Ég er óánægður með Tölvutek
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 00:15
- Staðsetning: Árbær
- Staða: Ótengdur
Ég er óánægður með Tölvutek
Jæja, ég skal segja ykkur söguna frá því hvers vegna ég valdi þennan skemmtinlega titil.
fyrir uþb 4-5 mánuðum keypti ég mér splunku nýja Acer Aspire 7738G frá Tölvuteki á 179.990 ef ég man rétt.
Ég var mjög smeykur við að kaupa Acer vegna bilanatíðni en ráðgjafi hjá Tölvuteki lofaði mér að hann segði sannleikann þegar hann sagði mér að hann hefði ekki keypt Acer fyrir nokkrum árum en nú eru þeir búnir að bæta sig mjög mikið og er mjög fáum sinnum sem skilað er vélum hjá þeim.
Ég kaupi vélina.
Fyrir uþb mánuði síðan rifnar hátalarinn sem er mjög skrítið vegna þess að þegar ég nota hátalaran hef ég hann alltaf frekar lágt stilltann en annars nota ég alltaf headphone. fyrir uþb tveimur vikum síðan byrjar að heyrast skrítið hljóð í harðadisknum þegar ég lét hana í uþb 5 gráðu halla(er 100% viss um að þetta var ekki diskadrifið).
Ástæðan fyrir því að ég fór ekki með hana strax er vegna þess að ég er í Menntaskólanum Hraðbraut og má ég ekki missa tölvuna mikið.
Síðustu helgi fann ég skrítna lykt og vissi ekki hvaðan hún kom, fór fram og leitaði. Nokkrum mínútum síðar fann ég að lyktin kom frá tölvunni.
Þetta var lyktin af hleðslutækinu að bræða utanverða tölvuna og hleðslutækið sjálft. Þá er ég ekki að meina að það kom smá brunalykt heldur lak plast á borðið hjá mér og kraumaði tölvan.
Hún hefði ekki átt að ofhitna sem hún gerði ekki vegna þess að ég er með glugga fyrir hliðiná mér sem er oftast opinn og gott pláss í kringum tölvuna sjálfa.
Ég neyðist til þess að fara með tölvuna í Tölvutek og segir starfsmaður þar að þetta sé augljós framleiðslu galli. Allt í góðu. Ég óska eftir því að fá bráðarbyrgðar tölvu. Hann lofar því og segist ætla að redda tölvu fyrir lokun á morgunn. Ég bíð eftir lofuðu símtali sem kom aldrei. kl 15:30 hringi ég og er þá sagt mér að ég fái enga tölvu. Ég fer með föður mínum niðrí búðina og krefst þess að fá bráðarbyrgðar tölvu, nýja tölvu eða endurgreitt. Þeir segjast ekkert geta gert fyrr en sé búið að staðfesta það að þetta sé framleiðslu galli og fallist undir ábyrgð. Þeir voru semsagt með tölvuna í meira en 24 klst og ég átti víst að bíða í 4 daga eftir þeim. Hann bíður mér að skutla tölvunni á verkstæðið til að þetta taki styttri tíma. Þeir bjóða mér viku í bið eða 24 klst bið fyrir 6000 kr. Ég borga.
Daginn eftir hringi ég í tölvutek rétt fyrir lokun eftir að þeir lofuðu að hafa samband og láta mig vita með tölvu. Mér er sagt að ég á enga tölvu að fá. Við feðgarnir förum aftur niður í tölvutek og rífum smá kjaft og krefjumst endurgreiðslu. Okkur er lofað bráðabyrgðar tölvu kl 9 í fyrramálið og verður hringt í okkur um leið. Klukkan slær 4 og ég hringi. Mér er sagt að hún sé tilbúin. ég mæti 17:30 og bíð í hálftíma. fer í 20 mín og kem aftur til að sækja hana. þetta er miklu verri tölva en sú sem ég keypti sem er slæmt vegna þess að ég var á leiðinni á LAN helgi með nokkrum félögum úr skólanum. Það er ekki fyrr en ég mæti með eldgömlu vélina á lanið sem ég uppgötva að það er enginn office pakki inná vélinni. Ekkert word, ekkert powerpoint, ekkert. bara notepad. Einnig var þetta Vista sem bætir engann skaða. Ég hafði hamast í þeim í hvert skipti sem ég kom til þeirra eða hringdi í þá að ég yrði að fá tölvu fyrir skólann sem fyrst!
Tölvutek er alveg sama um þjónustu, þeir hugsa bara um sölu. Ég mun krefjast endurgreiðslu á þessari vél og fara í viðskipti annarstaðar þar sem viðgerðin á vélinni mun taka yfir 4 vikur. Þeir eiga enga varahluti.
Ég veit að það er ekki mikið mál að ná í office pakkann ólöglega og er ég enginn auli í þeim málum en ég nenni ekki að standa í þessu kjaftæði.
-Elís
fyrir uþb 4-5 mánuðum keypti ég mér splunku nýja Acer Aspire 7738G frá Tölvuteki á 179.990 ef ég man rétt.
Ég var mjög smeykur við að kaupa Acer vegna bilanatíðni en ráðgjafi hjá Tölvuteki lofaði mér að hann segði sannleikann þegar hann sagði mér að hann hefði ekki keypt Acer fyrir nokkrum árum en nú eru þeir búnir að bæta sig mjög mikið og er mjög fáum sinnum sem skilað er vélum hjá þeim.
