**Borðtölva til sölu**
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 20:44
- Staða: Ótengdur
**Borðtölva til sölu**
Ég er með góða borðtölvu/leikjavél til sölu, í henni er:
MÓÐURBORÐ - Gigabyte EP45T-UD3LR
ÖRGJÖRVI - Intel Quad Q6600 2.40GHz
ÖRGJÖRVAKÆLING - Veit ekki hvað hún heitir(en er búinn að kaupa nýja ljósaviftu á kælinguna sem sýnir hvað hitastigið er.)
SKJÁKORT - Gigabyte Geforce 9600GT
VINNSLUMINNI- Mushkin DDR3 3x1GB 1333MHz
HARÐURDISKUR - Seagate 320GB 72000Rpm
AFLGJAFI - 500W aflgjafi( búinn að gera hann svartan í stíl við tölvu, góð kæling í aflgjafa)
GEISLADRIF - SONY CD/RW/DVD-ROM
ÞRÁÐLAUSTNETKORT - 802.11g Wireless PCI ( en fylgir 10m netsnúra ef kaupandi vill)
TURNKASSI- CoolerMaster AMMO 533 (BREYTTUR: gerði hann allan svartan að innan, setti blackligth/uv ljós inní hann og
nýja ljósaviftu að framan).
Vona að ég sé ekki að gleyma neinu
Svo fylgir þráðlaust Logitech lyklaborð með, Lenovo mús og Dell 19" túbuskjár(held að hann sé samt stærri en 19")
Einnig munu fylgja mjög góðir Gigabyte hátalarar mjög góður hljómur í þeim og eru með djúpum og flottur bassa eru úr skotheldu efni sem kallast kevlar sem á að gera hljóminn góðan og góða endingu.
--------------
TURNINN:
VIFTAN Á ÖRGJÖRVANUM:
HÁTALARNIR:
Fer ekki undir 100þúsund
MÓÐURBORÐ - Gigabyte EP45T-UD3LR
ÖRGJÖRVI - Intel Quad Q6600 2.40GHz
ÖRGJÖRVAKÆLING - Veit ekki hvað hún heitir(en er búinn að kaupa nýja ljósaviftu á kælinguna sem sýnir hvað hitastigið er.)
SKJÁKORT - Gigabyte Geforce 9600GT
VINNSLUMINNI- Mushkin DDR3 3x1GB 1333MHz
HARÐURDISKUR - Seagate 320GB 72000Rpm
AFLGJAFI - 500W aflgjafi( búinn að gera hann svartan í stíl við tölvu, góð kæling í aflgjafa)
GEISLADRIF - SONY CD/RW/DVD-ROM
ÞRÁÐLAUSTNETKORT - 802.11g Wireless PCI ( en fylgir 10m netsnúra ef kaupandi vill)
TURNKASSI- CoolerMaster AMMO 533 (BREYTTUR: gerði hann allan svartan að innan, setti blackligth/uv ljós inní hann og
nýja ljósaviftu að framan).
Vona að ég sé ekki að gleyma neinu
Svo fylgir þráðlaust Logitech lyklaborð með, Lenovo mús og Dell 19" túbuskjár(held að hann sé samt stærri en 19")
Einnig munu fylgja mjög góðir Gigabyte hátalarar mjög góður hljómur í þeim og eru með djúpum og flottur bassa eru úr skotheldu efni sem kallast kevlar sem á að gera hljóminn góðan og góða endingu.
--------------
TURNINN:
VIFTAN Á ÖRGJÖRVANUM:
HÁTALARNIR:
Fer ekki undir 100þúsund
Last edited by Mr.Hafberg on Sun 28. Feb 2010 18:51, edited 1 time in total.
Re: **Borðtölva til sölu**
55Þ fyrir borðtölvu
Re: **Borðtölva til sölu**
ertu til i að skipta á fartölvu ?
Júlli
Júlli
AMD Athlon II X2 250@3,0Ghz -- MSI K9N6PGM2-V2 -- 2.0GB Dual-Channel DDR2 @ 401MHz -- 1024MB GeForce GTS 250 -- 320gbHD -- Windows 7 Ultimate -- Razer Carcharias / Razer DeathAdder
Re: **Borðtölva til sölu**
Ég held að 100 þúsund fyrir þessa tölvu er í hærri kantinum
-
- Besserwisser
- Póstar: 3065
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Staða: Ótengdur
Re: **Borðtölva til sölu**
Það er ekkert, hann vill fá 200.000 þúsund fyrir hana inni á Live2Cruize
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 355
- Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: **Borðtölva til sölu**
http://www.live2cruize.com/spjall/showt ... vl-Til-Slu**" onclick="window.open(this.href);return false;
þessi tölva er vel outdated.
fyrir 100k geturu keypt margfallt betri tölvu.
