Er með í höndunum Medion Laptop sem er bilaður (update)

Svara
Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Er með í höndunum Medion Laptop sem er bilaður (update)

Póstur af BjarniTS »

Þetta er týpunúmerið
MD42575

Serial
200220182442575

MSN
30002591

Er að reyna að koma þessari vél í gagnið og ég finn ekkert sem heitir manual , myndir , leiðbeiningar eða neitt.
Þessi týpa virðist bara ekki vera til á internetinu.
Hvað á þetta að þýða ?
Last edited by BjarniTS on Mið 03. Feb 2010 03:02, edited 1 time in total.
Nörd
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er með í höndunum Medion Laptop sem er ókunnugur.

Póstur af rapport »

Sæll

Er hún grá (hugsanlega svartur botn) og með ílöngu logoi á lokinu? (líklega 1,5 - 1,9 Ghz Centrino - Dothan )

Ef svo er þá var þetta e-h vél sem BT seldi á sínum tíma, sem komu í raun í Mitac barebone chassis, nema mitac vélarnar voru öflugri og með betri íhlutum...

Það voru nokkrir sem voru með mér í bekk sem lentu í vandræðum mð þessar...


svipuð þessari

http://www.pcnextday.co.uk/resources/pr ... 0-5343.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;

Drone
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Fim 10. Sep 2009 01:03
Staða: Ótengdur

Re: Er með í höndunum Medion Laptop sem er ókunnugur.

Póstur af Drone »

Ertu að leita að drivers fyrir hana?

Fór á http://www.medion.co.uk/ fór þar í drivers / software, skrifaði inn md nr á viðeigandi stað og fann alla nauðsynlega drivers.
Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Er með í höndunum Medion Laptop sem er ókunnugur.

Póstur af BjarniTS »

rapport skrifaði:Sæll

Er hún grá (hugsanlega svartur botn) og með ílöngu logoi á lokinu? (líklega 1,5 - 1,9 Ghz Centrino - Dothan )

Ef svo er þá var þetta e-h vél sem BT seldi á sínum tíma, sem komu í raun í Mitac barebone chassis, nema mitac vélarnar voru öflugri og með betri íhlutum...

Það voru nokkrir sem voru með mér í bekk sem lentu í vandræðum mð þessar...


svipuð þessari

http://www.pcnextday.co.uk/resources/pr ... 0-5343.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Heyrðu það passar , ílangt logo , en þessi vél er ekki lifandi at the moment sko , er að sjá hvað hægt er að gera til að bjarga þessu.
En annars þá hjálpar þetta , en gætir þú vitað hvort að til séu specs um þessar vélar einhversstaðar ?
Drone skrifaði:Ertu að leita að drivers fyrir hana?

Fór á http://www.medion.co.uk/ fór þar í drivers / software, skrifaði inn md nr á viðeigandi stað og fann alla nauðsynlega drivers.
Það er það magnaða , ég get fundið drivers þarna og það var ekkert mál , en ég fann hvergi manual eða neinar upplýsingar :(
Nörd
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er með í höndunum Medion Laptop sem er ókunnugur.

Póstur af zedro »

Til hvers þarftu manual? :catgotmyballs
Windows + Drivers = good to go?
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Er með í höndunum Medion Laptop sem er ókunnugur.

Póstur af BjarniTS »

Zedro skrifaði:Til hvers þarftu manual? :catgotmyballs
Windows + Drivers = good to go?
Sko sjáðu til ég þarf að gramsa ofaní þessari vél.
Vélbúnaðarfail í gangi og ég þarf aðeins að spæna hana og skipta um smáræði.
Langar að lesa mér aðeins til áður en ég legg af stað hef ekki tekið svona skel áður í sundur.

Til dæmis HP , þá er hægt að sækja bara góðan manual , fá sér kaffi , og lesa renna yfir hann og þá er maður miklu öruggari þegar maður gengur til verka.
Nörd

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Er með í höndunum Medion Laptop sem er ókunnugur.

