkar vel fyrir stock kjarna! Náðu í nýjasta Super PI til að fá tímann með 3 aukastöfum! ;) Annars er það rétt sem er sagt um 930, að hann sé með x22 margfaldara! Stefniru á að yfirklukka hann eitthvað af viti?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Vectro
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Staða: Ótengdur

Re: SuperPi 1M

Póstur af Vectro »

Mynd
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: SuperPi 1M

Póstur af Tiger »

daanielin skrifaði:Lúkkar vel fyrir stock kjarna! Náðu í nýjasta Super PI til að fá tímann með 3 aukastöfum! ;) Annars er það rétt sem er sagt um 930, að hann sé með x22 margfaldara! Stefniru á að yfirklukka hann eitthvað af viti?


Ég hef svona verið að lesa aðeins um það, en er annars alveg grænn í þessu yfirklukkunargeira.... væri nú alveg til í að koma honum í 4GHz sem á víst að vera nokkuð auðvelt (ef maður kann það). Já hann er með 22x núna hjá mér, og í 2,9GHz.
Mynd
Skjámynd

bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: SuperPi 1M

Póstur af bixer »

Mynd fínt miðað við allt sem ég er að gera í vélinni...
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: SuperPi 1M

Póstur af chaplin »

Þetta er útgáfa sem fólk á að nota í dag - http://www.techpowerup.com/downloads/36 ... od-1.5.zip

Snuddi skrifaði:
daanielin skrifaði:Lúkkar vel fyrir stock kjarna! Náðu í nýjasta Super PI til að fá tímann með 3 aukastöfum! ;) Annars er það rétt sem er sagt um 930, að hann sé með x22 margfaldara! Stefniru á að yfirklukka hann eitthvað af viti?


Ég hef svona verið að lesa aðeins um það, en er annars alveg grænn í þessu yfirklukkunargeira.... væri nú alveg til í að koma honum í 4GHz sem á víst að vera nokkuð auðvelt (ef maður kann það). Já hann er með 22x núna hjá mér, og í 2,9GHz.

920 og 930 (basically allir i7 9**) voru hannaðir til að ná 4.0 GHz á stock voltum og er það einstaklega auðvelt. Þarft þó að hafa ágætis móðurborð, sýnist það ekki ætla að vera vandamál fyrir þig, en þekki ég það mjög lítið. Ef þú værir með sama móðurborð og ég myndi ég glaður setja hann í 4.0-4.4 GHz fyrir þig frítt. Officially skemmtilegasta móðurborð sem ég hef unnið með, ever. :twisted:

* Edit *

So much for undir 9 sek! #-o

Mynd
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: SuperPi 1M

Póstur af chaplin »

Yay ! Loksins 8.840s @ 4.595 Ghz - 1.416V

Mynd
Last edited by chaplin on Þri 09. Mar 2010 18:47, edited 1 time in total.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: SuperPi 1M

Póstur af Nariur »

:o :shock: =P~ =D> says it all
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: SuperPi 1M

Póstur af chaplin »

Já held ég fari ekkert undir þetta fyrr en ég fæ vatnskælinguna, samt sem áður er ég að maxa ca. 75°c með 4.6GHz load, gæti farið örlítið hætta, en segi þetta fínt. Væri ekkert á móti því að næla í 4.8GHz svo ef maður er vitlaus og brjóta 5.0Ghz og -8sek múrinn. :twisted:

All in gúdd time!
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: SuperPi 1M

Póstur af Klemmi »

9.136 á i3-530 @ 4.62GHz... var þó ekki stöðugur þannig, keyrir stöðugur hjá mér á 4.51GHz.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: SuperPi 1M

Póstur af nonesenze »

17.910s í 1M

mér finnst það ekkert spes miðað við vélina mína
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Skjámynd

birgirdavid
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
Staða: Ótengdur

Re: SuperPi 1M

Póstur af birgirdavid »

jæja hérna er mitt :D
Mynd
Mynd
Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595

Iphone 4S

Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: SuperPi 1M

Póstur af Leviathan »

20.294 sek hjá mér, notar þetta ekki eiginlega bara örgjörvann? Er með Phenom 955 á 3.52GHz og finnst þetta svo lélegt.
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: SuperPi 1M

Póstur af vesley »

Leviathan skrifaði:20.294 sek hjá mér, notar þetta ekki eiginlega bara örgjörvann? Er með Phenom 955 á 3.52GHz og finnst þetta svo lélegt.