þessi tölva er vel outdated.
fyrir 100k geturu keypt margfallt betri tölvu.
Last edited by ingibje on Mán 01. Mar 2010 22:24, edited 1 time in total.
i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D
Re: **Borðtölva til sölu**
Ertu til í að skipta á móti mjög öflugri fartölvu?
Re: **Borðtölva til sölu**
Svo ertu með þetta overclocked og keypt fyrir 2 1/2 ári, ertu virkilega að halda að einhver kaupi þetta á 100 þúsund, hvað þá 200 þúsund.
Re: **Borðtölva til sölu**
ertu til i ad skipta þessu a moti fartolvu ? .. kannski sleppa tha hlodkerfinu og musini ?
Júlli
Júlli
AMD Athlon II X2 250@3,0Ghz -- MSI K9N6PGM2-V2 -- 2.0GB Dual-Channel DDR2 @ 401MHz -- 1024MB GeForce GTS 250 -- 320gbHD -- Windows 7 Ultimate -- Razer Carcharias / Razer DeathAdder
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 20:44
- Staða: Ótengdur
Re: **Borðtölva til sölu**
láta ykkur vita að móðurborðið og minnið kostaði 70 þegar eg fekk það, ekki vera að drulla yfir allar sölusíður ætti að banna ykkur sem eru að eyðileggja söluþræði með eitthverju bulli.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: **Borðtölva til sölu**
Þess má geta að þó þú hafir keypt það á 70k, þá kostar það bara 40k nýtt í dag bæði saman, meira segja betra minni, 2x2GB ekki 3x1gb
Re: **Borðtölva til sölu**
Benda þér á það sem stendur fyrir neðan söluflokkinnMr.Hafberg skrifaði:láta ykkur vita að móðurborðið og minnið kostaði 70 þegar eg fekk það, ekki vera að drulla yfir allar sölusíður ætti að banna ykkur sem eru að eyðileggja söluþræði með eitthverju bulli.
Þetta er vaktin, ekki barnaland. Ef þér líkar þetta ekki þá geturðu svindlað á fólki einhversstaðar annarsstaðar.Til sölu - Tölvuvörur
ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur - farðu varlega í verðsetningu.
Það skiptir engu máli hvað þetta kostaði fyrir 2 árum. Það sem skiptir máli er hvað þetta kostar í dag.
Þetta móðurborð kostar 20þ í tölvutækni og ég myndi verðleggja svona örgjörva á 20 þúsund nýjann, alls ekki meira. Síðan geturðu fengið 1600MHz minni á 20000. Annars skil ég ekki hvað þú ert að gera með triple channel minni í dual channel móðurborði.
restin af turninum er myndi kosta um 40þ út úr búð. Gamall túbuskjár, basic lyklaborð og mús er svo gott sem verðlaust.
Þetta gerir um 100 þúsund kall, nýtt út úr búð. Hugsaðu þetta aðeins.
Last edited by SteiniP on Sun 28. Feb 2010 19:33, edited 1 time in total.
Re: **Borðtölva til sölu**
Okkur er drullusama hvað þú keyptir þetta á fyrir tveimur árum, það skiptir máli hvað þetta kostar núna og að þetta er tveggja ára gamalt. Ég myndi ekki bjóða meira en 60 þúsund í þetta.Mr.Hafberg skrifaði:láta ykkur vita að móðurborðið og minnið kostaði 70 þegar eg fekk það, ekki vera að drulla yfir allar sölusíður ætti að banna ykkur sem eru að eyðileggja söluþræði með eitthverju bulli.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 355
- Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: **Borðtölva til sölu**
ef ég kaupi núna Ati HD5850 skjákortið á 50k núnaMr.Hafberg skrifaði:láta ykkur vita að móðurborðið og minnið kostaði 70 þegar eg fekk það, ekki vera að drulla yfir allar sölusíður ætti að banna ykkur sem eru að eyðileggja söluþræði með eitthverju bulli.
og eftir 2 ár mun það kosta 20k nýtt þá er ég aldrei að fara selja kortið á meira enn 20k.
flest af þessu í tölvunni er úrellt, skjákortið, örgjafinn. 320gb sata diskur fer á 3 til 4k notaður.
