MSI K9n NEO móðurborð (Hjálp)

Svara

Höfundur
steinig
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mið 03. Mar 2010 10:59
Staða: Ótengdur

MSI K9n NEO móðurborð (Hjálp)

Póstur af steinig »

ég á sem sagt K9N Neo móðurborð og skjákortið mitt bilaði hún er um það bil 3 ára gömul, linkur á móðurborðið:http://www.msi.com/index.php?func=prodd ... incat_no=1

ég er að fara að kaupa mér nýtt skjákort og er að ath. hvort að það ræður við ddr3 skjákort eða hvaða rauf er ég hef ekkert mikið vit á þessu en hjálp sem fyrst væri mikils metið þannig endilega póstið hérna til að hjálpa fátækum leikjaspilara :D

mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Staða: Ótengdur

Re: MSI K9n NEO móðurborð (Hjálp)

Póstur af mattiisak »

ertu búinn að útiloka að þetta sé skjákortið því ég átti svona móður borð og alt í einu hætti að koma mynd á skjáinn enn það var ekki skjákortið sem var onýtt heldur móðurborðið:/
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
Svara