Vertical line á Toshiba M70 , bilanagreining.

Svara
Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Vertical line á Toshiba M70 , bilanagreining.

Póstur af BjarniTS »

Mynd

Svona er línan , rauð og um einn pixill á breidd.

Hverfur við vissan "halla" á skjánum , og stundum hverfur hún alveg og kemur ekki tímum saman.
En svo kemur hún aftur á endanum gjarnan.

Hef lesið , og spyr.

Ætli málið sé , hvað finnst ykkur líklegast.
Hef ekki tengt vélina við annan skjá svosem en þessi pixill birtist ekki þegar að ég tek til dæmis skjáskot , ég varð að færa hann inn eftirá.

*Skjárinn sjálfur ,

*Tengi í skjá sem hægt væri að skipta um

*Móðurborð

*Skjákort
Nörd
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Vertical line á Toshiba M70 , bilanagreining.

Póstur af AntiTrust »

Skjárinn sjálfur, 99%.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Vertical line á Toshiba M70 , bilanagreining.

Póstur af BjarniTS »

Færist svona lagað ekki alveg pottþétt í aukana ?
Núna kemur þetta við og við , kemur ekki að því að þessi lína verður bara á skjánum og fer ekkert ?
Nörd
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Vertical line á Toshiba M70 , bilanagreining.

Póstur af AntiTrust »

BjarniTS skrifaði:Færist svona lagað ekki alveg pottþétt í aukana ?
Núna kemur þetta við og við , kemur ekki að því að þessi lína verður bara á skjánum og fer ekkert ?
Algengast er að línunum fjölgi, og jú að þær festist jafnvel við burtséð frá hreyfingu.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vertical line á Toshiba M70 , bilanagreining.

Póstur af Pandemic »

Prófaðu að grípa þéttingafast utan um ramma skjásins og athuga hvort þetta breytist eitthvað. Annars getur þetta alltaf verið kapall en þó mun líklegra skjárinn sjálfur.
Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Vertical line á Toshiba M70 , bilanagreining.

Póstur af BjarniTS »

Pandemic skrifaði:Prófaðu að grípa þéttingafast utan um ramma skjásins og athuga hvort þetta breytist eitthvað. Annars getur þetta alltaf verið kapall en þó mun líklegra skjárinn sjálfur.
Skjárinn hann tekur ekkert sérstakt viðbragð þó að ég grípi þéttingsfast um sinnhvorn endann.
Ekki nema ef að ég þrýsti aðeins á hornin eitthvað þá kannski gefur hann mér línuna , en ef að skjárinn er kjurr , í eðlilegri uppréttri stöðu , þá kemur þessi lína ekki , nema hún á til að koma þegar ég hamra á lyklaborðið en hverfur bara við rétt smá juð.
Þetta er örugglega bara eitthvað krabbamein í skjánum sem á eftir að ágerast.

Mér var að detta í hug að þetta væri asnalegi skjákortadriverinn sem að á til að bila hjá mér , en þetta er í bottinu og alveg upp svo að það er útilokað.
Nörd
Svara