AMD örgjörvarnir hafa ekki verið að ná lágum sekúndum í þessu benchmarki.
massabon.is
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: SuperPi 1M

Póstur af chaplin »

@ nonesenze: Fullkomlega eðlilegur tími fyrir örgjörvan þinn.

@ Leviathan: Amd eru víst ekki jafn öflugir og Intel í útreikningum. En í leikjabenchmörkum fengiru sjálfsagt svipað score.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: SuperPi 1M

Póstur af Leviathan »

Skil, en er það ekki rétt hjá mér að þetta noti eiginlega bara örgjörvann?
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: SuperPi 1M

Póstur af chaplin »

Leviathan skrifaði:Skil, en er það ekki rétt hjá mér að þetta noti eiginlega bara örgjörvann?

Notar bara 1 kjarna af örgjörvanum. Svo skiptir ekki máli hvort kjarninn sé dual eða hexa, því hraðar sem kjarnarnir keyra, því betra score fær maður í flestum tilvikum. Veit þó að minnishraðinn skiptir eitthverju máli, en mjög litlu.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: SuperPi 1M

Póstur af Leviathan »

Þá baara sætti ég mig við mitt lélega skor. :D
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB

marteinnn
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 04:12
Staða: Ótengdur

Re: SuperPi 1M

Póstur af marteinnn »

er ég þá í efsta sæti ;) ?

10.824s (er ágætt er það ekki ? )


- marteinn
Viðhengi
pi.JPG
pi.JPG (92.29 KiB) Skoðað 2437 sinnum
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: SuperPi 1M

Póstur af chaplin »

marteinnn skrifaði:er ég þá í efsta sæti ;) ?

10.824s (er ágætt er það ekki ? )

- marteinn

Næstumþví.. :wink:


daanielin skrifaði:Yay ! Loksins 8.840s @ 4.595 Ghz - 1.416V

Mynd
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

marteinnn
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 04:12
Staða: Ótengdur

Re: SuperPi 1M

Póstur af marteinnn »

shiiiii :D kreisí...jæja, ég ætla ekki að pína örrann upp í eitthvað sona...lol... held mig alltaf innan standard voltanna ;) en frábærlega vel gert....

langar að sjá þennan prufa cinebench 10 .... það er mjög gott próf líka....
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: SuperPi 1M

Póstur af Tiger »

marteinnn skrifaði:er ég þá í efsta sæti ;) ?

10.824s (er ágætt er það ekki ? )


- marteinn


Já eða þriðja sæti...

Mynd
Mynd
Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Staða: Ótengdur

Re: SuperPi 1M

Póstur af sakaxxx »

Mynd


notaði http://www.msi.com/index.php?func=teche ... =79&page=2 oc jumper til þess að setja örran i 3.6 1.11x volt

furðulega er að hitinn droppaði úr 37 í idle í 35 idle, max hiti er sá sami 45c viftuhraði óbreyttur
2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲
Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: SuperPi 1M

Póstur af gissur1 »

Hérna er mitt á 3.06GHz :
Viðhengi
superpistock.JPG
superpistock.JPG (52.89 KiB) Skoðað 2164 sinnum
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: SuperPi 1M

Póstur af Klemmi »

Jæja Danni, nú geturðu farið að bíða eftir nýja rigginu þínu og reynt að toppa i3-530 gæjann minn ;)
Viðhengi
danni fucker.jpg
danni fucker.jpg (72.86 KiB) Skoðað 2126 sinnum
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Svara