Póstur af SteiniP »

Er ekki bara málið að rífa hana í sundur í rólegheitunum og kíkja hvað er í henni? :)

Alveg ómögulegt að finna upplýsingar um medion vélar.
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Er með í höndunum Medion Laptop sem er ókunnugur.

Póstur af beatmaster »

Download-aðu báðum rar file-unum sem eru í viðhengi á sama stað hjá þér extractaðu það og lestu manual-inn þér til ánægju

Medion CAD 2000

kv. beatmaster
Viðhengi
19eb5370a408512db47e22b4798cecfa.part1.rar
(976.56 KiB) Skoðað 34 sinnum
19eb5370a408512db47e22b4798cecfa.part2.rar
(359.5 KiB) Skoðað 40 sinnum
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Er með í höndunum Medion Laptop sem er ókunnugur.

Póstur af BjarniTS »

SteiniP skrifaði:Er ekki bara málið að rífa hana í sundur í rólegheitunum og kíkja hvað er í henni? :)

Alveg ómögulegt að finna upplýsingar um medion vélar.
Veistu ég var að fara að taka þann pakka sko.
Hefði bara verið með nóg af blöðum og teiknað upp skrúfuröð leyer fyrir leyer.

beatmaster skrifaði:Download-aðu báðum rar file-unum sem eru í viðhengi á sama stað hjá þér extractaðu það og lestu manual-inn þér til ánægju

Medion CAD 2000

kv. beatmaster
Menn eins og þú gera heiminn að betri stað.
Takk.
Nörd
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Er með í höndunum Medion Laptop sem er ókunnugur.

Póstur af Halli25 »

Zedro skrifaði:Til hvers þarftu manual? :catgotmyballs
Windows + Drivers = good to go?
RTFM? :) sorry bara varð :lol:
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Er með í höndunum Medion Laptop sem er bilaður (update)

Póstur af BjarniTS »

Mynd

Þarna er mynd af vélinni.

Það sem er mest undarlegt við þessa vél er það að ég fékk hana í hendur og hún gaf mér bara kremaðan skjá þegar að ég startaði henni.
Gerði svo ekkert , harði diskurinn er í lagi , en tölvan vildi ekkert halda áfram eða gefa mér neinn texta eða neitt startup að nokkru leyti.

Svo var ég með hana og fór aðeins að þrýsta á hana á þá staði þar sem að merktir eru með hvítu á þessa mynd þarna uppi.

Viti menn , hún fór að starta og ég sá HDD ljósið blikka og mér tókst að setja upp stýrikerfi á henni án teljandi vandræða.
Fékk þó reglulega þessi skilaboð í startup við og við.

Kóði: Velja allt

Intel UNDI, PXE-2.0 (build 082)
Copyright (c) 1997-2000 Intel Corporation

For realtek RTL8110s/8169s gigabit ethernet controller v1.01(030820)
PXE-E61 : Media test failure, check cable
PXE-M0F : Exiting PXE ROM.
Hvað þýða þessi skilaboð ?

Mynd af vélinni að neðan :
Mynd
Hvítu punktarnir eru merktir þar sem að hægt var að þrýsta á að ofanverðu til að fá tölvuna til að haldast í vinnslu.

Morgun fer ég í það að taka hana í sundur.

Haldi þið að þetta sé sambandsleysi og hvað haldi þið að sé farið þarna ?

Gæti verið hægt að laga þetta eða myndu þið giska á að móðurborðið í vélinni væri ónýtt ?

Endilega færið rök fyrir því sem þið segið og ég þygg allar ráðleggingar.

Veit að í þessari vél er 1.8 ghz örri , AMD eitthvað ég man ekki alveg hvað hann heitir.

Hún er með 512 mb minni , ég er ekki ennþá búinn að finna akkurat þessa vél neinstaðar en ef að þið eigið einhverjar upplýsingar um þessar vélar frá BT

eða hvar sem er þá væri það frábært.

MBK
Bjarni

Svo fann ég mann með svipað vandamál , en gat nú verið að þetta væri á einhverju tungumáli sem ég skil ekki :

http://forum.hardware.fr/hfr/Hardware/H ... _1.htm#bas" onclick="window.open(this.href);return false;
Nörd
Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Er með í höndunum Medion Laptop sem er bilaður (update)

Póstur af BjarniTS »

Enginn?
Nörd
Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Er með í höndunum Medion Laptop sem er bilaður (update)

Póstur af BjarniTS »

Bump
Nörd
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er með í höndunum Medion Laptop sem er bilaður (update)

Póstur af einarhr »

Rífa vélina í sundur og skoða hvaða hlutir eru þarna undir sem valda þessu sambandsleysi. Þú getur td ræst hana upp eftir að þú ert búin að taka móðurborðið úr og ættir þá að sjá hvaða hlutur þetta er sem er sambandsleysi í með því að hreyfa þá.

Kóði: Velja allt
Intel UNDI, PXE-2.0 (build 082)
Copyright (c) 1997-2000 Intel Corporation

For realtek RTL8110s/8169s gigabit ethernet controller v1.01(030820)
PXE-E61 : Media test failure, check cable
PXE-M0F : Exiting PXE ROM.
http://www.nocrash.com/ncbbs/msgs/3247.shtml
Ertu örugglega ekki með bootorder í lagi? Sýnist vélin vera reyna að Boota upp á Network. Disable Boot on network og settu bóotorder í CD/HDD. ef þetta virkar ekki þá er möguleiki á því að Geisladrifið sé ónýtt eða HDD.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Er með í höndunum Medion Laptop sem er bilaður (update)

Póstur af BjarniTS »

einarhr skrifaði:Rífa vélina í sundur og skoða hvaða hlutir eru þarna undir sem valda þessu sambandsleysi. Þú getur td ræst hana upp eftir að þú ert búin að taka móðurborðið úr og ættir þá að sjá hvaða hlutur þetta er sem er sambandsleysi í með því að hreyfa þá.

Kóði: Velja allt
Intel UNDI, PXE-2.0 (build 082)
Copyright (c) 1997-2000 Intel Corporation

For realtek RTL8110s/8169s gigabit ethernet controller v1.01(030820)
PXE-E61 : Media test failure, check cable
PXE-M0F : Exiting PXE ROM.
http://www.nocrash.com/ncbbs/msgs/3247.shtml
Ertu örugglega ekki með bootorder í lagi? Sýnist vélin vera reyna að Boota upp á Network. Disable Boot on network og settu bóotorder í CD/HDD. ef þetta virkar ekki þá er möguleiki á því að Geisladrifið sé ónýtt eða HDD.
Heyrðu takk fyrir að svara , en bootorder er bara á HDD , geisladrifið á þessari vél er bilað að sögn þanns sem átti tölvna áður , en það samt opanst og lokast ég á eftir að kanna það betur ,en ég ætla að opna vélina á morgun og athuga betur með það hvað það er sem er undir.
Harði diskurinn í þessari vél samt fór í geng um win7 uppsetninguna easy , en ég ætla nú samt að henda honum í gegnum fitness test til að geta útilokað hann.
Nörd
Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Er með í höndunum Medion Laptop sem er bilaður (update)

Póstur af BjarniTS »

Mynd 1 - Lyklaborð farið og hér sést hlíf sem er skrúfuð á.
Mynd

Mynd 2 - Hlíf farin og hér sést móðurborðið klætt álfilmu að hluta.
Mynd

Mynd 3 - Vélin látin keyra upp einusinni í leit af punktinum sem virðist vera að gefa sig.
Mynd

Mynd 4 - Álfilmu flett frá.
Mynd

Mynd 5 - Þarna er punkturinn sem ég get þrýst á , og þá vinnur vélin og harðidiskurinn vinnur , harðadiskljósið blikkar , og allt eðlilegt. Ef að ég þrýsti ekki þarna , þá fer harðidiskurinn ekki í gagn og vinnur ekki , harðadisk ljósið logar ekki heldur , nema að þrýst sé þarna á.
Mynd

Mynd 6 - Þarna fletti ég álfilmunni alveg út í enda og sé að þar er rispa eða svona eitthvað sem að virðist allavega ekki eiga að vera þarna , svona eins og eitthvað nag eða eitthvað. Átta mig ekki alveg á því eftir hvað þetta gæti verið.
Mynd