að þú hafir reynt að fá 200.000 þúsund fyrir þessa tölvu er ótrúlegt og maeli ég með því að þú lesir þig aðeins til um á netinu á hvaða verði þetta er að fara á NOTAÐ í yfir 2 ár. ég er ekkert svekktur yfir því að hafa "eyðilagt" söluþráðinn þinn enn þú getur ekki aetlast til þess að fá að vera í friði með tölvunna verðlaggða svona í sölu.
i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D
Re: **Borðtölva til sölu**
vá ég fokking hló þegar ég sá bæði verðin ;$
Re: **Borðtölva til sölu**
já en þú fékkst þetta fyrir rúmum tvem árum, þetta er svo gott sem úrelt í dag, plús að þú ert búinn að oc búnaðinn og þar með rýriru alveg svakalega verðgildið á hlutunum því ekki vitum við hversu fær þú ert í því og hvað þú smelltir miklum hita og annað þegar þú varst að þessu.Mr.Hafberg skrifaði:láta ykkur vita að móðurborðið og minnið kostaði 70 þegar eg fekk það, ekki vera að drulla yfir allar sölusíður ætti að banna ykkur sem eru að eyðileggja söluþræði með eitthverju bulli.
ég ætlaði ekki ða skrifa hjérna en þegar ég sá þetta hrokafulla svar frá þér gat ég ekki annað en lagt orð í belg
1. þú ert á vaktinni eins og þér var bent á og þetta er líklega eina internet sölusvæði landsins þar sem að það er bannað að svindla á fólki, ef þú ert ekki sáttur...þá farðu.
2. Ég er mjög virkur notandi á l2c, þegar é sá auglýsinguna þar þá hló ég, nei annars, ég táraðist af hlátri þegar ég sá verðlagninguna því hún var veruleikafyrrtari en að senda ísland í esb.
3. sú staðreind að þú hafir lokað á comment á l2c þegar menn bentu þér á að þetta væri fáránleg verðlagning segir margt, til dæmis það að þú getir ekki sætt þig við gagnrýni og það mikilvægasta...þú veist að þú ert að reina að svindla pening útúr fólki og telujr þetta sem "skemmd á söluauglýsingu" sem er eitthvað nýirði sem fór af stað fyrir rúmu ári síðann þegar menn eins og þú fóru að svindla meir á fólki í kreppunni og þoldu ekki að það var verið að reina að stöðva þá við þessa iðju. Því miður er l2c sölusvæðið búið að missa allan virðuleika eftir að það var bannað að reina að hindra fólk í svona rugli en sem betur fer verður það sennilega seint gert hér.
4.Ég væri vel til í þessa tölvu, enda er hún betri en mín og sérstaklega vil ég hrósa þér fyrir hvað hún er rosalega flott og þetta er vægast sagt geggjaður kassi og þessi vifta er snilld, mikið væri ég til í að eiga 50 þús fyrir henni.
5. núna hef ég rakið svarið mitt útí eitt, þér er velkomið að svara, koma með gild rök og rökræða á vinsamlegum og þroskuðum nótum, en skítkast, hótunum og nafnakalli tek ég ekki þátt í og kemur hvorugum okkar neitt lengra í lífinu.
6. þú hefur vel, sýndu sóma þinn í að setja verð á þessa tölvu sem er sanngjarnt bæði fyrir seljanda og kaupanda, sem væri á bilinu 40 - 65 þúsund krónur ef hverjum þú lendir á.
eða
vertu ennþá eins og þú ert, reindu að selja tölvuna (sem mun líklega ekki ganga upp á þessu verði og þú eiðir tímanum í talganslaus bump og missir álit sem söluaðili) og hafðu fé útúr grunlausum einstakling. þitt er valið.
eigðu góðann komandi mánuð
Gunnar
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: **Borðtölva til sölu**
Þessi verðlagning hjá þér er virkilega asnaleg. Ég myndi kannski kaupa þetta á 50k, útaf kassanum segji ég 50k. Lestu vel yfir reglurnar áður en að þú póstar einhverju öðru hér á vaktinni.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 20:44
- Staða: Ótengdur
Re: **Borðtölva til sölu**
ég ætla segja eitt að ég er alls ekki að reyna svindla á neinum, ég fékk þetta allt frá frænda mínum é afmælisgjöf sem kann miklu betra á tölvur en ég, sjálfur kann é ekkert á tölvur enda er égað reyna losa migvið þessa tölvu útaf hef lítin sem engan áhuga á þessu lengur, svo ég veit voða lítið reunverðið á þessu öllu, eg spurði hann bara hvað hún kostaði þegar hann keypti hana, en það er samt alveg óþarfi að drulla yfir mann og koma fram við mann eins og eitthvern fávita útaf þessu, ég ætlaði mér aldrei að reyna fara svondla á neinum enda ef ég væri að reyna svindla á fólki myndi ég ekki setja þessa auglýsingu inn, veit að þessi síða er verðkannanarsíða, vill byðja afsökunar á þessu öllu.
