hugmyndir að breitingum fyrir nýliða

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara

Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

hugmyndir að breitingum fyrir nýliða

Póstur af biturk »

núna er ég orðinn ásamt án efa mörgum frekar þreyttur á þessum barnalands\er\dagskrár nýliðum sem bumpa þráðum og brjóta reglur eins og enginn sé morgundagurinn


er ekki hægt að hafa það þannig að fyrstu 30 skiptin sem þú ætlar að pósta eitthvað einhverstaðar að þá redirectastu beint inná reglurnar og er fastur þar í hálfa eða eina mínútu svo þú "verðir" að lesa þær og læra



eða einhver önnurhugmynd, þetta er orðið frekar þreytt þetta bump á tveggja tíma fresti og menn að búa til nokkrar alveg eins auglýsingar og með tvo eða þrjá notendur :x

endilega einhverjar hugmyndir að koma svo við getum bætt vaktina fyrir alla aðila :)
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: hugmyndir að breitingum fyrir nýliða

Póstur af Gúrú »

Líst ekkert á þetta með fyrstu 30 skiptin.
Frekar bara útdeila viðvörunum.
Modus ponens

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: hugmyndir að breitingum fyrir nýliða

Póstur af SteiniP »

Eða bara setja reglurnar fyrir ofan 'skrifa póst' reitinn fyrir fyrstu 10 póstana eða svo. Þá þurfa menn allavega að skrolla yfir allar reglurnar áður en þeir pósta.
Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Staða: Ótengdur

Re: hugmyndir að breitingum fyrir nýliða

Póstur af sakaxxx »

það er líka hægt að stilla svo að maður getur ekki svarað sínum egin þráð firren eftir 24 tima það mundi einfalda þetta
2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hugmyndir að breitingum fyrir nýliða

Póstur af Sydney »

sakaxxx skrifaði:það er líka hægt að stilla svo að maður getur ekki svarað sínum egin þráð firren eftir 24 tima það mundi einfalda þetta
Myndi ekki virka.

Myndi hins vegar virka ef þetta á bara við ef að þú átt sjálfur síðasta post...en þá fer fólk bara að búa til double account.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: hugmyndir að breitingum fyrir nýliða

Póstur af Tiger »

sakaxxx skrifaði:það er líka hægt að stilla svo að maður getur ekki svarað sínum egin þráð firren eftir 24 tima það mundi einfalda þetta
Það er slæmt ef einhver er að bjóða í hlut eða spyrja um hann, að geta ekki svarað á þræðinum. Og eins í umræðu um eitthvað, að geta ekki tekið þátt nema með einu innleggi á sólarhring er hálf fatlað.
Mynd

Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hugmyndir að breitingum fyrir nýliða

Póstur af biturk »

Snuddi skrifaði:
sakaxxx skrifaði:það er líka hægt að stilla svo að maður getur ekki svarað sínum egin þráð firren eftir 24 tima það mundi einfalda þetta
Það er slæmt ef einhver er að bjóða í hlut eða spyrja um hann, að geta ekki svarað á þræðinum. Og eins í umræðu um eitthvað, að geta ekki tekið þátt nema með einu innleggi á sólarhring er hálf fatlað.
tjahh...pm er ekki slæmur kostur og síðann væri þá líka hægt að gera bara edit og svarað snyrtilega :8)
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hugmyndir að breitingum fyrir nýliða

Póstur af andribolla »

biturk skrifaði:
Snuddi skrifaði:
sakaxxx skrifaði:það er líka hægt að stilla svo að maður getur ekki svarað sínum egin þráð firren eftir 24 tima það mundi einfalda þetta
Það er slæmt ef einhver er að bjóða í hlut eða spyrja um hann, að geta ekki svarað á þræðinum. Og eins í umræðu um eitthvað, að geta ekki tekið þátt nema með einu innleggi á sólarhring er hálf fatlað.
tjahh...pm er ekki slæmur kostur og síðann væri þá líka hægt að gera bara edit og svarað snyrtilega :8)
fystu póstarnir á öllum söluþráðunum eru um verð og hvað sé verið að reyna að selja,

"ööö eg er með tölvu með lyklaborði til sölu , tilboð byrjar í 120 þus"
" döö ég er með bláan bíl til sölu 4,5 mill, óska eftir tilboðum"

margir syna lítin metnað í þessum söluþráðum,
maður þarf kanski að lesa allan þráðinn til þess að finna útur því hvað er verið að selja.

ég er sammála því að viðvörunum sé útbítt mun harðar og oftar

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: hugmyndir að breitingum fyrir nýliða

Póstur af coldcut »

Mun betra að hafa þetta eins og bent var á hérna ofar.
Menn geta ekki postað innleggi innan 24tíma ef að þeirra inlegg er það nýjasta. Þegar sú skilaboð koma upp er bara gott að hafa bara "Notaðu frekar "Breyta" takkann"
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: hugmyndir að breitingum fyrir nýliða

Póstur af Gúrú »

coldcut skrifaði:Mun betra að hafa þetta eins og bent var á hérna ofar.
Menn geta ekki postað innleggi innan 24tíma ef að þeirra inlegg er það nýjasta. Þegar sú skilaboð koma upp er bara gott að hafa bara "Notaðu frekar "Breyta" takkann"
12 tíma imo, en segja þá um leið að það eigi ekki að "uppa" nema á 24 klst millibili.

Væri pirrandi að uppa kl 10 að kvöldi, fara að sofa og geta ekki uppað allan daginn.. :?
Modus ponens
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: hugmyndir að breitingum fyrir nýliða

Póstur af beatmaster »

Mér persónulega finnst að 24 tíma reglan ætti að vera 12 tíma regla...
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: hugmyndir að breitingum fyrir nýliða

Póstur af coldcut »

Gúrú skrifaði:
coldcut skrifaði:Mun betra að hafa þetta eins og bent var á hérna ofar.
Menn geta ekki postað innleggi innan 24tíma ef að þeirra inlegg er það nýjasta. Þegar sú skilaboð koma upp er bara gott að hafa bara "Notaðu frekar "Breyta" takkann"
12 tíma imo, en segja þá um leið að það eigi ekki að "uppa" nema á 24 klst millibili.

Væri pirrandi að uppa kl 10 að kvöldi, fara að sofa og geta ekki uppað allan daginn.. :?
já en þannig eru bara reglurnar...það verða að vera 24 tímar á milli bumpa!
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: hugmyndir að breitingum fyrir nýliða

Póstur af Gúrú »

coldcut skrifaði:
Gúrú skrifaði:
coldcut skrifaði:Mun betra að hafa þetta eins og bent var á hérna ofar.
Menn geta ekki postað innleggi innan 24tíma ef að þeirra inlegg er það nýjasta. Þegar sú skilaboð koma upp er bara gott að hafa bara "Notaðu frekar "Breyta" takkann"
12 tíma imo, en segja þá um leið að það eigi ekki að "uppa" nema á 24 klst millibili.

Væri pirrandi að uppa kl 10 að kvöldi, fara að sofa og geta ekki uppað allan daginn.. :?
já en þannig eru bara reglurnar...það verða að vera 24 tímar á milli bumpa!
Ef að það á að fara að ganga harðar eftir reglunum þá þætti mér það virkilega heimskulegt að vera grjótharðir á 24klst reglunni, það væri í raun bara mjög óaðlaðandi concept, fyrir ALLA...
Modus ponens

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: hugmyndir að breitingum fyrir nýliða

Póstur af coldcut »

Gúrú skrifaði:
coldcut skrifaði:já en þannig eru bara reglurnar...það verða að vera 24 tímar á milli bumpa!
Ef að það á að fara að ganga harðar eftir reglunum þá þætti mér það virkilega heimskulegt að vera grjótharðir á 24klst reglunni, það væri í raun bara mjög óaðlaðandi concept, fyrir ALLA...
Ég var ekkert að segja að reglurnar væru réttar en svona eru þær nú og væntanlega tekið mið af þeim við svona dæmi.
Svara