Er að leita af nýju skjákorti (hjálp þeginn)

Svara

Höfundur
MatthiasE
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Þri 09. Feb 2010 02:24
Staða: Ótengdur

Er að leita af nýju skjákorti (hjálp þeginn)

Póstur af MatthiasE »

Ég er að leita mér af nýju skjákorti. Er búinn að vera að nota nividia geforce 9600 gt í þó nokkurn tíma núna og held að það sé kominn tími á að skipta.
Mér hefur verið mælt með SAPPHIRE Radeon 4850 og 4870 kortunum en ef eitthver veit um eitthver betri á sama verði sem eiga eftir að endast í dálíttin tíma væri fínt að fá að vita af þeim og ef eitthver veit um SAPPHIRE kort til sölu láttið mig endilega vita.

8808
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Þri 09. Feb 2010 15:11
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af nýju skjákorti (hjálp þeginn)

Póstur af 8808 »

er með Radeon R4870 1gb gddr5 aðeins notad i 2tima getur fengid tad a 20k
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af nýju skjákorti (hjálp þeginn)

Póstur af Frost »

Góður kostur að fá sér 4870. Höndlar leiki vel.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af nýju skjákorti (hjálp þeginn)

Póstur af SteiniP »

4870 er ágætis uppfærsla fyrir 20k.
En ef þú ert að fara í nýtt kort, þá er HD5770 málið. Kostar um 30k, en það er ekkert gefið að aflgjafinn þinn höndli það.
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af nýju skjákorti (hjálp þeginn)

Póstur af audiophile »

SteiniP skrifaði:4870 er ágætis uppfærsla fyrir 20k.
En ef þú ert að fara í nýtt kort, þá er HD5770 málið. Kostar um 30k, en það er ekkert gefið að aflgjafinn þinn höndli það.
Það ætti að gera það frekar en 4870 þar sem það notar minni orku fyrir sama eða meiri kraft.
Have spacesuit. Will travel.

svennnis
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 20:14
Staðsetning: á sporbraut sólar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af nýju skjákorti (hjálp þeginn)

Póstur af svennnis »

dx 10 .....
Antec P180EU |OCZ 700w| AMD 955 X4 3.2Ghz | XFX 5970 | Gigabyte 790FXTA-UD5 | GeIL Black Dragon DDR3 4x2=8GB | Tacens Gelus III Pro | SSD 128 GB | 500GB | 1000GB | 350GB |

Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af nýju skjákorti (hjálp þeginn)

Póstur af Godriel »

og hver er að fara að nota dx11 á næstu 5 árum? :/
Acer Aspire 7520G

Godriel has spoken
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af nýju skjákorti (hjálp þeginn)

Póstur af vesley »

Godriel skrifaði:og hver er að fara að nota dx11 á næstu 5 árum? :/

allir?
massabon.is
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af nýju skjákorti (hjálp þeginn)

Póstur af Nariur »

vesley skrifaði:
Godriel skrifaði:og hver er að fara að nota dx11 á næstu 5 árum? :/

allir?
what he said ^
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af nýju skjákorti (hjálp þeginn)

Póstur af SolidFeather »

Alveg eins og með DX10.



Eða nei, ha?

Enginn
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 25. Okt 2009 01:12
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af nýju skjákorti (hjálp þeginn)

Póstur af Enginn »

Godriel skrifaði:og hver er að fara að nota dx11 á næstu 5 árum? :/
Bad company er kominn með það nú þegar #-o

Garfield
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Mið 03. Feb 2010 12:44
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af nýju skjákorti (hjálp þeginn)

Póstur af Garfield »

Ég mundi ekki fara í neitt annað en DX11 kort, nokkrir leikir komnir út eins og er t.d AVP sem er mjög flottur.
Bestu kaupin í dag er HD5770 frá ATI getur fengið það á 29.900,- hjá buy.is. Annars verður mjög forvitnilegt að sjá
Fermi línuna hjá Nvidia s.s GTX480 / 470 sem kemur væntanlega út í mars.
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af nýju skjákorti (hjálp þeginn)

Póstur af Tiger »

Garfield skrifaði:Bestu kaupin í dag er HD5770 frá ATI getur fengið það á 29.900,- hjá buy.is
I agree. Sonur minn var að fá sér 5770 og er það alveg að brillera í leikjum hjá honum.
Mynd

svennnis
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 20:14
Staðsetning: á sporbraut sólar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af nýju skjákorti (hjálp þeginn)

Póstur af svennnis »

eins og þú sérð þá ertu að fá miklu betri gæði með að nota dx 11 en dx 10 . 5770 er alveg frábært kort , klárlega eitt af bestu kaupum á skjakorti í dag

Mynd
Antec P180EU |OCZ 700w| AMD 955 X4 3.2Ghz | XFX 5970 | Gigabyte 790FXTA-UD5 | GeIL Black Dragon DDR3 4x2=8GB | Tacens Gelus III Pro | SSD 128 GB | 500GB | 1000GB | 350GB |
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af nýju skjákorti (hjálp þeginn)

Póstur af Danni V8 »

Enginn skrifaði:
Godriel skrifaði:og hver er að fara að nota dx11 á næstu 5 árum? :/
Bad company er kominn með það nú þegar #-o
Alien vs Predator líka. Kom út 16. feb og maður þraf að velja á milli DX9 eða DX11 þegar maður opnar leikinn.

Það er samt ekkert MÖST að fá sér DX11 kort upp á framtíðina að gera. Það eiga allir leikjaframleiðendur eftir að gefa út leiki sem styðja bæði DX11 og DX9, ef að þeir ætla að gefa út leiki sem Windows XP á að styðja. Spurningin er bara hversu lengi munu Budget DX11 kortin sem eru til í dag ráða við leikina sem munu koma út á næstu árum með DX11 stuðning.

En ef það er miðað við að kortið kosti í kringum 30-35þús þá er ég sammála því að HD5770 er besti kosturinn. Fín afköst og DX11 stuðningur.
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af nýju skjákorti (hjálp þeginn)

Póstur af Godriel »

já... kannski þá bara spurning um að býða í 3 mán og fá sér flott kort sjálfur :D
Acer Aspire 7520G

Godriel has spoken

svennnis
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 20:14
Staðsetning: á sporbraut sólar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af nýju skjákorti (hjálp þeginn)

Póstur af svennnis »

sko , miðavið sögurnar af nyju nvidia kortunum þá langar mer ekkert sérstaklega að fá mer þau .. þau eiga vist að vera of dyr fyrir performens og eiga að hitnamikið og rosalega hávær .. en maður veit aldrei kanski er þetta bara bull
Antec P180EU |OCZ 700w| AMD 955 X4 3.2Ghz | XFX 5970 | Gigabyte 790FXTA-UD5 | GeIL Black Dragon DDR3 4x2=8GB | Tacens Gelus III Pro | SSD 128 GB | 500GB | 1000GB | 350GB |

Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af nýju skjákorti (hjálp þeginn)

Póstur af Godriel »

þá er kannski málið að bíða með að fá sér þar til þeir eru búnir að fullgera þetta almennilega
Acer Aspire 7520G

Godriel has spoken
Svara