Hvaða Harði Diskur?

Svara

Höfundur
ronja
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Fim 28. Jan 2010 13:14
Staða: Ótengdur

Hvaða Harði Diskur?

Póstur af ronja »

Góðan dag.

ég var að spá hvaða harða diskar væru bestir og myndu endast lengst?

það er búið að seiga mér að MAXTOR diskarnir séu rosalega góðir en ég hef ekki séð neinn selja þessa diska..
vitið þið hver er að selja svona diska? :D
Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: HVAÐA HARÐA DISKUR?

Póstur af andribolla »

hver endist legnst :
Bens
Audi
Bmw ?

Höfundur
ronja
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Fim 28. Jan 2010 13:14
Staða: Ótengdur

Re: HVAÐA HARÐA DISKUR?

Póstur af ronja »

Bens toppar nátturulega endinguna
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: HVAÐA HARÐA DISKUR?

Póstur af KermitTheFrog »

Maxtor, því miður, eru ekki framleiddir lengur. Seagate tók yfir Maxtor fyrir nokkrum árum.

Höfundur
ronja
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Fim 28. Jan 2010 13:14
Staða: Ótengdur

Re: HVAÐA HARÐA DISKUR?

Póstur af ronja »

Eru þeir þá jafn góðir eða?
Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: HVAÐA HARÐA DISKUR?

Póstur af andribolla »

er chevrolet jafn góðir eftir að hyundai keipti verksmiðjurnar þeirra ? ;)

Höfundur
ronja
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Fim 28. Jan 2010 13:14
Staða: Ótengdur

Re: HVAÐA HARÐA DISKUR?

Póstur af ronja »

okey Andri hefur ekkert annað að gera en að setja útá það sem maður er að skrifa hérna á þráðinum?
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: HVAÐA HARÐA DISKUR?

Póstur af Glazier »

Það fer í rauninni efitr því hversu stórann disk þú ætlar að fá þér..

Kannski eru Samsung með bestu týpuna af 320 GB diskum (a.t.m.) og Seagate með bestu 500 GB diskana (a.t.m.) en síðan þegar það koma nýjar týpur af diskunum snýst þetta kannski við.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: HVAÐA HARÐA DISKUR?

Póstur af BjarniTS »

Ég á diska heima sem að ég hef átt í svona 10 ár.

um ræðir 2 , einn er aðeins eldri og hann hefur meðal annars lifað af að vera stungið í samband við vél sem var í gangi , og fleira og fleira sem heitir slæm meðferð.

Virkar eins og klukka.
Hann er samt búinn að vera lokaður inni í vél núna frekar lengi , er svona 80% á að það sé saegate.
Nörd
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: HVAÐA HARÐA DISKUR?

Póstur af chaplin »

Ef ég ætti að fá mér harðan disk í dag, myndi ég fá mér Samsung SpinPoint F3.

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... -_-Product
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: HVAÐA HARÐA DISKUR?

Póstur af Pandemic »

Allt sama dótið. Ég sjálfur er mikill Western Digital maður.
Svara