Ég kaupi vélina.
Fyrir uþb mánuði síðan rifnar hátalarinn sem er mjög skrítið vegna þess að þegar ég nota hátalaran hef ég hann alltaf frekar lágt stilltann en annars nota ég alltaf headphone. fyrir uþb tveimur vikum síðan byrjar að heyrast skrítið hljóð í harðadisknum þegar ég lét hana í uþb 5 gráðu halla(er 100% viss um að þetta var ekki diskadrifið).
Ástæðan fyrir því að ég fór ekki með hana strax er vegna þess að ég er í Menntaskólanum Hraðbraut og má ég ekki missa tölvuna mikið.
Síðustu helgi fann ég skrítna lykt og vissi ekki hvaðan hún kom, fór fram og leitaði. Nokkrum mínútum síðar fann ég að lyktin kom frá tölvunni.
Þetta var lyktin af hleðslutækinu að bræða utanverða tölvuna og hleðslutækið sjálft. Þá er ég ekki að meina að það kom smá brunalykt heldur lak plast á borðið hjá mér og kraumaði tölvan.
Hún hefði ekki átt að ofhitna sem hún gerði ekki vegna þess að ég er með glugga fyrir hliðiná mér sem er oftast opinn og gott pláss í kringum tölvuna sjálfa.
Ég neyðist til þess að fara með tölvuna í Tölvutek og segir starfsmaður þar að þetta sé augljós framleiðslu galli. Allt í góðu. Ég óska eftir því að fá bráðarbyrgðar tölvu. Hann lofar því og segist ætla að redda tölvu fyrir lokun á morgunn. Ég bíð eftir lofuðu símtali sem kom aldrei. kl 15:30 hringi ég og er þá sagt mér að ég fái enga tölvu. Ég fer með föður mínum niðrí búðina og krefst þess að fá bráðarbyrgðar tölvu, nýja tölvu eða endurgreitt. Þeir segjast ekkert geta gert fyrr en sé búið að staðfesta það að þetta sé framleiðslu galli og fallist undir ábyrgð. Þeir voru semsagt með tölvuna í meira en 24 klst og ég átti víst að bíða í 4 daga eftir þeim. Hann bíður mér að skutla tölvunni á verkstæðið til að þetta taki styttri tíma. Þeir bjóða mér viku í bið eða 24 klst bið fyrir 6000 kr. Ég borga.
Daginn eftir hringi ég í tölvutek rétt fyrir lokun eftir að þeir lofuðu að hafa samband og láta mig vita með tölvu. Mér er sagt að ég á enga tölvu að fá. Við feðgarnir förum aftur niður í tölvutek og rífum smá kjaft og krefjumst endurgreiðslu. Okkur er lofað bráðabyrgðar tölvu kl 9 í fyrramálið og verður hringt í okkur um leið. Klukkan slær 4 og ég hringi. Mér er sagt að hún sé tilbúin. ég mæti 17:30 og bíð í hálftíma. fer í 20 mín og kem aftur til að sækja hana. þetta er miklu verri tölva en sú sem ég keypti sem er slæmt vegna þess að ég var á leiðinni á LAN helgi með nokkrum félögum úr skólanum. Það er ekki fyrr en ég mæti með eldgömlu vélina á lanið sem ég uppgötva að það er enginn office pakki inná vélinni. Ekkert word, ekkert powerpoint, ekkert. bara notepad. Einnig var þetta Vista sem bætir engann skaða. Ég hafði hamast í þeim í hvert skipti sem ég kom til þeirra eða hringdi í þá að ég yrði að fá tölvu fyrir skólann sem fyrst!
Tölvutek er alveg sama um þjónustu, þeir hugsa bara um sölu. Ég mun krefjast endurgreiðslu á þessari vél og fara í viðskipti annarstaðar þar sem viðgerðin á vélinni mun taka yfir 4 vikur. Þeir eiga enga varahluti.
Ég veit að það er ekki mikið mál að ná í office pakkann ólöglega og er ég enginn auli í þeim málum en ég nenni ekki að standa í þessu kjaftæði.
-Elís
kaupi tölvur. min specs: 1gb ram(400mhz), 400 mhz fsb, 128mb skjákort. (ath kaupi ekki dýrt) senda specs á elisvk@hotmail.com/pm
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 00:15
- Staðsetning: Árbær
- Staða: Ótengdur
Re: Ég er óánægður með Tölvutek
Gleymdi víst að mynnast á það að þegar ég fór með vélina í fyrsta skiptið var maður hliðiná mér sem henti vél á borðið og sagði ég vill fá þetta rusl endurgreitt núna og svo var kona í biðröðinni að skila vél líka. Það voru max 7 manns inni í búðinni.
Þegar ég kom að ná í bráðarbyrgðarvélina var 1 maður að skila vél.
Þegar ég kom að ná í bráðarbyrgðarvélina var 1 maður að skila vél.
kaupi tölvur. min specs: 1gb ram(400mhz), 400 mhz fsb, 128mb skjákort. (ath kaupi ekki dýrt) senda specs á elisvk@hotmail.com/pm
Re: Ég er óánægður með Tölvutek
þetta myndi ég bara kalla einstaklega slæma þjónustu. Ekkert annað. Skil ekki hvernig fyrirtæki geta leift sér svona framkomu. En annars gangi þig vel með þetta ferli.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ég er óánægður með Tölvutek
Leiðinlegt að tölvan skildi fara svona, ekki það að það sé Tölvutek að kenna.
