Um buy.is
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 112
- Skráði sig: Lau 30. Jan 2010 18:53
- Staðsetning: Oní vatni.
- Staða: Ótengdur
Um buy.is
Vinur minn var að tala um að Buy.is keyptu lítið af vörum í einu (maður pantar ok svo þarf maður að bíða eftir næstu sendingu og þá hækka þeir verðið).
Hvað hafið þið kæru vaktarar og stafsmenn Buy.is að segja um þetta er þetta satt.? Á örugglega eftir að versla svona 80% hjá þeim þegar að ég fæ mér nýja tölvu.
Hvað hafið þið kæru vaktarar og stafsmenn Buy.is að segja um þetta er þetta satt.? Á örugglega eftir að versla svona 80% hjá þeim þegar að ég fæ mér nýja tölvu.
i7 930 @ 2.8 >GIGABYTE ATI Radeon HD5870 OC >GIGABYTE GA-X58A-UD3R >Samsung SpinPoint 1TB 32mb>Super Talent Chrome Series 6GB 1600mhz>XION Power Real 1000W.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3065
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Staða: Ótengdur
Re: Um buy.is
Þú pantar, borgar og þá flytja þeir dótið sem að þú pantaðir inn fyrir þig.
Það er einfaldara að hugsa um Buy.is eins og ShopUSA frekar en tölvubúð
Það er einfaldara að hugsa um Buy.is eins og ShopUSA frekar en tölvubúð
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Re: Um buy.is
Rétt og ekki rétt .... já, þeir hafa í raun engann lager, þú pantar hjá þeim og þeir útvega vöruna að utan á því verði sem kemur fram á síðunni þeirra þegar þú pantar.
Það er það verð sem þeir geta tekið vöruna inn á, á hverjum tíma.
Ef krónan veikist, þá væntanlega hækkar verðið en þá uppfæra þeir verðið á síðunni hjá sér. Ég er nokkuð viss um að það verð sem er á síðunni þegar þú pantar hlutinn er það verð sem þú færð hann á.
Ég hef keypt nokkra hluti frá þeim, allt frá USB minnislykli á c.a 5þús kall upp í tölvuskjá á hátt í 70þús. Allt hefur staðist 100% og ég mæli alveg 100% með þeim.
Það er það verð sem þeir geta tekið vöruna inn á, á hverjum tíma.
Ef krónan veikist, þá væntanlega hækkar verðið en þá uppfæra þeir verðið á síðunni hjá sér. Ég er nokkuð viss um að það verð sem er á síðunni þegar þú pantar hlutinn er það verð sem þú færð hann á.
Ég hef keypt nokkra hluti frá þeim, allt frá USB minnislykli á c.a 5þús kall upp í tölvuskjá á hátt í 70þús. Allt hefur staðist 100% og ég mæli alveg 100% með þeim.
Re: Um buy.is
Verslað 3x af þeim, alltaf allt í topp-standi og frábær þjónusta. Topp meðmæli...
-
- Vaktari
- Póstar: 2257
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Staðsetning: 109 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Um buy.is
ef þú pantar hlut á 5000kr og svo hækkar hann í verði úti þá skiptir það engu máli þú ert buinn að panta hann of færð hann þá á 5000kr.
myndi ég halda.
myndi ég halda.
Re: Um buy.is
ég pantaði frá þeim hluti í heila tölvu fyrir um mánuði síðan (30jan) og er ekki ennþá búinn að fá alla íhlutina og verðið er ennþá á því verði sem stóð á síðunni þegar ég pantaði hlutina (veit ekkert um hvort það sé búið að hækka eða hvað)
Re: Um buy.is
Hef keypt 4x af buy.is og aldrei vandræði. Topp þjónusta
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Um buy.is
Ég verslaði hjá honum skjávarpa í fínum prís, og svo hafa félagar mínir mikið verið að díla við hann, og það hefur alltaf skilað sér á uppsettum prís. Ef um óeðlilegar tafir var að ræða eða að hluturinn varð skyndilega ekki available var bætt fyrir það með öðrum hætti, get allavega sagt að í öllum tilfellum var kaupandinn meira en lítið sáttur, þar með talið ég.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1946
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Um buy.is
Keypti örgjörva fyrir stuttu. Valdi milliífærslu, og er búinn að færa yfir. En samt stendur ennþá í stöðu að það sé verið að bíða eftir milliífærslu. Búinn að líða einn dagur.
Re: Um buy.is
Fyrir "starfsmenn" að þá ætti Friðjón að gefa svarið en ég ætla eingöngu að koma með það sem ég veit.
Þegar fólk leggur inn pöntun þá borgar það verðið sem er á vefsíðunni, við förum ekki að hækka verðið. Ef við gleymum að uppfæra verð er það okkur vandamál. Rétt eins og með allar vefsíður á íslandi.
Í 90% tilvika að þá þarf fólk að bíða eftir vörum, ástæðan fyrir því að við getum haldið svona góðu verði er útaf lítilli álagningu og litlum sem engum lager. Ef fólk pantar á þriðj. kemur varan á fimt. Ef fólk pantar á fimt. kemur varan á þriðj. Því miður hafa örfáir aðilar þurft að bíða lengur, en þá er ástæðan yfirleitt sú að varan er búin hjá birgja eða vandamál með flutning. Við látum ekki kúna bíða "viljandi" til að pirra þá.