Mynd 7 - þarna sést undir móðurborðið eftir að því hefur verið lyft upp , það er hægt að miða við rispuna þarna sem sést á mynd 6 , til að gera sér grein fyrir hvað er þarna undir.
Mynd

Mynd 8 - Ég lagði öfuga skrúfu á staðinn sem að var merktur með X á mynd 5 , lagði svo filmuna yfir og lét skrúfuna koma í gegn um filmuna , prufaði að starta vélinni þannig og gat verið í vélinni og þrýst bara með verkfærkfæri á skrúfuna og þá vann vélin , á meðan að þrýst var.
Mynd

Mynd 8 - Þarna er allavega smá specs af þessari vél , örri og Minni.
Mynd



--------------------------------

Hvað haldi þið að gæti verið að klikka ? , er þessi límmiði þarna að hafa einhver áhrif af einhverjum hugsanlegum ástæðum ? , hvaða hlutar eru þarna staðsettir og er ekki eitthvað fræðilegt heiti yfir það sem er líklegast að gefa sig ?
Nörd
Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Er með í höndunum Medion Laptop sem er bilaður (update)

Póstur af BjarniTS »

Engar hugmyndir?
Nörd

Cikster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Staða: Ótengdur

Re: Er með í höndunum Medion Laptop sem er bilaður (update)

Póstur af Cikster »

Hljómar svoldið eins og væri lóðning orðin léleg eða trace á PCB ... eða jafnvel komið eitthvað brot í PCB. Ólíklegt að nokkuð af því sé auðvelt að laga.

Ég mundi prófa fara í bios og slökkva á einum og einum hlut. Gæti verið að þú fyndir út þannig hvaða hlutur nákvæmlega er ekki 100% í lagi. Prófaðu að byrja á netkorti/þráðlausa og jafnvel hljóðinu þar sem er Realtek kubbur þarna nálægt.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Er með í höndunum Medion Laptop sem er bilaður (update)

Póstur af AntiTrust »

Eins og Cikster sagði, þetta er líklegast óviðgeranleg bilun í móðurborðinu sjálfu.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Er með í höndunum Medion Laptop sem er bilaður (update)

Póstur af lukkuláki »

Einhvern tíman las ég um einhvern sem prófaði að "baka" móðurborðið
Mig minnir að það hafi verið hérna á vaktinni kannast einhver við að hafa prófað þetta ?
Eða notað hitabyssu jafnvel hárblásara í þessum tilgangi ?

Tilgangurinn er auðvitað sá að lóðningar lagist við þetta en hitinn má ekki vera of mikill og ekki of lítill á fer allt til helvítis.

Þetta er svona last resort ég hef ekki ennþá prófað þetta og ef þú ætlar að gera það þá skaltu ráðfæra þig við einhvern sem kann þetta
Ég þarf að leggjast í smá rannsóknavinnu í sambandi við þetta því ég er með vél með svipað vandamál.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Er með í höndunum Medion Laptop sem er bilaður (update)

Póstur af BjarniTS »

lukkuláki skrifaði:Einhvern tíman las ég um einhvern sem prófaði að "baka" móðurborðið
Mig minnir að það hafi verið hérna á vaktinni kannast einhver við að hafa prófað þetta ?
Eða notað hitabyssu jafnvel hárblásara í þessum tilgangi ?

Tilgangurinn er auðvitað sá að lóðningar lagist við þetta en hitinn má ekki vera of mikill og ekki of lítill á fer allt til helvítis.