Mér finnst af og frá að væla yfir því að fá ekki Office pakkann með, og auðvitað lána þeir þér ekki dýrustu vélina til bráðabirgða. Þegar ég fór með símann minn í viðgerð hjá Nova fékk ég auðvitað ódýrasta símann á meðan.
Finnst mjög lélegt af þeim að þú þurfir að væla bráðabirgðatölvuna út eftir að starfsmaður lofaði henni, en að krefjast að hún sé jafn góð og með Office pakkanum er mjög heimskulegt.
Mér finnst af og frá að væla yfir því að fá ekki Office pakkann með, og auðvitað lána þeir þér ekki dýrustu vélina til bráðabirgða. Þegar ég fór með símann minn í viðgerð hjá Nova fékk ég auðvitað ódýrasta símann á meðan.
Finnst mjög lélegt af þeim að þú þurfir að væla bráðabirgðatölvuna út eftir að starfsmaður lofaði henni, en að krefjast að hún sé jafn góð og með Office pakkanum er mjög heimskulegt.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 00:15
- Staðsetning: Árbær
- Staða: Ótengdur
Re: Ég er óánægður með Tölvutek
Sallarólegur skrifaði:Leiðinlegt að tölvan skildi fara svona, ekki það að það sé Tölvutek að kenna.
Mér finnst af og frá að væla yfir því að fá ekki Office pakkann með, og auðvitað lána þeir þér ekki dýrustu vélina til bráðabirgða. Þegar ég fór með símann minn í viðgerð hjá Nova fékk ég auðvitað ódýrasta símann á meðan.
Finnst mjög lélegt af þeim að þú þurfir að væla bráðabirgðatölvuna út eftir að starfsmaður lofaði henni, en að krefjast að hún sé jafn góð og með Office pakkanum er mjög heimskulegt.
Þú mátt hafa þínar skoðanir, þeir lofuðu tölvu sem myndi virka fyrir skólann og var mér lofað tölvu næsta dag en beið 5. Þeir eru einnig skyldugir til þess að lána sambærinlega tölvu. Kannski að þú hefir átt að sjá skemmdirnar á fyrri tölvunni, þetta var fáránlegt, hún var bráðin. Kannski að þú sért svona þröngsýnn vegna þess að þú heldur upp á Tölvutek. Hef einnig verslað þarna móðurborð sem bilaði eftir 2 mánuði vegna mikils sambandsleysi í vinnslumynni. Þeir vildu ekki sjá það.
kaupi tölvur. min specs: 1gb ram(400mhz), 400 mhz fsb, 128mb skjákort. (ath kaupi ekki dýrt) senda specs á elisvk@hotmail.com/pm
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ég er óánægður með Tölvutek
ok þeir lofa þér vél, þú færð hana ekki strax - á tölvutek
þú færð vél (til bráðabrigða)
ekki jafn góð og þín upprunalega vél, mjög skiljan legt.
ekkert, semsagt hvorki plús né mínus.
þú kvartar yfir því að ekki sé uppsett eitthvað ákveðið forrit í bráðarbyrgðarvélina - á þig
þú getur ekki ætlast til þess að office pakkinn sé uppsettur á vél sem að þú færð að láni.
ekkert frekar en að þú getur æltast til þess að steam með öllum leikjun sem uppsett, eða wow sé uppsett.
þú færð vél í hendurnar, það er þitt að setja hugbúnað á hana.
þú færð vél (til bráðabrigða)
ekki jafn góð og þín upprunalega vél, mjög skiljan legt.
ekkert, semsagt hvorki plús né mínus.
þú kvartar yfir því að ekki sé uppsett eitthvað ákveðið forrit í bráðarbyrgðarvélina - á þig
þú getur ekki ætlast til þess að office pakkinn sé uppsettur á vél sem að þú færð að láni.
ekkert frekar en að þú getur æltast til þess að steam með öllum leikjun sem uppsett, eða wow sé uppsett.
þú færð vél í hendurnar, það er þitt að setja hugbúnað á hana.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Ég er óánægður með Tölvutek
Ég skil þig vel að kvarta yfir þessari þjónustu ef allt er satt og rétt sem þú segir, þetta er bara gegnumgangandi vandamál á Íslandi að ef maður vill fá "góða" þjónustu þarf maður að nauða og vera með leiðindi.
En ég skil aftur á móti vel að þú fáir hvorki sambærilega tölvu, né að hún sé uppsett með hugbúnaði sem kostar peninga (leyfi). Allar fartölvur eru nógu góðar í skólann og engin skólafartölva þarf Office pakka (nema þar sem einstaklega bilaðir kennarar eru til staðar og þá má lagfæra með einu höfuðhöggi eða svo).
En ég skil aftur á móti vel að þú fáir hvorki sambærilega tölvu, né að hún sé uppsett með hugbúnaði sem kostar peninga (leyfi). Allar fartölvur eru nógu góðar í skólann og engin skólafartölva þarf Office pakka (nema þar sem einstaklega bilaðir kennarar eru til staðar og þá má lagfæra með einu höfuðhöggi eða svo).
