Loka fyrir utanlandsdownload

Svara

Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Loka fyrir utanlandsdownload

Póstur af gumol »

Veit einhver um forrit (eða fídusa) fyrir Windows og/eða Linux til að loka alveg fyrir alla erlenda traffík (eða leifa bara innlenda traffík)
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Getur notað iptabels í linux til að opna fyrir íslensk iptölunet, og loka fyrir rest.
Voffinn has left the building..
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

það sökkar, tímirðu ekki að borga örfáa aura fyrir utanlandsdownload? viltu heldur vera bundin?

Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

nei, ég get tengst netinu í Gegnum VPN í vinnunni hjá pabba, þannig ég var að spá í hvort ég gæti lokað fyrir utanlandsdl á Linux vélinni just to be safe, þetta er server vél sem hefur ekkert að gera utanlands.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Ég á meir að segja scriptu handa þér sem ég fékk um daginn sem sér um að blokka allt erlendis á porti 80,21, og 6667.
Voffinn has left the building..

Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

og kasnki bara öll hin portin líka :D

En ég er að leita að sem blockar í báðar áttir, þ.e. bæði á port 80 frá útlöndum og til útlanda.
Skjámynd

Le Drum
has spoken...
Póstar: 150
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Loka fyrir utanlandsdownload

Póstur af Le Drum »

gumol skrifaði:Veit einhver um forrit (eða fídusa) fyrir Windows og/eða Linux til að loka alveg fyrir alla erlenda traffík (eða leifa bara innlenda traffík)


Mig vantar einmitt aðstoð við að loka á utanlands download, er einhver snillingur sem getur leiðbeint mér hvernig á að gera það á Windows XP?
Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

fólka tala er hérna um að það eigi scriptu en er ekkert að sýna þær. Þegar ég sá þennan póst hjá gumol þá langar mig doldið líka að loka á allt utanlandsdl á servernum þar sem hann hefur ekkert að gera á erlendum netum.

Getur einhver sagt mér hvað ég á að láta í iptables ? akkúrat

Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Voffinn er ekki enþá búinn að láta mig hafa scriptina :/
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Ég setti inn Firewall-jay sem er þægilegt að nota ef þú nennir ekki að smíða þína eigin iptables scriptu. http://firewall-jay.sourceforge.net/ Það eru góðar leiðbeiningar þarna. Þið sem eruð með gentoo geta fengið hjá mér ugly hack til að láta rc kerfið starta jay við bút.

Svo er hægt að skilgreina sína eigin scriptu til að bæta við það sem jay (aka jaygay) býr til. Það er get með að skella því í /var/lib/firewall-jay/firewall-custom.rules og hérna er mín scripta:

Ath! Þetta lokar á umferð inn en ekki út, bara svo það sé skýrt!

Kóði: Velja allt

/home/gb
[root@logos pts/2] cat /var/lib/firewall-jay/firewall-custom.rules
#!/bin/sh
#-----------------------------------------------------------------
# firewall-custom.rules
#
# Edit your own iptables rules in this file, they will be loaded at the beginning
# of the firewall.
#
# WARNING: Keep in mind that these rules can corrupt the firewall,
# please be careful to what you insert here
#
#-----------------------------------------------------------------

# IPTABLES="/sbin/iptables"

iptables -N IPNET
iptables -A IPNET -s 130.208.0.0/16 -j ACCEPT           #Rala/Rhnet
iptables -A IPNET -s 155.91.74.0/24 -j ACCEPT           #Simnet
iptables -A IPNET -s 157.157.0.0/16 -j ACCEPT           #Simnet
iptables -A IPNET -s 157.157.139.0/24 -j ACCEPT         #Simnet
iptables -A IPNET -s 160.210.0.0/16 -j ACCEPT           #Landspítalinn?
iptables -A IPNET -s 192.147.34.0/24 -j ACCEPT          #Simnet
iptables -A IPNET -s 193.109.16.0/20 -j ACCEPT          #Snerpa
iptables -A IPNET -s 193.4.0.0/16 -j ACCEPT             #OgVodafone
iptables -A IPNET -s 193.4.58.0/23 -j ACCEPT            #IsNic?
iptables -A IPNET -s 194.105.224.0/19 -j ACCEPT         #Simnet
iptables -A IPNET -s 194.144.0.0/16 -j ACCEPT           #OgVodafone
iptables -A IPNET -s 204.219.180.0/22 -j ACCEPT         #Simnet
iptables -A IPNET -s 204.219.220.0/22 -j ACCEPT         #Simnet
iptables -A IPNET -s 212.126.224.0/19 -j ACCEPT         #DeCode?
iptables -A IPNET -s 212.133.0.0/17 -j ACCEPT           #Eimskip?
iptables -A IPNET -s 212.30.192.0/19 -j ACCEPT          #Simnet
iptables -A IPNET -s 213.167.128.0/19 -j ACCEPT         #Simnet
iptables -A IPNET -s 213.176.128.0/19 -j ACCEPT         #OgVodafone
iptables -A IPNET -s 213.181.96.0/19 -j ACCEPT          #Linanet
iptables -A IPNET -s 213.190.96.0/19 -j ACCEPT          #Hringiðan
iptables -A IPNET -s 213.213.128.0/19 -j ACCEPT         #OgVodafone
iptables -A IPNET -s 213.220.64.0/18 -j ACCEPT          #Linanet
iptables -A IPNET -s 217.151.160.0/19 -j ACCEPT         #Margmiðlun
iptables -A IPNET -s 217.9.128.0/20 -j ACCEPT           #OgVodafone
iptables -A IPNET -s 62.145.128.0/19 -j ACCEPT          #Linanet
iptables -A IPNET -s 81.15.0.0/17 -j ACCEPT             #Linanet
iptables -A IPNET -s 82.148.64.0/19 -j ACCEPT           #FSNet - Skólanet
iptables -A IPNET -s 10.0.0.0/24 -j ACCEPT              #Innranet
iptables -A IPNET -s 127.0.0.0/24 -j ACCEPT             #Localnet:)
iptables -A IPNET -j LOG --log-prefix "IPNET blocked:"
iptables -A IPNET -j DROP

