HAF 922 VS. HAF 932

Svara
Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

HAF 922 VS. HAF 932

Póstur af Lexxinn »

Er þess virði að borga 8 þús meira fyrir HAF 932 heldur en Haf 922?? uppá stærð look og hljóð?

http://buy.is/product.php?id_product=898" onclick="window.open(this.href);return false;
http://buy.is/product.php?id_product=899" onclick="window.open(this.href);return false;


EDIT:: Þar sem ******** síðan vill ekki leyfa mér að svara commentum þarf ég að breyta þessu er haf 922 ekki nógu kaldur fyrir semi leikjatölvu? ;S finnst 30þús dáldið mikið fyrir bara turn ;/
Last edited by Lexxinn on Lau 27. Feb 2010 20:36, edited 1 time in total.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: HAF 922 VS. HAF 932

Póstur af chaplin »

Ég ætla að fá mér 932 frekar en 922. Full tower vs Mid er stór hluti af ástæðunni, en í raun og veru er eina sem þeir eiga sameiginlegt er cable management. 932 mun halda búnaðinum kaldari.

HAF 922 cooling:
1 x 120mm rear fan
1 x 200mm Red LED front fan
1 x 200mm top fan

HAF 932 cooling:
1 x 140mm rear fan
1 x 230mm front red LED fan
1 x 230mm top fan
1 x 230mm side fan
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: HAF 922 VS. HAF 932

Póstur af andribolla »

Haf 932 er bara nokkuð sexy sko ;)
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: HAF 922 VS. HAF 932

Póstur af Frost »

932 All the way! Kassinn er svo nettur, kælir vel, hljóðlátur og lúkkar vel :) Vinur minn er með svona kassa og alltaf þegar ég sé hann er ég alveg dolfallinn :8)
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: HAF 922 VS. HAF 932

Póstur af andribolla »

ég var mikið að skoða kassa fyrir þangað til fyrir mánuði.
var reyndar ekki búin að skjá þennan.
en ég veit allavegana núna hvaða kassi verður keiptur næst ;)
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: HAF 922 VS. HAF 932

Póstur af ZoRzEr »

HAF 932 alla leið. 922 kassinn er hreinlega ekki nógu stór. Fyrir mér er aflgjafi nr 1 og kassi nr 2.

Ég valdi HAF 932 eftir að hafa ransakað þetta mjög lengi. Valið stóð á milli Antec 1200 og HAF 932. Kom inní ákvörðinna ljós, hávaði, harða diska pláss, cable management og stækkunar pláss. Það var close call. En 932 kom yfir.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: HAF 922 VS. HAF 932

Póstur af Lexxinn »

[quote="ZoRzEr"9]Ég valdi HAF 932 eftir að hafa ransakað þetta mjög lengi. Valið stóð á milli Antec 1200 og HAF 932.[/quote]

Já okay mér finnst samt Antec kassarnir svo hrikalega dýrir #-o

svennnis
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 20:14
Staðsetning: á sporbraut sólar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HAF 922 VS. HAF 932

Póstur af svennnis »

hvernig setup ætlaru að setja i svona stórann kassa ?
Antec P180EU |OCZ 700w| AMD 955 X4 3.2Ghz | XFX 5970 | Gigabyte 790FXTA-UD5 | GeIL Black Dragon DDR3 4x2=8GB | Tacens Gelus III Pro | SSD 128 GB | 500GB | 1000GB | 350GB |
Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: HAF 922 VS. HAF 932

Póstur af Lexxinn »

svennnis skrifaði:hvernig setup ætlaru að setja i svona stórann kassa ?
Eithvað EPIC flott! :8)

Ætla uppfæra í lok sumars fyrir vinnupengingana þá.

Bara leita mér að kassa núna :)
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: HAF 922 VS. HAF 932

Póstur af ZoRzEr »

HAF 932 alla leið. Var að setja hann saman aftur eftir að hafa spreyjað hann svartann. Er að fara slökkva á þessari og færa allt yfir núna.

Getur skoðað kassann í Worklog þræðinum mínum.

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... 0&p=246982" onclick="window.open(this.href);return false;
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: HAF 922 VS. HAF 932

Póstur af Lexxinn »

ZoRzEr skrifaði:HAF 932 alla leið. Var að setja hann saman aftur eftir að hafa spreyjað hann svartann. Er að fara slökkva á þessari og færa allt yfir núna.

Getur skoðað kassann í Worklog þræðinum mínum.

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... 0&p=246982" onclick="window.open(this.href);return false;
Búinn að vera fylgjast með þessu :D

Finnst að t.d. Tölvuvinir ættu að bjóða uppá svona. Að sverta kassann að innan.

hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Staða: Ótengdur

Re: HAF 922 VS. HAF 932

Póstur af hauksinick »

ég fékk nú smá blóð í'ann þegar ég sá 923
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: HAF 922 VS. HAF 932

Póstur af ZoRzEr »

hauksinick skrifaði:ég fékk nú smá blóð í'ann þegar ég sá 932
Hann er hot. Þá er ég alls ekki að tala um hitastigið... ;)
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: HAF 922 VS. HAF 932

Póstur af Lexxinn »

En frétti ég rétt að CoolerMaster eru að hanna 952?

ekki að ég er að fara í hann en bara spurning

hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Staða: Ótengdur

Re: HAF 922 VS. HAF 932

Póstur af hauksinick »

Hann er hot. Þá er ég alls ekki að tala um hitastigið...
nei alls ekki,var sjálfur að pæla að fá mér 932 ,en svo keypti ég mér síma og lyklaborð.finnst 30 þús samt soldið mikið þar sem ég á ekki mcdonalds enþá,
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: HAF 922 VS. HAF 932

Póstur af mercury »

Ég er með antec p182 og 1050w power supply sem er ekki modular og já ég lenti í smá basli með alla þessa kapla. voru gjarnir á að leggjast utaní viftuna sem er í kjallaranum.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

svennnis
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 20:14
Staðsetning: á sporbraut sólar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HAF 922 VS. HAF 932

Póstur af svennnis »

eg er nú bara sáttur með Antec p182 kassann mér fynst hann frábær :D
Antec P180EU |OCZ 700w| AMD 955 X4 3.2Ghz | XFX 5970 | Gigabyte 790FXTA-UD5 | GeIL Black Dragon DDR3 4x2=8GB | Tacens Gelus III Pro | SSD 128 GB | 500GB | 1000GB | 350GB |
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: HAF 922 VS. HAF 932

Póstur af ZoRzEr »

Lexxinn skrifaði:En frétti ég rétt að CoolerMaster eru að hanna 952?

ekki að ég er að fara í hann en bara spurning
Þeir eru örugglega að hanna einhvern arftaka af 932. Bara spurning hvað þeir koma með.

P182 er alveg rosalega góður kassi. Mæli eindregið með honum í flest build.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: HAF 922 VS. HAF 932

Póstur af Gunnar »

Lexxinn skrifaði:En frétti ég rétt að CoolerMaster eru að hanna 952?

ekki að ég er að fara í hann en bara spurning
http://forum.coolermaster.com/viewtopic ... 34&t=12362" onclick="window.open(this.href);return false;
Svara