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ég er óánægður með Tölvutek
Mér finnst þetta full upp blásið dæmi hérna. Ég er viss um að það skiptir engu máli hvar þú kaupir fartölvu, ef hún bilar þá þurfa þeir sem seldu hana alltaf að kanna hvort um ábyrgðarmál eða illa meðferð að ræða. Ef ég væri í þessari stöðu myndi ég ekki lána aðra fartölvu ef sá möguleiki væri fyrir hendi að ill meðferð olli tölvunni skemmdum, myndi ekki vilja sitja uppi með vesenið sem myndi fylgja því ef að sá sem fengi lánstölvuna myndi skemma hana líka.
Hins vegar myndi ég ekki lofa lánstölvu fyrr en ég væri tilbúinn að lána hana.
Ég myndi heldur ekki eyða tíma í að setja tölvuna upp eftir þörfum hvers og eins viðskiptavinar, bara ein stöðluð uppsetning á allar tölvur.
Sjálfur hef ég farið með Packard Bell tölvu í viðgerð til þeirra sem innan við 2 vikur voru eftir af ábyrgð. Það var ónýtt móðurborð vegna þess að viftan bilaði og tölvan ofhitnaði. Tölvan var sótt sléttri viku seinna með nýtt móðurborð og viftu og það fékkst ábyrgðarskírteini fyrir þessa hluti. En það var engin lánstölva fengin.
Hins vegar myndi ég ekki lofa lánstölvu fyrr en ég væri tilbúinn að lána hana.
Ég myndi heldur ekki eyða tíma í að setja tölvuna upp eftir þörfum hvers og eins viðskiptavinar, bara ein stöðluð uppsetning á allar tölvur.
Sjálfur hef ég farið með Packard Bell tölvu í viðgerð til þeirra sem innan við 2 vikur voru eftir af ábyrgð. Það var ónýtt móðurborð vegna þess að viftan bilaði og tölvan ofhitnaði. Tölvan var sótt sléttri viku seinna með nýtt móðurborð og viftu og það fékkst ábyrgðarskírteini fyrir þessa hluti. En það var engin lánstölva fengin.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ég er óánægður með Tölvutek
Elisvk ég breytti titlinum þínum úr "Tölvutek er samansafn af skíthælum!" í "Ég er óánægður með Tölvutek."
Við bara meigum ekki alhæfa svona, ég væri ekki sáttur ef ég væri starfsmaður þarna, væri kannski að vinna á skrifstofu eða hefði enga vitneskju um þitt mál.
Mættirðu kalla mig skíthæl?
Ég ætla ekki að verja Tövlutek eða einhverja aðra, ég las í gegnum póstinn þinn og skil vel gremjuna, sennilega hefði ég ekki yfirgefið búðina nema að fá endurgreiðslu eða nýja tölvu.
En það breytir því ekki að við verðum að passa okkur hvað við skrifum, sérstaklega á svona opnum vef þar sem þúsundir lesa hvað við skrifum.
Skítkast er BANNAÐ hérna, og að kalla fólkið þarna skítæla upp til hópa er alls ekki sæmandi. Janfvel þó maður sé sár og pirraður.
Við bara meigum ekki alhæfa svona, ég væri ekki sáttur ef ég væri starfsmaður þarna, væri kannski að vinna á skrifstofu eða hefði enga vitneskju um þitt mál.
Mættirðu kalla mig skíthæl?
Ég ætla ekki að verja Tövlutek eða einhverja aðra, ég las í gegnum póstinn þinn og skil vel gremjuna, sennilega hefði ég ekki yfirgefið búðina nema að fá endurgreiðslu eða nýja tölvu.
En það breytir því ekki að við verðum að passa okkur hvað við skrifum, sérstaklega á svona opnum vef þar sem þúsundir lesa hvað við skrifum.
Skítkast er BANNAÐ hérna, og að kalla fólkið þarna skítæla upp til hópa er alls ekki sæmandi. Janfvel þó maður sé sár og pirraður.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 00:15
- Staðsetning: Árbær
- Staða: Ótengdur
Re: Ég er óánægður með Tölvutek
Daz skrifaði:Ég skil þig vel að kvarta yfir þessari þjónustu ef allt er satt og rétt sem þú segir, þetta er bara gegnumgangandi vandamál á Íslandi að ef maður vill fá "góða" þjónustu þarf maður að nauða og vera með leiðindi.
En ég skil aftur á móti vel að þú fáir hvorki sambærilega tölvu, né að hún sé uppsett með hugbúnaði sem kostar peninga (leyfi). Allar fartölvur eru nógu góðar í skólann og engin skólafartölva þarf Office pakka (nema þar sem einstaklega bilaðir kennarar eru til staðar og þá má lagfæra með einu höfuðhöggi eða svo).
ertu 5 ára? Ég er ekki að fara að skila ritgerðum í menntaskólanum Hraðbraut sem voru unnar í notepad eða eitthvað slíkt. Það þarf að hafa mikið meira en texta sem kemur mas ekki vel út í notepad. Þarf t.d. Header & footer of references.
Ég skila uþb 5 ritgerðum á mánuði og þess vegna sagði ég við þá frá degi eitt að það var algjört must að fá endurgreitt/nýja tölvu eða lánstölvu sem ég gæti notað í skólann. Maðurinn sem ég talaði við lofaði að ég myndi fá góða tölvu í skólann daginn eftir. Fékk tölvu sem ég er ekki sáttur með á Föstudegi, fór með tölvuna mína á mánudegi. Ég hefði skilið að þeir gætu ekki gefið mér lánstölvu EN þá á ekki að lofa lánstölvu daginn eftir, ég hefði farið fram á endurgreiðslu og keypt mér nýja tölvu annarstaðar.
kaupi tölvur. min specs: 1gb ram(400mhz), 400 mhz fsb, 128mb skjákort. (ath kaupi ekki dýrt) senda specs á elisvk@hotmail.com/pm
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 00:15
- Staðsetning: Árbær
- Staða: Ótengdur
Re: Ég er óánægður með Tölvutek
GuðjónR skrifaði:Elisvk ég breytti titlinum þínum úr "Tölvutek er samansafn af skíthælum!" í "Ég er óánægður með Tölvutek."
