Ykkar draumatalva

Svara

Höfundur
steinarth
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Sun 12. Júl 2009 16:22
Staða: Ótengdur

Ykkar draumatalva

Póstur af steinarth »

Er að hugsa um að kaupa nýja tölvu semsagt turn. Ætla að reyna að nota skjáinn og allt hitt draslið meira =)

En ef þið væruð í dag að hugsa um að kaupa ykkur nýja hluti og setja saman tölvuna hvað mynduð þið kaupa? Hugsað mest fyrir leiki, download og Specca movies =)

Megið senda link a vörurnar. Og ekki endilega hugsa um það besta og dýrasta heldur bara góð tölva fyrir ekki alltofmikinn pening :D

Turn :
Móðurborð :
Aflgjafi :
Örgjörvi :
Skjákort :
Vinnsluminni :
Harður diskur :

Held að þetta sé allt ég samt myndi ekki þurfa geisladrif eða nyja harðadiska þar sem eg myndi bara nota gömlu áfram =)
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ykkar draumatalva

Póstur af urban »

2x ati 5970 2GB
2x256 GB ssd
eitthvað killer móðurborð (ekki klár á því hvaða)
12 GB DDR3 1866mhz
Asus Xonar D2
i7 975 EE
2X blue ray skrifai.
killer vantskæling
1250w psu

og setja þetta allt í corsair The Obsidian Series™ 800D

basicly allt það besta og dýrasta af http://www.digitalstormonline.com" onclick="window.open(this.href);return false;


en já.. ef að þú ert að spá í að raða saman vél, komdu með budget :)
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ykkar draumatalva

Póstur af BjarkiB »

Haha, HD5970 er nú reyndar ekki að fá það góða dóma. Og svo kannski þú breytir titlinum, úr draumatölva í draumatölvu

1Snorri
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fös 05. Jún 2009 00:42
Staða: Ótengdur

Re: Ykkar draumatalva

Póstur af 1Snorri »

http://www.digitaltigers.com/stratosphere-elite-xe8.asp" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.digitaltigers.com/zenview-at ... aelite.asp" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

DeAtHzOnE
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Lau 30. Jan 2010 18:53
Staðsetning: Oní vatni.
Staða: Ótengdur

Re: Ykkar draumatalva

Póstur af DeAtHzOnE »

Tiesto skrifaði:Haha, HD5970 er nú reyndar ekki að fá það góða dóma. Og svo kannski þú breytir titlinum, úr draumatölva í draumatölvu
Ati gerðu 5970 bara til þess að owna nvidia. 2x5870 á eini plötu þetta runar ekki einu sinni alla leiki og síðann hitnar það auðveldlega. ég myndi aldrei fá mér þetta kort. :hnuss
i7 930 @ 2.8 >GIGABYTE ATI Radeon HD5870 OC >GIGABYTE GA-X58A-UD3R >Samsung SpinPoint 1TB 32mb>Super Talent Chrome Series 6GB 1600mhz>XION Power Real 1000W.
Skjámynd

DeAtHzOnE
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Lau 30. Jan 2010 18:53
Staðsetning: Oní vatni.
Staða: Ótengdur

Re: Ykkar draumatalva

Póstur af DeAtHzOnE »

Ég er að fara að fá mér nánast Draumatölvuna mína eftir um 2 mánuði.
Var að hugsa um 210-230k bara fyrir kassann og án stýrikefis fæ w7 ultimate frítt. :D


vinnsluminni: http://buy.is/product.php?id_product=1025" onclick="window.open(this.href);return false; 27.990
Örgjörvi: http://buy.is/product.php?id_product=525" onclick="window.open(this.href);return false; :29,990
Skjákort: http://buy.is/product.php?id_product=586" onclick="window.open(this.href);return false; :69.990
afljafi: http://buy.is/product.php?id_product=887" onclick="window.open(this.href);return false; :22.990 er samt ennþá aðeins að spá í hvern ég ætti að taka.
Harður Diskur: http://buy.is/product.php?id_product=181" onclick="window.open(this.href);return false; :13,990
Móðurborð: http://buy.is/product.php?id_product=841" onclick="window.open(this.href);return false; :31.990
örgjöfakæling: http://buy.is/product.php?id_product=1143" onclick="window.open(this.href);return false; eða mugen 2.
Kassi: er að spá í haf 922 eða 932.
i7 930 @ 2.8 >GIGABYTE ATI Radeon HD5870 OC >GIGABYTE GA-X58A-UD3R >Samsung SpinPoint 1TB 32mb>Super Talent Chrome Series 6GB 1600mhz>XION Power Real 1000W.

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Ykkar draumatalva

Póstur af blitz »

Ef þú ætlar að overclocka þá hef ég heyrt að AMD 960 overclock'ar víst betur en 965
PS4
Skjámynd

DeAtHzOnE
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Lau 30. Jan 2010 18:53
Staðsetning: Oní vatni.
Staða: Ótengdur

Re: Ykkar draumatalva

Póstur af DeAtHzOnE »

blitz skrifaði:Ef þú ætlar að overclocka þá hef ég heyrt að AMD 960 overclock'ar víst betur en 965
Ég hef reyndar heyrt það líka en ertu ekki að tala um AMD 955.?
i7 930 @ 2.8 >GIGABYTE ATI Radeon HD5870 OC >GIGABYTE GA-X58A-UD3R >Samsung SpinPoint 1TB 32mb>Super Talent Chrome Series 6GB 1600mhz>XION Power Real 1000W.
Skjámynd

DeAtHzOnE
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Lau 30. Jan 2010 18:53
Staðsetning: Oní vatni.
Staða: Ótengdur

Re: Ykkar draumatalva

Póstur af DeAtHzOnE »

blitz skrifaði:Ef þú ætlar að overclocka þá hef ég heyrt að AMD 960 overclock'ar víst betur en 965

Gleymi líka að segja að ég myndi þá OC hann eftir 1 ár eða bara þegar að hann byrjar að verða aðeins úreltur.
Verið líka með snarbilað kælikerfi á englaryki.Þannig að það munn nú ekki skifta máli hvort ég sé með 955 eða 965. :D
i7 930 @ 2.8 >GIGABYTE ATI Radeon HD5870 OC >GIGABYTE GA-X58A-UD3R >Samsung SpinPoint 1TB 32mb>Super Talent Chrome Series 6GB 1600mhz>XION Power Real 1000W.

Höfundur
steinarth
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Sun 12. Júl 2009 16:22
Staða: Ótengdur

Re: Ykkar draumatalva

Póstur af steinarth »

Ég myndi setja Budgetinn í 100-180 semsagt fyrir Turn, Aflgjafa, Örgjava, Skjákort og Vinnsluminni.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Ykkar draumatalva

Póstur af chaplin »

Signature. Væri til að gera smá breytingar varðandi skjákortið og vinnsluminnið, en allt hitt er basically svooo miklu meira en nóg.. :wink:
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Ykkar draumatalva

Póstur af vesley »

daanielin skrifaði:Signature. Væri til að gera smá breytingar varðandi skjákortið og vinnsluminnið, en allt hitt er basically svooo miklu meira en nóg.. :wink:

hvernig kælingu ertu með á i7-920?
massabon.is
Svara