Re: **Borðtölva til sölu**
Takk fyrir afsökunina, farðu bara núna fyrst þú veist ekkert um tölvur. Þú kemur hingað og lætur eins og algjör bessevisser og heldur að tölvuhlutir falli ekki í verði.Mr.Hafberg skrifaði:ég ætla segja eitt að ég er alls ekki að reyna svindla á neinum, ég fékk þetta allt frá frænda mínum é afmælisgjöf sem kann miklu betra á tölvur en ég, sjálfur kann é ekkert á tölvur enda er égað reyna losa migvið þessa tölvu útaf hef lítin sem engan áhuga á þessu lengur, svo ég veit voða lítið reunverðið á þessu öllu, eg spurði hann bara hvað hún kostaði þegar hann keypti hana, en það er samt alveg óþarfi að drulla yfir mann og koma fram við mann eins og eitthvern fávita útaf þessu, ég ætlaði mér aldrei að reyna fara svondla á neinum enda ef ég væri að reyna svindla á fólki myndi ég ekki setja þessa auglýsingu inn, veit að þessi síða er verðkannanarsíða, vill byðja afsökunar á þessu öllu.
-
- Gúrú
- Póstar: 574
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Staða: Ótengdur
Re: **Borðtölva til sölu**
Og á hann að fara þá bara ? Ekki vera svona vitlaus , ef hann kann/veit ekkert á tölvur þá er þetta nú bara ágætis staður til að læra eitthvaðEnginn skrifaði:Takk fyrir afsökunina, farðu bara núna fyrst þú veist ekkert um tölvur. Þú kemur hingað og lætur eins og algjör bessevisser og heldur að tölvuhlutir falli ekki í verði.Mr.Hafberg skrifaði:ég ætla segja eitt að ég er alls ekki að reyna svindla á neinum, ég fékk þetta allt frá frænda mínum é afmælisgjöf sem kann miklu betra á tölvur en ég, sjálfur kann é ekkert á tölvur enda er égað reyna losa migvið þessa tölvu útaf hef lítin sem engan áhuga á þessu lengur, svo ég veit voða lítið reunverðið á þessu öllu, eg spurði hann bara hvað hún kostaði þegar hann keypti hana, en það er samt alveg óþarfi að drulla yfir mann og koma fram við mann eins og eitthvern fávita útaf þessu, ég ætlaði mér aldrei að reyna fara svondla á neinum enda ef ég væri að reyna svindla á fólki myndi ég ekki setja þessa auglýsingu inn, veit að þessi síða er verðkannanarsíða, vill byðja afsökunar á þessu öllu.
Last edited by Lallistori on Mán 01. Mar 2010 11:23, edited 1 time in total.
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: **Borðtölva til sölu**
Fólk sem hefur það í sér að setja inn svona afsökunarbeiðni eftir "yfirhraun" dauðans, fær smá respect hjá mér.Mr.Hafberg skrifaði:ég ætla segja eitt að ég er alls ekki að reyna svindla á neinum, ég fékk þetta allt frá frænda mínum é afmælisgjöf sem kann miklu betra á tölvur en ég, sjálfur kann é ekkert á tölvur enda er égað reyna losa migvið þessa tölvu útaf hef lítin sem engan áhuga á þessu lengur, svo ég veit voða lítið reunverðið á þessu öllu, eg spurði hann bara hvað hún kostaði þegar hann keypti hana, en það er samt alveg óþarfi að drulla yfir mann og koma fram við mann eins og eitthvern fávita útaf þessu, ég ætlaði mér aldrei að reyna fara svondla á neinum enda ef ég væri að reyna svindla á fólki myndi ég ekki setja þessa auglýsingu inn, veit að þessi síða er verðkannanarsíða, vill byðja afsökunar á þessu öllu.
Ég skil það líka vel að maður fari ekki í að selja dótið sitt með formerkjunum "hvað viljið þið bjóða - guy´s ?".