Við bara meigum ekki alhæfa svona, ég væri ekki sáttur ef ég væri starfsmaður þarna, væri kannski að vinna á skrifstofu eða hefði enga vitneskju um þitt mál.
Mættirðu kalla mig skíthæl?
Ég ætla ekki að verja Tövlutek eða einhverja aðra, ég las í gegnum póstinn þinn og skil vel gremjuna, sennilega hefði ég ekki yfirgefið búðina nema að fá endurgreiðslu eða nýja tölvu.
En það breytir því ekki að við verðum að passa okkur hvað við skrifum, sérstaklega á svona opnum vef þar sem þúsundir lesa hvað við skrifum.
Skítkast er BANNAÐ hérna, og að kalla fólkið þarna skítæla upp til hópa er alls ekki sæmandi. Janfvel þó maður sé sár og pirraður.
já, afsaka þetta. Var mjög pirraður og var þetta seint um kvöld. Kemur ekki fyrir aftur.
kaupi tölvur. min specs: 1gb ram(400mhz), 400 mhz fsb, 128mb skjákort. (ath kaupi ekki dýrt) senda specs á elisvk@hotmail.com/pm
Re: Ég er óánægður með Tölvutek
Í fyrsta lagi geturðu sjálfur þér um kennt fyrir að hafa keypt Acer. Þú vissir sjálfur að þær eru rusl en lést blekkjast af sölumanni.
Ég hef aldrei verslað neitt meira en nokkra jaðarhluti hjá Tölvutek en þau skipti sem ég hef reynt að kaupa tölvu hef ég lent á mjög lélegum sölumönnum. Ég spurði einn þeirra um specs á tölvu sem ég var sjálfur búinn að skoða á netinu og vildi vita hvort hún gæti runnað hinu og þessu. Gaurinn vissi það greinilega ekki og fer að lesa upp specs af netinu (eins og ég geti ekki gert það sjálfur) og út frá því átti ég greinilega að meta það. En það tókst ekki betur en það að hann ruglaðist á dual core og single core örgjörvum og fór með rangt mál um stækkun á minninu. Ég komst síðar að því að nákvæmlega sama tölva er ca 25% ódýrari hjá Buy.is.
Þetta er náttúrulega fáránlega léleg þjónusta því þegar þú ert að selja eitthvað þá er algjört grundvallar atriði að þú vitir allt um vöruna sem þú ert að selja og helst líka vöru keppinautarins. Ef það er eitthvað sem ég þoli ekki þá er það þegar viðskiptavinur þarf að leiðrétta sölumann. Og miðað við þessa sögu frá þér og loforð um lánstölvu tel ég frekar ólíklegt að ég muni verlsa þarna. Svo ættu lánstölvur að vera mjög basic. Uppsett office og komast á netið. Ég skil alveg að þeir séu ekki að lána út einhverjar massívar leikjavélar.
Ég hef aldrei verslað neitt meira en nokkra jaðarhluti hjá Tölvutek en þau skipti sem ég hef reynt að kaupa tölvu hef ég lent á mjög lélegum sölumönnum. Ég spurði einn þeirra um specs á tölvu sem ég var sjálfur búinn að skoða á netinu og vildi vita hvort hún gæti runnað hinu og þessu. Gaurinn vissi það greinilega ekki og fer að lesa upp specs af netinu (eins og ég geti ekki gert það sjálfur) og út frá því átti ég greinilega að meta það. En það tókst ekki betur en það að hann ruglaðist á dual core og single core örgjörvum og fór með rangt mál um stækkun á minninu. Ég komst síðar að því að nákvæmlega sama tölva er ca 25% ódýrari hjá Buy.is.
Þetta er náttúrulega fáránlega léleg þjónusta því þegar þú ert að selja eitthvað þá er algjört grundvallar atriði að þú vitir allt um vöruna sem þú ert að selja og helst líka vöru keppinautarins. Ef það er eitthvað sem ég þoli ekki þá er það þegar viðskiptavinur þarf að leiðrétta sölumann. Og miðað við þessa sögu frá þér og loforð um lánstölvu tel ég frekar ólíklegt að ég muni verlsa þarna. Svo ættu lánstölvur að vera mjög basic. Uppsett office og komast á netið. Ég skil alveg að þeir séu ekki að lána út einhverjar massívar leikjavélar.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 00:15
- Staðsetning: Árbær
- Staða: Ótengdur
Re: Ég er óánægður með Tölvutek
benson skrifaði:Í fyrsta lagi geturðu sjálfur þér um kennt fyrir að hafa keypt Acer. Þú vissir sjálfur að þær eru rusl en lést blekkjast af sölumanni.