Í raun og veru er það rétt sem beatmaster sagði, buy.is er alls ekki bara síða fyrir tölvuhluti, við flytjum inn allt, ekkert er of stórt né lítið.
Með allra bestu kveðju,
Daníel [daniel hjá buy.is]
Þegar fólk leggur inn pöntun þá borgar það verðið sem er á vefsíðunni, við förum ekki að hækka verðið. Ef við gleymum að uppfæra verð er það okkur vandamál. Rétt eins og með allar vefsíður á íslandi.
Í 90% tilvika að þá þarf fólk að bíða eftir vörum, ástæðan fyrir því að við getum haldið svona góðu verði er útaf lítilli álagningu og litlum sem engum lager. Ef fólk pantar á þriðj. kemur varan á fimt. Ef fólk pantar á fimt. kemur varan á þriðj. Því miður hafa örfáir aðilar þurft að bíða lengur, en þá er ástæðan yfirleitt sú að varan er búin hjá birgja eða vandamál með flutning. Við látum ekki kúna bíða "viljandi" til að pirra þá.
Í raun og veru er það rétt sem beatmaster sagði, buy.is er alls ekki bara síða fyrir tölvuhluti, við flytjum inn allt, ekkert er of stórt né lítið.
Með allra bestu kveðju,
Daníel [daniel hjá buy.is]
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: Um buy.is
Hmm.. mögulega hægt að ræða það við ykkur þá að skoða innflutning á mótorhjólagöllum/hjálmum og jafnvel varahlutum?daanielin skrifaði:Í raun og veru er það rétt sem beatmaster sagði, buy.is er alls ekki bara síða fyrir tölvuhluti, við flytjum inn allt, ekkert er of stórt né lítið.
Með allra bestu kveðju,
Daníel [daniel hjá buy.is]
svona ef útí það er farið
Re: Um buy.is
væru þá til dæmis bodykit á bíla eða eitthvað í þeim dúr eitthvað sem þið gætuð huxað ykkur að flytja inn fyrir fólk?
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: Um buy.is
Já við flytjum inn allt. Hinsvegar getum við ekki alltaf ábyrgst lægra verð þar sem sumar verslanir eiga enþá vörur á lager síðan gegnið var á sínu glory time. Fyrir frekari uppls. er betra að hafa samband við Friðjón, hinsvegar ef þetta er eitthvað tengt tölvum að þá er hægt að senda póst á mig.Í raun og veru er það rétt sem beatmaster sagði, buy.is er alls ekki bara síða fyrir tölvuhluti, við flytjum inn allt, ekkert er of stórt né lítið.
All the best.
Mbk.
Daníel
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Um buy.is
Hann Friðjón er mjög lélegur að svara mailunum mínum. Er búinn að senda 3svar og ekki fengið svar enn. Það var fyrir svona viku.daanielin skrifaði:Já við flytjum inn allt. Hinsvegar getum við ekki alltaf ábyrgst lægra verð þar sem sumar verslanir eiga enþá vörur á lager síðan gegnið var á sínu glory time. Fyrir frekari uppls. er betra að hafa samband við Friðjón, hinsvegar ef þetta er eitthvað tengt tölvum að þá er hægt að senda póst á mig.Í raun og veru er það rétt sem beatmaster sagði, buy.is er alls ekki bara síða fyrir tölvuhluti, við flytjum inn allt, ekkert er of stórt né lítið.
All the best.
Mbk.
Daníel
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- spjallið.is
- Póstar: 446
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Um buy.is
Held að hann hafi svarað mér alltaf innan við klukkutíma, þú ert greinilega bara hundleiðinlegur
Re: Um buy.is
Í síðustu viku var líka mjög mikið að gera, vorum að færa okkur í stærra húsnæði, mikill flutningur, mikið af pöntunum. Efast um að Friðjón sé ekki að svara til að pirra ykkur.
Erum eins og er að vinna í því að skipta álaginu á milli okkar, varðandi tölvubúnað, skjái og slíkt - sendið póst á mig. Fyrir aðra hluti, sendið póst á Friðjón.
Skal samt sem áður benda honum á að kíkja á póstinn sinn, getur vel verið að hann hafi misst af honum..
All the best.
Mbk.
Daníel
Erum eins og er að vinna í því að skipta álaginu á milli okkar, varðandi tölvubúnað, skjái og slíkt - sendið póst á mig. Fyrir aðra hluti, sendið póst á Friðjón.
Skal samt sem áður benda honum á að kíkja á póstinn sinn, getur vel verið að hann hafi misst af honum..
All the best.
Mbk.
Daníel
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Um buy.is
Sendi Friðjóni tölvupóst í þrígang um daginn án þess að fá svar. Gafst upp og pantaði sjálfur...
Re: Um buy.is
Já láttu hann tékka á lollzenator@gmail.comdaanielin skrifaði:Í síðustu viku var líka mjög mikið að gera, vorum að færa okkur í stærra húsnæði, mikill flutningur, mikið af pöntunum. Efast um að Friðjón sé ekki að svara til að pirra ykkur.
Erum eins og er að vinna í því að skipta álaginu á milli okkar, varðandi tölvubúnað, skjái og slíkt - sendið póst á mig. Fyrir aðra hluti, sendið póst á Friðjón.
Skal samt sem áður benda honum á að kíkja á póstinn sinn, getur vel verið að hann hafi misst af honum..
All the best.
Mbk.
Daníel
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól