Ég er kominn með tilboð í tölvu sem hljóðar svona.
MSI X58 Pro-E 1333FSB 6xDDR3 1333
Intel Core i7 920 2.66GHz 45nm 8MB
Corsair 6GB 3x2GB DDR3 1600MHz CL8 kit
MSI ATI Radeon R5870-PM2D1G
Fortron Everest 600W ATX 2.2 modular
Samsung S223C 22x SATA, svartur án Nero
CoolerMaster N520 AMD/Intel (i7 option)
CoolerMaster HAF 922 Gaming
Þar sem ég hef ekki mikið vit á aflgjöfum, þá er eina óvissan hjá mér í þessum pakka hvort 600w séu nóg fyrir þetta.
Einnig langar mér að spurja hvað þið haldið að þetta kosti. Ég set verðið hérna inná eftir nokkur svör uppá að vita ca hvort ég sé að borga of lítið eða mikið fyrir þetta.
Hvað mynduð þið borga fyrir svona setup ?
Er aflgjafin nóg fyrir þetta?
Fyrirfram þakkir