Ég hef aldrei verslað neitt meira en nokkra jaðarhluti hjá Tölvutek en þau skipti sem ég hef reynt að kaupa tölvu hef ég lent á mjög lélegum sölumönnum. Ég spurði einn þeirra um specs á tölvu sem ég var sjálfur búinn að skoða á netinu og vildi vita hvort hún gæti runnað hinu og þessu. Gaurinn vissi það greinilega ekki og fer að lesa upp specs af netinu (eins og ég geti ekki gert það sjálfur) og út frá því átti ég greinilega að meta það. En það tókst ekki betur en það að hann ruglaðist á dual core og single core örgjörvum og fór með rangt mál um stækkun á minninu. Ég komst síðar að því að nákvæmlega sama tölva er ca 25% ódýrari hjá Buy.is.
Þetta er náttúrulega fáránlega léleg þjónusta því þegar þú ert að selja eitthvað þá er algjört grundvallar atriði að þú vitir allt um vöruna sem þú ert að selja og helst líka vöru keppinautarins. Ef það er eitthvað sem ég þoli ekki þá er það þegar viðskiptavinur þarf að leiðrétta sölumann. Og miðað við þessa sögu frá þér og loforð um lánstölvu tel ég frekar ólíklegt að ég muni verlsa þarna. Svo ættu lánstölvur að vera mjög basic. Uppsett office og komast á netið. Ég skil alveg að þeir séu ekki að lána út einhverjar massívar leikjavélar.
ég veit að ég hefði ekki átt að kaupa Acer en þetta var dagurinn fyrir skólann og ég var ekki búinn að finna neina vél, dell xps studio búin að vera uppseld mjög lengi og svo langaði mig í eina IBM en hún kom aldrei. Ég tók þetta fífl sem fullvissaði mig um engar bilanir á orðinu. Versla aldrei þarna aftur og er líklega að fara í dag eða á mánudaginn að krefjast endurgreiðslu.
Mér finnst sjálfum ekkert sjálfsagt að Office sé uppsett en þegar manni er lofað skólatölvu býst ég ekki við öðru, ég kom fyrst þarna inn á mánudaginn og skýrði mjög vandlega út fyrir þeim með mikilli kurteisi að ég þyrfti góða skólatölvu meðan ég væri að bíða eftir hinni. Þeir lofuðu öllu sem ég sagði en ekkert gerðist og nú þetta
er einhver með hugmynd af tölvu sem getur keyrt flesta leiki? Mun nota tölvuna í skólanum og heima þegar ég spila leiki. Langar mikið í Alienware m17x en tekur allt alltof langann tíma að senda hana svo kostar hún hálfa mill ef ég kaupi hana hér x)
kaupi tölvur. min specs: 1gb ram(400mhz), 400 mhz fsb, 128mb skjákort. (ath kaupi ekki dýrt) senda specs á elisvk@hotmail.com/pm
Re: Ég er óánægður með Tölvutek
Ég er búinn að posta þessari í nokkrum þráðum hérna:
http://zedomax.com/blog/2010/01/08/asus-ul30jt-hands-on-review-ces-2010/
Verst að hún er ekki komin á markað en þú getur fengið UL30VT með core2duo og 512mb skjákorti. Ég hef heyrt að þessi JT eigi að koma í fyrsta helmingi þessa árs en svo hef ég líka heyrt lok árs 2010 :/
http://zedomax.com/blog/2010/01/08/asus-ul30jt-hands-on-review-ces-2010/
Verst að hún er ekki komin á markað en þú getur fengið UL30VT með core2duo og 512mb skjákorti. Ég hef heyrt að þessi JT eigi að koma í fyrsta helmingi þessa árs en svo hef ég líka heyrt lok árs 2010 :/
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 00:15
- Staðsetning: Árbær
- Staða: Ótengdur
Re: Ég er óánægður með Tölvutek
benson skrifaði:Ég er búinn að posta þessari í nokkrum þráðum hérna:
http://zedomax.com/blog/2010/01/08/asus-ul30jt-hands-on-review-ces-2010/
Verst að hún er ekki komin á markað en þú getur fengið UL30VT með core2duo og 512mb skjákorti. Ég hef heyrt að þessi JT eigi að koma í fyrsta helmingi þessa árs en svo hef ég líka heyrt lok árs 2010 :/
lýst nú vel á þessa en ég hata svona litla skjái. Vill helst hafa þá 17" þessi er 13,3". Get kannski keypt mér Alienware gegnum e-bay þar sem foreldrar fara til USA í Mars. Giska á að þær eru fáar m17x hér á landinu? hef einu sinni séð area-51 17" tölvu hér.
kaupi tölvur. min specs: 1gb ram(400mhz), 400 mhz fsb, 128mb skjákort. (ath kaupi ekki dýrt) senda specs á elisvk@hotmail.com/pm
Re: Ég er óánægður með Tölvutek
Starfsmenn eiga aldrei að lofa neinu! Það er ekki hægt að lofa að tölvan verði tilbúin fyrir X tíma, það er bara ekki hægt, allt getur komið upp og gerst! Ef starfsmaður lofaði þér eitthverju, þá geturu reynt að ræða við yfirmann, en ég get þó lofað þér því að hann getur lítið annað gert en að biðjast afsökunar.
Ég skal sjálfur staðfesta það að fyrir nokkrum árum hefði ég aldrei keypt mér Acer. Ég man þegar ég var að byrja í framhaldskóla og auðvita keyptu allir Acer þar sem fólk fékk mikið fyrir peninginn. Allir sem ég þekkti, sem áttu Acer lentu í veseni. Ónýtt móðurborð, skjár, hdd, name it..