Þetta var overkill í verðum en það er ekki langt síðan Q6600 vélar með verra minni (en fleiri HDD) og skikkanlegum skjákortum voru að fara hérna á 70þ.
Minnir að einn afi verið að bjóða tvær í sömu auglýsingunni, minnir að hann hafi fengið böns of money fyrir, 70-85þ pr. vél (hvort það var í janúar eða des... man ekki).
Allavega... dómarnir voru harðir, verðið var hart... það þarf líka að halda uppi verðinu á notuðu hlutunum, þeir verða ekki verðlausir á meðan þeir virka.
Re: **Borðtölva til sölu**
Ef þú ert saklaus svaraðu einu.Mr.Hafberg skrifaði:ég ætla segja eitt að ég er alls ekki að reyna svindla á neinum, ég fékk þetta allt frá frænda mínum é afmælisgjöf sem kann miklu betra á tölvur en ég, sjálfur kann é ekkert á tölvur enda er égað reyna losa migvið þessa tölvu útaf hef lítin sem engan áhuga á þessu lengur, svo ég veit voða lítið reunverðið á þessu öllu, eg spurði hann bara hvað hún kostaði þegar hann keypti hana, en það er samt alveg óþarfi að drulla yfir mann og koma fram við mann eins og eitthvern fávita útaf þessu, ég ætlaði mér aldrei að reyna fara svondla á neinum enda ef ég væri að reyna svindla á fólki myndi ég ekki setja þessa auglýsingu inn, veit að þessi síða er verðkannanarsíða, vill byðja afsökunar á þessu öllu.
Læstiru fyrir comments á l2c?
Afhverju?
Nörd
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 355
- Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: **Borðtölva til sölu**
já voða skrítið að þú lokaðir þráðnum á l2c og þú hafir ekki vitað betur. svo í l2c auglýsingunni stóð að þú hafir málað sjálfur kassann svartan að innan. það þarf smá kunnáttu í það í það minnsta.Mr.Hafberg skrifaði:ég ætla segja eitt að ég er alls ekki að reyna svindla á neinum, ég fékk þetta allt frá frænda mínum é afmælisgjöf sem kann miklu betra á tölvur en ég, sjálfur kann é ekkert á tölvur enda er égað reyna losa migvið þessa tölvu útaf hef lítin sem engan áhuga á þessu lengur, svo ég veit voða lítið reunverðið á þessu öllu, eg spurði hann bara hvað hún kostaði þegar hann keypti hana, en það er samt alveg óþarfi að drulla yfir mann og koma fram við mann eins og eitthvern fávita útaf þessu, ég ætlaði mér aldrei að reyna fara svondla á neinum enda ef ég væri að reyna svindla á fólki myndi ég ekki setja þessa auglýsingu inn, veit að þessi síða er verðkannanarsíða, vill byðja afsökunar á þessu öllu.
i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D
Re: **Borðtölva til sölu**
það þarf nú enga gífurlega tölvukunnáttu við það samt...smá tími og vera handlaginningibje skrifaði:já voða skrítið að þú lokaðir þráðnum á l2c og þú hafir ekki vitað betur. svo í l2c auglýsingunni stóð að þú hafir málað sjálfur kassann svartan að innan. það þarf smá kunnáttu í það í það minnsta.Mr.Hafberg skrifaði:ég ætla segja eitt að ég er alls ekki að reyna svindla á neinum, ég fékk þetta allt frá frænda mínum é afmælisgjöf sem kann miklu betra á tölvur en ég, sjálfur kann é ekkert á tölvur enda er égað reyna losa migvið þessa tölvu útaf hef lítin sem engan áhuga á þessu lengur, svo ég veit voða lítið reunverðið á þessu öllu, eg spurði hann bara hvað hún kostaði þegar hann keypti hana, en það er samt alveg óþarfi að drulla yfir mann og koma fram við mann eins og eitthvern fávita útaf þessu, ég ætlaði mér aldrei að reyna fara svondla á neinum enda ef ég væri að reyna svindla á fólki myndi ég ekki setja þessa auglýsingu inn, veit að þessi síða er verðkannanarsíða, vill byðja afsökunar á þessu öllu.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 355
- Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: **Borðtölva til sölu**
já hann sagði enga, maður sem kemur af fjöllum er að minnsta kosti ekki að fara gera þetta. þarf þarf pínu kunnáttu í þetta sérstaklega getur verið leiðinlegt að koma svona 3rd-party örgjörva viftu í fyrir byrjanda líka tengja power/rs/usb&hlóð að framan.
i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D