Hver er sú besta?
Hver er sú besta?
Menn eru alltaf að deila um alla skapaða hluti, og ekki eru tölvumál þar undanskilin. En þegar ég velti þessarri spurningu upp, hverjar eru bestu fartölvurnar í dag, þá endilega komið með komment.
-
- spjallið.is
- Póstar: 446
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er sú besta?
Var að fá mér 12,1" asus eeepc frá buy.is, og mér finnst hún alveg yndisleg. Fyrsta fartölvan sem ég hef átt sem mér finnst actually vera FARTÖLVA, batteríið endist í 5-7 tíma þótt að ég sé með brightnessið á skjánum í botni, svo er hún fislétt og mega þægileg.
Fyrir það sem ég nota hana í, surfin og skólasjitt þá er hún alveg kickass. Spilar líka full HD vídeó og er með hdmi port sem er meganæs.
Annars fer eftir því hvað þú ert að pæla með "bestu", performance, eða endingu eða best fyrir XXX upphæð etc.
Fyrir það sem ég nota hana í, surfin og skólasjitt þá er hún alveg kickass. Spilar líka full HD vídeó og er með hdmi port sem er meganæs.
Annars fer eftir því hvað þú ert að pæla með "bestu", performance, eða endingu eða best fyrir XXX upphæð etc.
Re: Hver er sú besta?
Í því að vera færanleg tölva til að vera á ferðinni (far'tölva) þá myndi ég segja EEE PC.Plextor skrifaði:Menn eru alltaf að deila um alla skapaða hluti, og ekki eru tölvumál þar undanskilin. En þegar ég velti þessarri spurningu upp, hverjar eru bestu fartölvurnar í dag, þá endilega komið með komment.
Í því að vera heitar, þungar og næstumþví jafn góð og miðlungsgóðar borðtölvur segi ég AlienWare.
Modus ponens
Re: Hver er sú besta?
Hvað með iBM? Kosta reyndar mikið, en bila lítið.
Re: Hver er sú besta?
Besta fartölva sem ég hef nokkurntímann komið höndum mínum yfir, og ég hef örugglega prufað yfir hundrað véla og átt nokkra tugi - Var án efa IBM ThinkPad T61p.
IBM var alltaf með bestu vélarnar, þangað til Lenevo tók yfir fartölvudeildinni. Nýju vélarnar, Txxx línan er alls ekki slæm, langt í frá, en þetta er bara ekki "gamla góða" ThinkPad eins og IBM gerði þær.
Það er bara svo ótrúlega margt við þessar T línu vélar, og T61p var sú besta af þeim, sem sker sig framúr. Hvernig tölvurnar eru byggðar, varnirnar gegn höggum, vatni og flr. Efnin sem eru notuð til þess að styrkja rammana, efnin sem eru notuð í coverin, gúmmíáferð sem hægt er að nudda allar rispur úr, rafhlöðuendingin, bilanatíðnin, IBM ThinkPad software-ið (eina OEM software frá framleiðanda sem er ekki bara bloatware), lyklaborðslýsingin og svo ég tali nú ekki um lyklaborðin - búin að vera þau bestu í bransanum síðan byrjun tíunda áratugarins.
Ég er búinn að rífa fartölvur í sundur í hundruðatali og aldrei séð eins vel, sterklega og praktískt sett saman vél og T línu Thinkpad - ekki nema hugsanlega X línu ThinkPad.
Ég er allavega að eyða ágætis pening í að panta mér svona vel að utan í mint condition, þar sem það hreinlega heillar mig engin vél út í búð í dag eins mikið og T61p, ekki einu sinni nýju T400/T500 ThinkPad vélarnar, þótt þær séu rosalega nálægt því.
IBM var alltaf með bestu vélarnar, þangað til Lenevo tók yfir fartölvudeildinni. Nýju vélarnar, Txxx línan er alls ekki slæm, langt í frá, en þetta er bara ekki "gamla góða" ThinkPad eins og IBM gerði þær.
Það er bara svo ótrúlega margt við þessar T línu vélar, og T61p var sú besta af þeim, sem sker sig framúr. Hvernig tölvurnar eru byggðar, varnirnar gegn höggum, vatni og flr. Efnin sem eru notuð til þess að styrkja rammana, efnin sem eru notuð í coverin, gúmmíáferð sem hægt er að nudda allar rispur úr, rafhlöðuendingin, bilanatíðnin, IBM ThinkPad software-ið (eina OEM software frá framleiðanda sem er ekki bara bloatware), lyklaborðslýsingin og svo ég tali nú ekki um lyklaborðin - búin að vera þau bestu í bransanum síðan byrjun tíunda áratugarins.
Ég er búinn að rífa fartölvur í sundur í hundruðatali og aldrei séð eins vel, sterklega og praktískt sett saman vél og T línu Thinkpad - ekki nema hugsanlega X línu ThinkPad.
Ég er allavega að eyða ágætis pening í að panta mér svona vel að utan í mint condition, þar sem það hreinlega heillar mig engin vél út í búð í dag eins mikið og T61p, ekki einu sinni nýju T400/T500 ThinkPad vélarnar, þótt þær séu rosalega nálægt því.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Hver er sú besta?
Anti trust!!! VIÐ ERUM SÁLUFÉLGAR Í ÁLITI Á ÞESSARRI VÉLAntiTrust skrifaði:Besta fartölva sem ég hef nokkurntímann komið höndum mínum yfir, og ég hef örugglega prufað yfir hundrað véla og átt nokkra tugi - Var án efa IBM ThinkPad T61p.
IBM var alltaf með bestu vélarnar, þangað til Lenevo tók yfir fartölvudeildinni. Nýju vélarnar, Txxx línan er alls ekki slæm, langt í frá, en þetta er bara ekki "gamla góða" ThinkPad eins og IBM gerði þær.
Það er bara svo ótrúlega margt við þessar T línu vélar, og T61p var sú besta af þeim, sem sker sig framúr. Hvernig tölvurnar eru byggðar, varnirnar gegn höggum, vatni og flr. Efnin sem eru notuð til þess að styrkja rammana, efnin sem eru notuð í coverin, gúmmíáferð sem hægt er að nudda allar rispur úr, rafhlöðuendingin, bilanatíðnin, IBM ThinkPad software-ið (eina OEM software frá framleiðanda sem er ekki bara bloatware), lyklaborðslýsingin og svo ég tali nú ekki um lyklaborðin - búin að vera þau bestu í bransanum síðan byrjun tíunda áratugarins.
Ég er búinn að rífa fartölvur í sundur í hundruðatali og aldrei séð eins vel, sterklega og praktískt sett saman vél og T línu Thinkpad - ekki nema hugsanlega X línu ThinkPad.
Ég er allavega að eyða ágætis pening í að panta mér svona vel að utan í mint condition, þar sem það hreinlega heillar mig engin vél út í búð í dag eins mikið og T61p, ekki einu sinni nýju T400/T500 ThinkPad vélarnar, þótt þær séu rosalega nálægt því.

Re: Hver er sú besta?
Ég er samt rosalega ósammála þessu testi hjá http://www.pcworld.com/reviews/product/ ... _t61p.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Hver er sú besta?
IBM Thinkpad all the way. Búinn að eiga mína T43 núna í held ég 5 ár, still running. Besta vél, ever.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Hver er sú besta?
Þessar Think pad vélar bila mjög lítið í samanburði við aðrar vélar. Kanski þær séu svo sjaldséðar á verkstæðunum sökum þess hvað þær eru fáar?
Re: Hver er sú besta?
Þegar verið er að tala um bilunarTÍÐNI er átt við t.d. "af X mörgum biluðu Y margar". Svo það skiptir ekki máli hversu margar vélarnar eru.Plextor skrifaði:Þessar Think pad vélar bila mjög lítið í samanburði við aðrar vélar. Kanski þær séu svo sjaldséðar á verkstæðunum sökum þess hvað þær eru fáar?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Hver er sú besta?
Var það þessi?Some0ne skrifaði:Var að fá mér 12,1" asus eeepc frá buy.is, og mér finnst hún alveg yndisleg. Fyrsta fartölvan sem ég hef átt sem mér finnst actually vera FARTÖLVA, batteríið endist í 5-7 tíma þótt að ég sé með brightnessið á skjánum í botni, svo er hún fislétt og mega þægileg.
Fyrir það sem ég nota hana í, surfin og skólasjitt þá er hún alveg kickass. Spilar líka full HD vídeó og er með hdmi port sem er meganæs.
Annars fer eftir því hvað þú ert að pæla með "bestu", performance, eða endingu eða best fyrir XXX upphæð etc.
http://buy.is/product.php?id_product=835" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Hver er sú besta?
Ég veit ekki með ykkur en mér finnst 90þ fyrir epc alltof mikið
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er sú besta?
Myndi selja sál mína fyrir Lenovo W510 með i7 örgjörva 

Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Re: Hver er sú besta?
Thinkpad vélar rúla einungis útaf þessu:


i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er sú besta?
Ekki einungis, en þetta er samt mikilvægur hluti þess. Putta joystickið á thinkpad vélum er svona 10 sinnum þæilegra en synaptic pad.Revenant skrifaði:Thinkpad vélar rúla einungis útaf þessu:
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED