HDMI úr tölvu í sjónvarp
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
HDMI úr tölvu í sjónvarp
Var að pæla hvort það virkaði allveg jafn vel ef maður myndi taka svona stykki: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4100 og tengja aftaní tölvuna, taka svo venjulega HDMI snúru og tengja frá tölvu í sjónvarp? ef svo er, vitiði hvar og hvort það sé hægt að fá allveg 10metra HDMI snúru?
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Re: HDMI úr tölvu í sjónvarp
Já.
Bæði stafræn merki, í einföldun:
HDMI = DVI + AUDIO
En þar sem standard DVI inniheldur ekki hljóð þá DVI > HDMI = bara mynd, ekkert hljóð. Sum skjákort gefa líka frá sér hljóð frá DVI og þarf þá sérstykki.
Einnig eru ekki öll sjónvörp sem leyfa þér að nota t.d. HDMI inn fyrir mynd en RCA fyrir hljóð. Ef þú ætlaðir að leysa vandamálið með því að nota 3.5mm(jack á tölvunn) > RCA (input hljóð á sjónvarpinu). Athugaðu það fyrst ef þú ætlar að prufa það.
Eftir 2m í HDMI fer gæði snúrunnar að spila mikið inní. Því meira noname sem snúran er því yfirleitt fara gæðin hraðar niður eftir fyrstu 1-3 metrana.
Bæði stafræn merki, í einföldun:
HDMI = DVI + AUDIO
En þar sem standard DVI inniheldur ekki hljóð þá DVI > HDMI = bara mynd, ekkert hljóð. Sum skjákort gefa líka frá sér hljóð frá DVI og þarf þá sérstykki.
Einnig eru ekki öll sjónvörp sem leyfa þér að nota t.d. HDMI inn fyrir mynd en RCA fyrir hljóð. Ef þú ætlaðir að leysa vandamálið með því að nota 3.5mm(jack á tölvunn) > RCA (input hljóð á sjónvarpinu). Athugaðu það fyrst ef þú ætlar að prufa það.
Eftir 2m í HDMI fer gæði snúrunnar að spila mikið inní. Því meira noname sem snúran er því yfirleitt fara gæðin hraðar niður eftir fyrstu 1-3 metrana.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1306
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI úr tölvu í sjónvarp
Fyrir sjónvörp sem styða ekki analog sound með hdmi þá er hægt að fixa það með því að gera smá breytingar á EDID fyrir skjákortsdriverinn
http://www.mythtv.org/wiki/Configuring_Analog_Sound_DVI_to_HDMI
http://www.mythtv.org/wiki/Configuring_Analog_Sound_DVI_to_HDMI
A Magnificent Beast of PC Master Race
Re: HDMI úr tölvu í sjónvarp
Færð 10 metra HDMI kapal hjá Computer.is á rétt rúman 4þús kall. Fæst ekki ódýrara hérna heima.
Ég er sjálfur með tvo svona 10m kapla heima og þeir virka fínt.
Ég er sjálfur með tvo svona 10m kapla heima og þeir virka fínt.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI úr tölvu í sjónvarp
mind skrifaði:Já.
Bæði stafræn merki, í einföldun:
HDMI = DVI + AUDIO
En þar sem standard DVI inniheldur ekki hljóð þá DVI > HDMI = bara mynd, ekkert hljóð. Sum skjákort gefa líka frá sér hljóð frá DVI og þarf þá sérstykki.
Einnig eru ekki öll sjónvörp sem leyfa þér að nota t.d. HDMI inn fyrir mynd en RCA fyrir hljóð. Ef þú ætlaðir að leysa vandamálið með því að nota 3.5mm(jack á tölvunn) > RCA (input hljóð á sjónvarpinu). Athugaðu það fyrst ef þú ætlar að prufa það.
Eftir 2m í HDMI fer gæði snúrunnar að spila mikið inní. Því meira noname sem snúran er því yfirleitt fara gæðin hraðar niður eftir fyrstu 1-3 metrana.
En það stendur á síðunni hljóð og mynd undir þessu stykki, ég er með 8800gts skjákort, helduru að það gefi frá sér líka hljóð? og þetta með sérstykki, ertu ekki að tala um þá það sem eg linkaði?
er btw með svona sjónvarp: http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL5624H
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI úr tölvu í sjónvarp
hagur skrifaði:Færð 10 metra HDMI kapal hjá Computer.is á rétt rúman 4þús kall. Fæst ekki ódýrara hérna heima.
Ég er sjálfur með tvo svona 10m kapla heima og þeir virka fínt.
ja okei, glæsilegt, eru gæðin ekki bara þokkaleg?? ég hengi mig ekki í smá atriðum ef gæðin verða eitthvað aðeins lakari eftir 2-3 metra eins og mind sagði.
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Re: HDMI úr tölvu í sjónvarp
Myndi bara prufa þetta.
það er óvíst með skjákortið þitt , getur samt alltaf prufa að fikra þig áfram ef þú vilt berjast við þetta.
Annars eru ATI kortin flest öll með þetta síðan ég veit ekki hvenær.
http://www.overclock.net/nvidia/441176-guide-8800gt-9800gt-9800gtx-sound-over.html
http://www.tomshardware.co.uk/forum/259709-15-8800gts-sound
Með kapalinn þá er þetta ekki spurning um "smá atriði". Þetta er stafrænt merki, annað hvort berst það rétt til skila eða ekki.
Því lengri og meira álag sem er lagt á kapalinn því betri þarf hann að vera til að merkið skili sér rétt.
Það er ekkert að því að prufa ódýran kapal svo lengi sem þú gerir þér grein fyrir því að ef það koma truflanir er það líklega kapalinn. Gefi framleiðandinn ekki upp hversu mikið gagnamagn kapalinn beri staðfestu þá við kaup að þú fáir að skila honum dugi hann ekki til.
það er óvíst með skjákortið þitt , getur samt alltaf prufa að fikra þig áfram ef þú vilt berjast við þetta.
Annars eru ATI kortin flest öll með þetta síðan ég veit ekki hvenær.
http://www.overclock.net/nvidia/441176-guide-8800gt-9800gt-9800gtx-sound-over.html
http://www.tomshardware.co.uk/forum/259709-15-8800gts-sound
Með kapalinn þá er þetta ekki spurning um "smá atriði". Þetta er stafrænt merki, annað hvort berst það rétt til skila eða ekki.
Því lengri og meira álag sem er lagt á kapalinn því betri þarf hann að vera til að merkið skili sér rétt.
Það er ekkert að því að prufa ódýran kapal svo lengi sem þú gerir þér grein fyrir því að ef það koma truflanir er það líklega kapalinn. Gefi framleiðandinn ekki upp hversu mikið gagnamagn kapalinn beri staðfestu þá við kaup að þú fáir að skila honum dugi hann ekki til.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI úr tölvu í sjónvarp
mind skrifaði:Myndi bara prufa þetta.
það er óvíst með skjákortið þitt , getur samt alltaf prufa að fikra þig áfram ef þú vilt berjast við þetta.
Annars eru ATI kortin flest öll með þetta síðan ég veit ekki hvenær.
http://www.overclock.net/nvidia/441176-guide-8800gt-9800gt-9800gtx-sound-over.html
http://www.tomshardware.co.uk/forum/259709-15-8800gts-sound
Með kapalinn þá er þetta ekki spurning um "smá atriði". Þetta er stafrænt merki, annað hvort berst það rétt til skila eða ekki.
Því lengri og meira álag sem er lagt á kapalinn því betri þarf hann að vera til að merkið skili sér rétt.
Það er ekkert að því að prufa ódýran kapal svo lengi sem þú gerir þér grein fyrir því að ef það koma truflanir er það líklega kapalinn. Gefi framleiðandinn ekki upp hversu mikið gagnamagn kapalinn beri staðfestu þá við kaup að þú fáir að skila honum dugi hann ekki til.
ja okei. En var að pæla í t.d. þessu: http://www.computer.is/vorur/7399/
Gæti þetta verið shittið? þetta er samt svo fokk dýrt miðað við 1 breyti stykki..
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Re: HDMI úr tölvu í sjónvarp
Þetta er VGA>HDMI
Þetta box þarf að breyta merkinu úr analog í digital, þessvegna er þetta svona dýrt.
Miklu minna mál að breyta DVI-D í HDMI, þarft bara eitt millistykki til þess.
Þetta box þarf að breyta merkinu úr analog í digital, þessvegna er þetta svona dýrt.