iptables -A INPUT -p tcp --dport 14 -j IPNET
iptables -A INPUT -p tcp --dport 16 -j IPNET
iptables -A INPUT -p tcp --dport 23 -j IPNET
iptables -A INPUT -p tcp --dport 80 -j IPNET
iptables -A INPUT -p tcp --dport 113 -j IPNET
iptables -A INPUT -p tcp --dport 443 -j IPNET
iptables -A INPUT -p tcp --dport 1338 -j IPNET
iptables -A INPUT -p tcp --dport 1339 -j IPNET
iptables -A INPUT -p tcp --dport 1340 -j IPNET

iptables -A INPUT -p tcp --dport 412 -j IPNET
iptables -A INPUT -p udp --dport 412 -j IPNET
iptables -A INPUT -p tcp --dport 1412 -j IPNET
iptables -A INPUT -p udp --dport 1412 -j IPNET
iptables -A INPUT -p tcp --dport 2412 -j IPNET
iptables -A INPUT -p udp --dport 2412 -j IPNET


Það sem þetta gerir, byrjar á því að búa til nýja keðju sem heitir IPNET og síðan adda ég hverju ipneti fyrir sig inn og loka síðan á rest (eða það sem ei er skilgreint). Svo fyrir neðan getiði bætt inní og breytt að vild, það sem er fyrir neðan eru bara reglur um hvað er opið inn (jay er mjög restriced), og vísar síðan í keðjuna sem við bjuggum til fyrir ofan þegar kemur að því að skilgrein hvað á að opna fyrir.

Þetta var soðið saman úr hinum ýmsum scriptum sem ég fann á netinu, þar á meðal frá kjartani og scrp. Ipnetin eru fenginn af rix og svo eitthvað sem ég var ekki alveg 100% að sé rétt, en þið getið doubletékkað á því. Ekki nenni ég því þar sem þetta er listinn sem flestir virðast vera að nota.

Þið gætum svosem grafið einhvern iptables snilling upp og fengið út hvað þið getið bætt við til að IPNET verði default regla fyrir allt.


Nískupúkar!!
Last edited by Voffinn on Þri 23. Des 2003 18:06, edited 2 times in total.
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

*bump*

Þurfti að hlaupa út, ég er búin með þetta :)
Voffinn has left the building..

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

bahh, núna er ég ósáttur með pabba.

hann sér um tölvukerfið uppí vg og ég var að prófa að tracerouta http://www.vegagerdin.is og þeir eru með OGVODAFONE tengingu :shock:
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

og hvað er slæmt með það? ég myndi nú bara brosa út að eyrum.
"Give what you can, take what you need."

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Vinur minn gerði einhverjar tilraunir með forrit í windows sem heitir Wingate og er að finna hérna.
Hlynur
Skjámynd

Le Drum
has spoken...
Póstar: 150
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hjálp! Loka á utanlandsdownload :)

Póstur af Le Drum »

Sælir enn á ný.

Ég er í smá vandræðum ennþá með að geta ekki lokað á utanlandsdownload.

Ég er með hér í vinnunni Thomson Speedtouch 510 4ja porta adsl router/modem og tengi tvær tölvur inn á hann, ef einhver snillingur getur hjálpað mér með einhverja lausn þá væri það vel þegið :D
Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?

A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.



meira hvað poolarar geta verið bjartsýnir ..
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

Er ekki hægt að láta Norton Personal Firewall 2003 loka á þetta eða eitthvað?

A Magnificent Beast of PC Master Race
Svara