Fartölva á um 150.000

Svara

Höfundur
ingolfurb
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 02. Feb 2010 15:17
Staða: Ótengdur

Fartölva á um 150.000

Póstur af ingolfurb »

Góðan daginn vaktarar. Ég ætlaði að athuga hvort þið gætuð komið mér til hjálpar í sambandi við val á fartölvu.
Hún á mestmegins að vera notuð í verkefnavinnu svosem word, powerpoint og spss og svo fleira. Ég er búinn að sjá eins og 3 tölvur sem mér líst ágætlega á,
ein þeirra er Packard Bell TJ65 sem er á 150. þúsund hjá tölvutek (væri ágætt að heyra ykkar reynslu af tölvutek) http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=21190" onclick="window.open(this.href);return false;
önnur er HP Compaq Presario hjá tölvutek á ~150 þúsund : http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=21227" onclick="window.open(this.href);return false;
og hin er Dell inspiron 15 hjá ejs á 150.þús : http://ejs.is/Pages/970/itemno/TV-INSP15%252312-RED" onclick="window.open(this.href);return false;.

Ég er ekki vel að mér þegar á að velja fartölvu þannig að allar upplýsingar og öll sú hjálp sem þið gætuð veitt væri frábær :)

Takk kærlega fyrir
Ingólfur

Höfundur
ingolfurb
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 02. Feb 2010 15:17
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva á um 150.000

Póstur af ingolfurb »

upp :)
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva á um 150.000

Póstur af Halli25 »

Ég myndi ekki taka HP, þær hafa verið að bila mikið undanfarið. Hef enga reynslu af Dell né Packard Bell en það litla sem ég hef séð af Packard Bell þá myndi ég ekki selja móður minni þær :)

ég myndi skoða líka Toshiba fartölvur, þær eru verulega traustar og þjónustan er verulega góð. Passaðu samt að kaupa ekki vélar keyptar frá Bandaríkjunum, þú getur lent í veseni með að fá góða þjónustu við þær hérlendis.
Starfsmaður @ IOD

ElbaRado
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva á um 150.000

Póstur af ElbaRado »

@Faraldur mælir þú bara með tölvum sem tölvulistinn selur?
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva á um 150.000

Póstur af Glazier »

ElbaRado skrifaði:@Faraldur mælir þú bara með tölvum sem tölvulistinn selur?
Það er nú hægt að fá Toshiba tölvur á mörgum öðrum stöðum en í TL
Tölvan mín er ekki lengur töff.

benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva á um 150.000

Póstur af benson »

Er það ekki rétt hjá mér að Acer á Packard Bell eða öfugt? Er ég að rugla?
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva á um 150.000

Póstur af Halli25 »

benson skrifaði:Er það ekki rétt hjá mér að Acer á Packard Bell eða öfugt? Er ég að rugla?
Rétt hjá þér, Acer keypti nýlega PB og einnig eMachines, hvort tveggja budget merki í fartölvum.
Starfsmaður @ IOD

Höfundur
ingolfurb
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 02. Feb 2010 15:17
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva á um 150.000

Póstur af ingolfurb »

Takk kærlega fyrir allar athugasemdirnar.

Ég er nokkuð spenntur fyrir packard bell tölvunni, hefurðu frétt af mjög mörgum tilfellum af bilunum hjá pb faraldur? Hef voðalega lítið vit á þessu en hef heyrt hjá einum sem hefur átt pb tölvu í svona 1 og hálft ár að hún hafi aldrei bilað og ekkert vesen á henni en það er líka mjög mismunandi hverju maður getur lent í með þessar tölvur.

Takk aftur fyrir hjálpina strákar :)

Höfundur
ingolfurb
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 02. Feb 2010 15:17
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva á um 150.000

Póstur af ingolfurb »

Kaupi líklegast Tj65 tölvuna í dag, eru nokkur lokaráð sem einhver getur veitt mér? Hefur einhver hérna persónulega reynslu af þessum tölvum?
Takk takk
Ingó
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva á um 150.000

Póstur af Halli25 »

Hef enga reynslu af packard bell aðra en að hafa þuklað á þeim í búð og þær voru verulega heitar viðkomu sem er ekki gott merki.
Það eru mánudagseintök í öllum fartölvumerkjum bara mismikið ;)
Starfsmaður @ IOD
Svara