OC'A E8400

Svara
Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 941
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

OC'A E8400

Póstur af Victordp »

Sælir er með Intel C2D e8400, er að íhuga að OC'A hann hann er núna í idle 3.0 GHz og er u.þ.b. 50°C og er með stock kælingu.
Ætti eg að na að koma honum í eitthvað hærra ?
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: OC'A E8400

Póstur af KermitTheFrog »

Það er auðveldlega hægt að koma þeim í 3.6GHz með því að hækka fsb bara í 400MHz. Ef þú ætlar eitthvað hærra þá þarftu sennilega að eiga við voltin.

En betri kæling væri best að byrja á.
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: OC'A E8400

Póstur af ZoRzEr »

KermitTheFrog skrifaði:En betri kæling væri best að byrja á.
QFT
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: OC'A E8400

Póstur af JohnnyX »

KermitTheFrog skrifaði:Það er auðveldlega hægt að koma þeim í 3.6GHz með því að hækka fsb bara í 400MHz. Ef þú ætlar eitthvað hærra þá þarftu sennilega að eiga við voltin.

En betri kæling væri best að byrja á.
þarf þá samt ekkert að eiga við hlutföllin á milli klukkuhraða örgjörvans og vinnsluminnanna?

himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Staða: Ótengdur

Re: OC'A E8400

Póstur af himminn »

JohnnyX skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Það er auðveldlega hægt að koma þeim í 3.6GHz með því að hækka fsb bara í 400MHz. Ef þú ætlar eitthvað hærra þá þarftu sennilega að eiga við voltin.

En betri kæling væri best að byrja á.
þarf þá samt ekkert að eiga við hlutföllin á milli klukkuhraða örgjörvans og vinnsluminnanna?
Móðurborðið þitt, p43neo, gerir það sjálfkrafa, man ekki hvað það heitir í bios, en maður setur það í mode1 eða 2 og þá er auðveldara en allt að setja örgjörvann í 4ghz
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: OC'A E8400

Póstur af KermitTheFrog »

JohnnyX skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Það er auðveldlega hægt að koma þeim í 3.6GHz með því að hækka fsb bara í 400MHz. Ef þú ætlar eitthvað hærra þá þarftu sennilega að eiga við voltin.

En betri kæling væri best að byrja á.
þarf þá samt ekkert að eiga við hlutföllin á milli klukkuhraða örgjörvans og vinnsluminnanna?
Jú, þess er þörf. Það er nú samt ekkert stórmál.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: OC'A E8400

Póstur af chaplin »

Idle hitinn skiptir 0.00 máli. Load hitinn skiptir máli. Settu upp coretemp og LinX eða Prime95. Settu á Small FFTS (eða eitthvað slíkt) - ef hitinn þinn fer yfir 65°c myndi ég ekki mæla með að yfirklukka nema íhuga betri kælingu.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Svara