Gæðastefnan hjá Acer hefur tekið stórt stökk og væri ég mjög opinn fyrir því að fá mér Acer í dag. Samt sem áður er ég pínu Apple, Asus og IBM fanboy.
Lánsvélar innihalda engann auka hugbúnað! Ef þú vildir að hún kæmi með office, þá áttiru að biðja þá um að setja það inn fyrir þig, einnig áttur að koma með serial-númerið þitt á Office pakkanum. Ekkert fyrirtæki lætur frá sér ólöglegan hugbúnað og gátu þeir ekki gefið þér office pakkann.
Ég var að vinna hjá Tölvutek og get ég staðfest að næstum hver einn og einasti starfsmaður, bæði í búð og verkstæði eru snillingar. Hinsvegar get ég ekki sagt það sama um einn af eigendunum. Nefni engin nöfn.
Gangi þér sem allra best og ekki hika við það að senda PM eða vefpóst á daniel [hjá] buy.is ef þú vilt fá ráðgjöf varðandi tölvukaup.
Mbk.
Daníel
Ég skal sjálfur staðfesta það að fyrir nokkrum árum hefði ég aldrei keypt mér Acer. Ég man þegar ég var að byrja í framhaldskóla og auðvita keyptu allir Acer þar sem fólk fékk mikið fyrir peninginn. Allir sem ég þekkti, sem áttu Acer lentu í veseni. Ónýtt móðurborð, skjár, hdd, name it..
Gæðastefnan hjá Acer hefur tekið stórt stökk og væri ég mjög opinn fyrir því að fá mér Acer í dag. Samt sem áður er ég pínu Apple, Asus og IBM fanboy.
Lánsvélar innihalda engann auka hugbúnað! Ef þú vildir að hún kæmi með office, þá áttiru að biðja þá um að setja það inn fyrir þig, einnig áttur að koma með serial-númerið þitt á Office pakkanum. Ekkert fyrirtæki lætur frá sér ólöglegan hugbúnað og gátu þeir ekki gefið þér office pakkann.
Ég var að vinna hjá Tölvutek og get ég staðfest að næstum hver einn og einasti starfsmaður, bæði í búð og verkstæði eru snillingar. Hinsvegar get ég ekki sagt það sama um einn af eigendunum. Nefni engin nöfn.
Gangi þér sem allra best og ekki hika við það að senda PM eða vefpóst á daniel [hjá] buy.is ef þú vilt fá ráðgjöf varðandi tölvukaup.
Mbk.
Daníel
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Ég er óánægður með Tölvutek
Þú mátt hafa þínar skoðanir, þeir lofuðu tölvu sem myndi virka fyrir skólann og var mér lofað tölvu næsta dag en beið 5. Þeir eru einnig skyldugir til þess að lána sambærinlega tölvu. Kannski að þú hefir átt að sjá skemmdirnar á fyrri tölvunni, þetta var fáránlegt, hún var bráðin. Kannski að þú sért svona þröngsýnn vegna þess að þú heldur upp á Tölvutek. Hef einnig verslað þarna móðurborð sem bilaði eftir 2 mánuði vegna mikils sambandsleysi í vinnslumynni. Þeir vildu ekki sjá það
Þeir eru ekki skyldugir til að lána þér sambærilega tölvu, ég get lofað þér því að þú færð hvergi sambærilega tölvu að láni þar sem það er einfaldlega of dýrt að halda úti lánstölvulager af dýrum tölvum.
Skv. neytendalögum ber þeim að lána þér lánstæki ef þú átt að missa tækið til lengri tíma en það er ekkert um sambærilega tölvu, þú fékkst tölvu sem þú getur notað í skólann.
Aftur er það ekki þeim að kenna að það tekur 4 vikur að fá varahlutin, ég veit til þess að öll þjónusta úti í kringum acer er bara til skammar, 3-4 vikur að fá varahluti frá acer, og þannig hefur það verið í amk 3-4 ár, ótrúlegt að þeir skuli komast upp með þetta.
Einnig er það fásinna að ætlast til þess að þeir setji upp sérhæfðan hugbúnað fyrir þig án þess að þú biðjir sérstaklega um það og komir þá með löglegt leyfi til að láta þá fá... þú færð hvergi lánstölvu með office pakka.
Ég er enginn TT fanboy en þetta er ákaflega uppblásinn þráður sem er greinilega skrifaður í reiði.
Fyrir utan vesenið með lánstölvuna þá er þetta alltsaman almenn verkstæðisþjónusta, og vertu ánægður að þetta hefðu bara átt að vera 4 virkir dagar í bið hjá þeim veit til þess að það eru 10-13 virkir dagar í að Tölvuverkstæðið byrji skoðun á búnaði.
-
- spjallið.is
- Póstar: 418
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ég er óánægður með Tölvutek
Þetta er nú einfalt mál.
Búið að segja að þetta sé framleiðslugalli... enda come on, fartölvur bráðna ekki !!!!
Varðandi office, allar búðir eiga OEM trial leyfi á Office sem virkar í 60 daga, alveg LÁGMARKS þjónusta að henda því á lánstölvuna (sem auðvitað á ekki að vera jafn öflug og sú sem hann á) og kostar búðina ekki krónu. Allar skólavélar þurfa að hafa office.
Varðandi Tölvutek þá eru þeir alveg pottþétt stærsta búðin í dag en engan veginn að ráða við þjónustu hliðina sem er mjög leitt...
