Stoltur eigandi NZXT Beta Evo!

Svara
Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Stoltur eigandi NZXT Beta Evo!

Póstur af Frost »

Afsaka hvað myndirnar líta út fyrir að vera ósortaðar á þessum þræði og myndgæðin. Sumar teknar með myndavél og sumar með síma.

Keypti mér NZXT Beta Evo um daginn og hann er virkilega góður. Þessi kassi er svo frábær að ekki er hægt að útskýra því með orðum.

Kassinn er góður ef að þú ert að spá í budget kassa. Hann er með aflgjafann niðri, svartur að innan, flott tool-less design, cable management holur, holu til að skipta um CPU kælinguna svo að þú þurfir ekki að taka móðurborðið allt af og mörg göt fyrir viftur.

Smá gallar samt með hann. Holan fyrir CPU kælinguna er aðeins of neðarlega þannig að efri skrúfurnar eru nærrum snertanlegar. Ef þú ert með of stóra kælingu á örgjörvanum geturðu ekki sett viftur efst og á efra gatinu á hliðinni.

Smá vesen var að færa allt draslið frá gamla kassanum í nýja kassann.

P100215004.jpg
P100215004.jpg (235.15 KiB) Skoðað 298 sinnum
Byrjað var að rífa kassann í sundur.
P100215003.jpg
P100215003.jpg (363.06 KiB) Skoðað 280 sinnum
Allt tekið úr kassanum og gömlu skrúfurnar eitthvað gallaðar og ekki gaman að skrúfa móðurborðið af með þeim :?
P100215001.jpg
P100215001.jpg (241.41 KiB) Skoðað 285 sinnum
Allt hent í nýja kassann og djöfull leit þetta vel út.
P100215007.jpg
P100215007.jpg (283.95 KiB) Skoðað 286 sinnum
Vifturnar voru "strappaðar" í gamla kassanum þannig að það þyrfti að gera skrúfugötin í vifturnar og það var vesen. Hef aldrei lent í veseni áður með það.
P100216001.jpg
P100216001.jpg (243.9 KiB) Skoðað 283 sinnum
Allt komið á sinn stað og þá tók Cable Management við. :8)
P100216002.jpg
P100216002.jpg (241.23 KiB) Skoðað 264 sinnum
Það gekk eins og í sögu :D
CIMG0187.JPG
CIMG0187.JPG (179.6 KiB) Skoðað 656 sinnum
Kassinn tilbúinn!!!! =D>
CIMG0188.JPG
CIMG0188.JPG (183.98 KiB) Skoðað 655 sinnum
Svo flottur!
P100215006.jpg
P100215006.jpg (213.52 KiB) Skoðað 228 sinnum
Þetta var ekki geranlegt án ipodsins, hann var mikil hjálp í þessu.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Stoltur eigandi NZXT Beta Evo!

Póstur af Kobbmeister »

öss sést í kallinn á 2 myndum ;)
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Stoltur eigandi NZXT Beta Evo!

Póstur af Frost »

Kobbmeister skrifaði:öss sést í kallinn á 2 myndum ;)
Allir verða að vita hver þú ert og hvenig þú lýtur út :8)
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Svara