Hverjir eru að taka að sér að hýsa .is erlendis, gera það vel og auðveldlega. Ég á domain sem mig langar að hýsa erlendis.
Þið getið kannski mælt með einhverjum!
kv. Maggi
Hýsingaraðilar á .is erlendis!
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 30
- Skráði sig: Lau 01. Jan 2005 17:31
- Staða: Ótengdur
Hýsingaraðilar á .is erlendis!
Maggi Sig.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 30
- Skráði sig: Lau 01. Jan 2005 17:31
- Staða: Ótengdur
Re: Hýsingaraðilar á .is erlendis!
Ég fann aðila erlendis sem getur hýst .is en IsNic gerir þessar kröfur:
Uppsetningakröfur léna
Uppsetning léns undir rótarléni ".is" verður að uppfylla eftirfarandi:
1. A.m.k. tveir virkir nafnaþjónar tilgreindir fyrir lén. Báðir svari rétt og eins fyrir umbeðið lén.
2. Leyfa þarf TCP og UDP aðgang að porti 53 á nafnaþjónum.
3. SOA færslur rétt upp settar:
1. Samsvörun verður að vera milli uppgefins aðalnafnaþjóns og tilsvarandi sviðs í SOA færslu.
2. Netfang þess sem ber ábyrgð á DNS þarf að vera í lagi og virkt.
3. Tímar (hressingar-, endurtekningar- og úreldingartímar) vitrænir (Sjá: RFC1912).
4. Sjálfgefinn selgeymslutími (TTL, Time-To-Live) fyrir NS færslur ekki minni en einn sólarhringur.
5. Nafnaþjónar þurfa að vera skráðir hjá ISNIC.
6. NS færslur réttar. Samsvörun sé milli uppgefinna nafnaþjóna og NS færsla í zone. Nafnaþjónar séu rétt skráðir í DNS (A og PTR færslur í samsvörun).
Nú er ég enginn rosalegur snillingur í þessum vefmálum en getur ég er búinn að fara í Live Chat við þá hjá, http://www.hostmonster.com/" onclick="window.open(this.href);return false; þeir segjast geta hýst .is, og að beina bara nafnaþjónunum ns1.hostmonster.com and ns2.hostmonster.com á Isnic.
Er einhver sem veit hvort að þessi síða, http://www.hostmonster.com" onclick="window.open(this.href);return false; standist kröfur Isnic?
kv. Maggi
Uppsetningakröfur léna
Uppsetning léns undir rótarléni ".is" verður að uppfylla eftirfarandi:
1. A.m.k. tveir virkir nafnaþjónar tilgreindir fyrir lén. Báðir svari rétt og eins fyrir umbeðið lén.
2. Leyfa þarf TCP og UDP aðgang að porti 53 á nafnaþjónum.
3. SOA færslur rétt upp settar:
1. Samsvörun verður að vera milli uppgefins aðalnafnaþjóns og tilsvarandi sviðs í SOA færslu.
2. Netfang þess sem ber ábyrgð á DNS þarf að vera í lagi og virkt.
3. Tímar (hressingar-, endurtekningar- og úreldingartímar) vitrænir (Sjá: RFC1912).
4. Sjálfgefinn selgeymslutími (TTL, Time-To-Live) fyrir NS færslur ekki minni en einn sólarhringur.
5. Nafnaþjónar þurfa að vera skráðir hjá ISNIC.
6. NS færslur réttar. Samsvörun sé milli uppgefinna nafnaþjóna og NS færsla í zone. Nafnaþjónar séu rétt skráðir í DNS (A og PTR færslur í samsvörun).
Nú er ég enginn rosalegur snillingur í þessum vefmálum en getur ég er búinn að fara í Live Chat við þá hjá, http://www.hostmonster.com/" onclick="window.open(this.href);return false; þeir segjast geta hýst .is, og að beina bara nafnaþjónunum ns1.hostmonster.com and ns2.hostmonster.com á Isnic.
Er einhver sem veit hvort að þessi síða, http://www.hostmonster.com" onclick="window.open(this.href);return false; standist kröfur Isnic?
kv. Maggi
Maggi Sig.
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Hýsingaraðilar á .is erlendis!
Þetta er einfalt, hýstu DNS á íslandi en Þjóninn erlendis.
Það er hægt og ég geri það með ákveðna þjóna hjá mér.
1984.is býður uppá fría DNS þjónustu. Getur haft samband við mig ef þig vantar hjálp.
birkir hjá innsyn.is
Það er hægt og ég geri það með ákveðna þjóna hjá mér.
1984.is býður uppá fría DNS þjónustu. Getur haft samband við mig ef þig vantar hjálp.
birkir hjá innsyn.is
Birkir Rafn Guðjónsson
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz