Daginn.
Þannig er mál með vexti að afi var að kvarta undan því að harði diskurinn hans er að verða fullur. ÞEgar ég lýt á málið kemur í ljós að hann er með 32 gb af ljósmyndum. og þar af er einn folderinn með 16 þúsund myndum í. Þetta stenst engan veginn og grunar mig að Picasa forritið hafi duplicatað allt með hjálp frá afa.
Þannig vandamáli er það að hann er með 32000 ljósmyndir en þeir eiga eiginlega bara að vera kannski ca 1000. Vitið þið um eitthvað gott forrit til að losna við duplicates? Þessar myndir eru í engan veginn rökréttri röð og því vonlaust að gera það handvirkt
Losna við duplicates
Losna við duplicates
kv, Zombrero
Re: Losna við duplicates
http://www.howtogeek.com/howto/the-geek ... dentifies/" onclick="window.open(this.href);return false;
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Losna við duplicates
Folder options > Show hidden files and folders.
Ættir nú að sjá það nokkuð fljótt ef að það eru 32 duplicates af hverri mynd.
Ættir nú að sjá það nokkuð fljótt ef að það eru 32 duplicates af hverri mynd.
Modus ponens
Re: Losna við duplicates
http://www.howtogeek.com/howto/the-geek" onclick="window.open(this.href);return false; ... dentifies/
þetta er stórhættulegt forrit, hendir stökum myndum líka, það þarf að fara vel yfir hvað það er að gera
þetta er stórhættulegt forrit, hendir stökum myndum líka, það þarf að fara vel yfir hvað það er að gera
-
- Besserwisser
- Póstar: 3065
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Staða: Ótengdur
Re: Losna við duplicates
Þetta er sniðugt forrit í Trial útgáfu sem að gerir allt það sama og fulla útgáfan nema hún eyðir bara 80% af því sem að það finnur (ég sjálfur drullusokkurinn sem ég er, náði í þetta forrit með cracki með torrent)
Þetta virkar fínt
Þetta virkar fínt
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Losna við duplicates
Er ekki best bara að forrita lítið application sem checkar á md5 summu skráa bara.
í þeoríunni er hægt að gera svona basicly:
í þeoríunni er hægt að gera svona basicly:
Kóði: Velja allt
$md5 = array();
$files = get tree list as array...
foreach($files as $file)
{
$md5 = md5_file($file);
if( in_array($md5, $md5s) )
exec("rm $file");
else
$md5s[] = $md5;
}
Birkir Rafn Guðjónsson
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
-
- Gúrú
- Póstar: 561
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Staða: Ótengdur
Re: Losna við duplicates
Þetta hefur reynst mér vel þegar ég er að sameina ljósmyndasöfn sem innihalda sömu myndirnar.
http://sourceforge.net/projects/doubles/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://sourceforge.net/projects/doubles/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Losna við duplicates
Fínt að setja "lifehacker" fyrir framan þegar maður er að googla svona praktískt vandamál. http://lifehacker.com/290825/find-and-r ... ublekiller" onclick="window.open(this.href);return false;