Region crack á DVD brennara

Svara

Höfundur
Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Region crack á DVD brennara

Póstur af Hlynzi »

Titillinn segir mitt erindi í póstinum. ER það hægt, hefur einhver gert þetta, og hvernig gerði hann ef svo er ?

Drif sem hér um ræðir er í ferðatölvunni minni og ber þetta nafn:

Toshiba (DVD-ROM) SD-R6112

Ég sá eitthvað forrit á netinu til þessa, en var ekki að treysta því alveg.
Hlynur

Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=2070 seigir allt sem seigja þarf :)
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þetta er ekki það sama hlynzit. við erum ekki að tala um að cracka neitt í rauninni. heldur eru dvd drif sem eru seld í evrópu bara gerð fyrir region 2. ef maður vill horfa á myndir frá usa td. þá þarf maður að opna fyrir region 1.

ég var einusinni með svona forrit, ég man ekki hvða það heitir.. remote eitthvað, ég læt þig vita þegar ég man það.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Ég er í raun ekki að gera ólöglegan hlut. Ég á þetta drif. Geri það sem mér sýnist. En það sem ég nota það í, getur orðið ólöglegt.
Ekkert serials, eða þannig við sögu hér.

Ég ætla bara að aflæsa drifinu. Segjum bara að ég ætli að breyta því í multi region DVD spilara. Tölvan leyfir mér að breyta region settings 4 sinnum, svo læsist það endanlega á því 4, og aðeins eitt nothæft. Það vil ég ekki, hafa þetta allt opið.
Hlynur
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það eru seldir multiregion spilarar hérna á íslandi. þeir eru bara dýrari. maður getur fengið sér ódýrari spilara og notað svona forrit. það er ekkret ólöglegt við það.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

það þarf að flasha eitthvað firmware í drifinu eða álíka, mjög varasamt ef þú ert ekki 100% viss um að vera með rétta útgáfu af því. En það fer auðvitað eftir spilurum hvað þarf að gera.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

nei, það þarf ekki að flasha.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Hlynzi skrifaði:Ég er í raun ekki að gera ólöglegan hlut. Ég á þetta drif. Geri það sem mér sýnist. En það sem ég nota það í, getur orðið ólöglegt.
Ekkert serials, eða þannig við sögu hér.

Ég ætla bara að aflæsa drifinu. Segjum bara að ég ætli að breyta því í multi region DVD spilara. Tölvan leyfir mér að breyta region settings 4 sinnum, svo læsist það endanlega á því 4, og aðeins eitt nothæft. Það vil ég ekki, hafa þetta allt opið.
Það er ekkert region dót á dvd drifunum sem ég hef komið nálagt, gæti ekki bara verið að þú þurfir að fá nýjan hugbúnað til að spila þetta?
Voffinn has left the building..

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Hefuru nokkuð prófað að setja DVD frá USA í spilarann þinn?

Gandalf
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Póstur af Gandalf »

gnarr skrifaði:þetta er ekki það sama hlynzit. við erum ekki að tala um að cracka neitt í rauninni. heldur eru dvd drif sem eru seld í evrópu bara gerð fyrir region 2. ef maður vill horfa á myndir frá usa td. þá þarf maður að opna fyrir region 1.

ég var einusinni með svona forrit, ég man ekki hvða það heitir.. remote eitthvað, ég læt þig vita þegar ég man það.
Held það heiti Remote Selector, hægt að finna það á: http://www.visualdomain.net/
"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."
//Lester Bangs - Almost Famous
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

akkúrat það sem ég var að tala um :D snilldar forrit
"Give what you can, take what you need."
Svara