Er að fara til New York á morgun og hafði planað mér að kaupa WDTV Live streamerinn úti en fór að spá hvort ég mundi nokkuð lenda í veseni með straumbreytinn? Veit einhver hvort hann styðji evrópu voltakerfið líka? Einhver sem á svona og getur kíkt á straumbreytinn sinn hvort hann sé 110-240V?
Var líka svona að spá þar sem að síðan WDTV gæinn kom hafa margir aðrir streamer-ar poppað upp og hvort það sé kannski einhver annar sem ég ætti að skoða frekar? Er búinn að skoða Popcorn hour græjurnar en þeir spila allt það sama og ég hef lítið sem ekkert við þessa auka fítusa eins og torrent möguleikann og það að gera. Vanntar bara eitthvað sem kemur .mkv fileunum mínum í sjónvarpið með DTS passthrough gegnum optical. Hvað segið þið? Er einhver annar spilari sem kemur til greina?
WDTV Live straumbreytir...?
WDTV Live straumbreytir...?
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010
Re: WDTV Live straumbreytir...?
Fann svarið við straumbreyta spurningunni minni. Hann á að virka hvar sem er í heiminum, þarf bara breytistykki fyrir klónna
En væri samt til í að fá að heyra frá fólki hvort það sé annar spilari sem þið munduð frekar skoða og þá af hverju?
En væri samt til í að fá að heyra frá fólki hvort það sé annar spilari sem þið munduð frekar skoða og þá af hverju?
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010
Re: WDTV Live straumbreytir...?
Jéb, hann er 100-240v.
Á svona gæja sjálfur og hann er aaalger eðall, spilar allt þvílíkt smooth og tengur engann tíma í að boota sér upp, svo er youtube fídusinn ágætis addon ef maður hefur akkúrat ekkert að gera
Á svona gæja sjálfur og hann er aaalger eðall, spilar allt þvílíkt smooth og tengur engann tíma í að boota sér upp, svo er youtube fídusinn ágætis addon ef maður hefur akkúrat ekkert að gera
~