Þetta er svona last resort ég hef ekki ennþá prófað þetta og ef þú ætlar að gera það þá skaltu ráðfæra þig við einhvern sem kann þetta
Ég þarf að leggjast í smá rannsóknavinnu í sambandi við þetta því ég er með vél með svipað vandamál.
Þetta er eitthvað sem ég væri til í að prufa.
Myndi prufa hitabyssuaðferðina , myndi þá væntanlega hafa spennu á borðinu á meðan að ég hitaði það og leyfa því að kólna í sömu spennu.
Þ.e.a.s ekki rafspennu heldur þrýsting.
Nörd

raekwon
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Mán 07. Jan 2008 13:04
Staða: Ótengdur

Re: Er með í höndunum Medion Laptop sem er bilaður (update)

Póstur af raekwon »

snúðu móðurborðinu öfugt og lóðaðu inná alla stóru "leiðina" sem virðist vera með skemmdum í og jafnvel prófa að lóða allt sem getur uppá nýtt gæti alveg trúað að væri bara brotin lóðning sem sé að valda sambandsleysi eða þá einhver borði eins og fer á milli skjá og móðurborð en sé ekki að sé neitt sem er með borða þarna við en þeir eiga það líka til að skemmast og valda svona bilunum..
svo er móðurborðið nottla sett saman úr kannski 7 layerum og ef það er sambandsleysi á milli þeirra eða slæm lóðning þá er raun ekkert sem þú getur gert nema kannski með heppni að bökunaraðferðin virki en það eru líka íhlutir sem mega ekki fara yfir vissan hita og verður að passa það líka þegar lóðar að yfirleitt er kannski 5 sek max á hitun
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Er með í höndunum Medion Laptop sem er bilaður (update)

Póstur af Klemmi »

lukkuláki skrifaði:Einhvern tíman las ég um einhvern sem prófaði að "baka" móðurborðið
Mig minnir að það hafi verið hérna á vaktinni kannast einhver við að hafa prófað þetta ?
Eða notað hitabyssu jafnvel hárblásara í þessum tilgangi ?

Tilgangurinn er auðvitað sá að lóðningar lagist við þetta en hitinn má ekki vera of mikill og ekki of lítill á fer allt til helvítis.

Þetta er svona last resort ég hef ekki ennþá prófað þetta og ef þú ætlar að gera það þá skaltu ráðfæra þig við einhvern sem kann þetta
Ég þarf að leggjast í smá rannsóknavinnu í sambandi við þetta því ég er með vél með svipað vandamál.
Bakað móðurborð í fartölvu 4x, virkað í 2x af þeim skiptum, 1 af skiptunum sem heppnuðust ekki varð vélin þó töluvert skárri, svo ég bakaði hana aftur en við það drapst móðurborðið endanlega. Hin 2 skiptin virkaði allt flawlessly, í báðum tilvikum var um að ræða tölvu sem gerði EKKERT þegar ýtt var á power takkan, steindauðar.

Hef svo bakað 2x skjákort, annað þeirra failaði aftur innan 2 vikna, hitt hef ég ekki verið að nota og veit ekki hvort það á eftir að virka til lengri tíma litið.

EN varðandi bilnunina hjá þér Bjarni, þá virðist tölvan já vera að missa sambandið við harða diskinn, ástæðan fyrir þessari villumeldingu sem þú færð:
For realtek RTL8110s/8169s gigabit ethernet controller v1.01(030820)
PXE-E61 : Media test failure, check cable

er einfaldlega því tölvan missir samband við diskinn og reynir því að ræsa upp af netkortinu í staðin. Hræddur um, eins og áður hefur komið fram, að þetta sé bilun í móðurborðinu sem erfitt er að segja hvort lagist við bökun. Fer eftir því í hvað á að nota þessa vél, mögulega mætti gera hana starthæfa en leiðinlega með því að ræsa upp af USB device s.s. flakkara, en hún yrði alltaf löturhæg þegar verið væri að ræsa eitthvað.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Er með í höndunum Medion Laptop sem er bilaður (update)

Póstur af BjarniTS »

Takk kærlega strákar , en ég seldi þessa tölvu stuttu eftir þetta mál.

Eins og sjá má er síðasta svar mitt síðan í febrúar

Eftir því sem ég best veit var skjárinn bara notaður af þessari vél og restinni fargað.


MBK


Bjarni
Nörd
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Er með í höndunum Medion Laptop sem er bilaður (update)

Póstur af Klemmi »

Haha, ég var ekkert að pæla í dagsetningunni, guttinn á undan mér hefur greinilega vel bumpað þetta :)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Svara