En ekki gleyma því að stofnandi Tölvutek og framkvæmdastjóri var nú framkvæmdastjóri Tölvulistans þegar hann var upp á sitt versta hvað varðar þjónustu...
Þú átt að fá þessa tölvu endurgreidda og fara með peninginn eitthvað annað...
Búið að segja að þetta sé framleiðslugalli... enda come on, fartölvur bráðna ekki !!!!
Varðandi office, allar búðir eiga OEM trial leyfi á Office sem virkar í 60 daga, alveg LÁGMARKS þjónusta að henda því á lánstölvuna (sem auðvitað á ekki að vera jafn öflug og sú sem hann á) og kostar búðina ekki krónu. Allar skólavélar þurfa að hafa office.
Varðandi Tölvutek þá eru þeir alveg pottþétt stærsta búðin í dag en engan veginn að ráða við þjónustu hliðina sem er mjög leitt...
En ekki gleyma því að stofnandi Tölvutek og framkvæmdastjóri var nú framkvæmdastjóri Tölvulistans þegar hann var upp á sitt versta hvað varðar þjónustu...
Þú átt að fá þessa tölvu endurgreidda og fara með peninginn eitthvað annað...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ég er óánægður með Tölvutek
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- spjallið.is
- Póstar: 446
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Ég er óánægður með Tölvutek
Jáá ég verð nú eginlega að vera sammála strákgreyinu í reiðinni hérna..
Þarna er alveg hvínandi augljós framleiðslugalli, ekki nema að tölvan hafi verið bara inní ofni.
Ofaná það þá er honum lofuð tölva, og hann borgar meira segja extra fyrir hraðari þjónustu en samt er allt í slow motion.
Ofaná það þá BIÐUR hann um tölvu sen hann getur notað í skólann, maður notar word,excel og powerpoint í skólum, ekki notepad. (Notabene þá hefðu þeir meira segja bara getað náð í OpenOffice fyrir hann) - Þú auðvitað getur gert það sjálfur sem bráðabirgðarlausn.
--innskotið sem urban kom með rétt áður en ég svaraði: Kannski ÞEKKIR þessi tiltekni notandi ekki til openoffice, ekki allir sem vita að það er einu sinni til.
Ef skítaþjónusta væri að bitna á náminu mínu, sérstaklega í skóla sem er eins ör og hraðbraut, þá væri ég líka brjálaður.
Þarna er alveg hvínandi augljós framleiðslugalli, ekki nema að tölvan hafi verið bara inní ofni.
Ofaná það þá er honum lofuð tölva, og hann borgar meira segja extra fyrir hraðari þjónustu en samt er allt í slow motion.
Ofaná það þá BIÐUR hann um tölvu sen hann getur notað í skólann, maður notar word,excel og powerpoint í skólum, ekki notepad. (Notabene þá hefðu þeir meira segja bara getað náð í OpenOffice fyrir hann) - Þú auðvitað getur gert það sjálfur sem bráðabirgðarlausn.
--innskotið sem urban kom með rétt áður en ég svaraði: Kannski ÞEKKIR þessi tiltekni notandi ekki til openoffice, ekki allir sem vita að það er einu sinni til.
Ef skítaþjónusta væri að bitna á náminu mínu, sérstaklega í skóla sem er eins ör og hraðbraut, þá væri ég líka brjálaður.
Re: Ég er óánægður með Tölvutek
hefur enginn hérna heyrt talað um open office? það er meira en nóg til að sætta sig við á smá stund. Það er engin tenging á milli skólatölvu og hugbúnaðar á tölvu, hvaða fartölva sem er getur verið notuð sem skólatölva og það er heimska að halda að þeir eigi að láta þig fá eitthvað meira en BARA lánstölvu þ.m.t. ALLAN hugbúnað (nema auðvitað það sem fylgdi með tölvunni (windows)) það er til open source word processor.
skrifað eftir að ég sá síðasta komment:
af hverju á hann ekki bara sjálfur að setja upp open office? TT bera enga ábyrgð á hugbúnaðinum. Skólatölva er eiginlega hvaða tölva sem er, hættið að hugsa um hugbúnað.
skrifað eftir að ég sá síðasta komment:
af hverju á hann ekki bara sjálfur að setja upp open office? TT bera enga ábyrgð á hugbúnaðinum. Skólatölva er eiginlega hvaða tölva sem er, hættið að hugsa um hugbúnað.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- spjallið.is
- Póstar: 418
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ég er óánægður með Tölvutek
Heyrðu það er lágmarks þjónusta að láta strákgreyið frá frítt office trial sem hann getur notað í skólanum eða amk benda honum á aðrar lausnir..
Re: Ég er óánægður með Tölvutek
OverClocker skrifaði:Heyrðu það er lágmarks þjónusta að láta strákgreyið frá frítt office trial sem hann getur notað í skólanum eða amk benda honum á aðrar lausnir..
nei, það væri hámarks þjónusta, þeir eiga ekki að vera að stússast eitthvað í lánstölvunni. það er nú meira honum að kenna að vita ekki hvað open office er
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Ég er óánægður með Tölvutek
OO er snilld. Excel hlutinn er reyndar ekki neitt til að hrópa húrra fyrir, en word hlutinn er MJÖG þægilegur. (Og ekki ástfanginn af fokking calibri eins og nýjasti office pakkinn)
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."