Miklu minna mál að breyta DVI-D í HDMI, þarft bara eitt millistykki til þess.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI úr tölvu í sjónvarp
Okei var að skoða þetta aðeins betur. Myndi það virka ef ég myndi kaupa eftirfarandi:
http://www.computer.is/vorur/3197/ - hljóðið
http://www.computer.is/vorur/6757/ - HDMI snúra fyrir myndina (þar sem Geforce kortið mitt sendir ekki út hljóð)
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4100 - breytistykkið
http://www.computer.is/vorur/3197/ - hljóðið
http://www.computer.is/vorur/6757/ - HDMI snúra fyrir myndina (þar sem Geforce kortið mitt sendir ekki út hljóð)
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4100 - breytistykkið
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Re: HDMI úr tölvu í sjónvarp
já þetta ætti að virka eg er með þetta svona tengt nema eg er með dvi í hdmi snúru ekkert breytti stykki
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI úr tölvu í sjónvarp
gislistef skrifaði:já þetta ætti að virka eg er með þetta svona tengt nema eg er með dvi í hdmi snúru ekkert breytti stykki
oke snilld, en var að spá hvort maður ætti að fjárfesta í aðeins dýrari HDMI kapli.
Þessum hérna: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1509
Hann er með gullhúðuðum tengjum sem á að vera betra. Hvað segir fólk um það, á maður að vera að því?
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Re: HDMI úr tölvu í sjónvarp
já eg myndi gera það i dag eg sé eftir þvi að hafa keypt ódyran dvi í hdmi kapal, eg sé aðeins truflanir en kannski er það skjákortið sem er ekki að höndla þetta geforce 6600 GT
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1306
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI úr tölvu í sjónvarp
k0fuz skrifaði:gislistef skrifaði:já þetta ætti að virka eg er með þetta svona tengt nema eg er með dvi í hdmi snúru ekkert breytti stykki
oke snilld, en var að spá hvort maður ætti að fjárfesta í aðeins dýrari HDMI kapli.
Þessum hérna: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1509
Hann er með gullhúðuðum tengjum sem á að vera betra. Hvað segir fólk um það, á maður að vera að því?
Ég myndi mæla með því, þú ert kominn í svo langan kapal.
A Magnificent Beast of PC Master Race
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI úr tölvu í sjónvarp
viddi skrifaði:k0fuz skrifaði:gislistef skrifaði:já þetta ætti að virka eg er með þetta svona tengt nema eg er með dvi í hdmi snúru ekkert breytti stykki
oke snilld, en var að spá hvort maður ætti að fjárfesta í aðeins dýrari HDMI kapli.
Þessum hérna: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1509
Hann er með gullhúðuðum tengjum sem á að vera betra. Hvað segir fólk um það, á maður að vera að því?
Ég myndi mæla með því, þú ert kominn í svo langan kapal.
þá geri ég það, takk fyrir hjalpina
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Re: HDMI úr tölvu í sjónvarp
k0fuz skrifaði:hagur skrifaði:Færð 10 metra HDMI kapal hjá Computer.is á rétt rúman 4þús kall. Fæst ekki ódýrara hérna heima.
Ég er sjálfur með tvo svona 10m kapla heima og þeir virka fínt.
ja okei, glæsilegt, eru gæðin ekki bara þokkaleg?? ég hengi mig ekki í smá atriðum ef gæðin verða eitthvað aðeins lakari eftir 2-3 metra eins og mind sagði.
Þar sem þetta er digital merki, þá færðu ekkert lakari gæði. Annaðhvort virkar kapallinn eða ekki. Ég hef reyndar lent í því með HDMI að vera með of langan/tæpan kapal og það lýsti sér þannig að samband náðist alls ekki (kom engin mynd), eða að mynd kom á skjáinn í 1-2 sekúndur og datt svo út. Með öðrum orðum, þú færð aldrei mynd með lakari gæðum (ghosting, truflunum og svoleiðis). Annaðhvort færðu fullkomna mynd, eða enga.
Ég get vottað það að þessir 10m kaplar hjá Computer.is eru í lagi, a.m.k virkar minn búnaður með þeim. Það er ekkert vitlaust að fjárfesta í dýrari kapli með gulltengjum ef þér líður betur með það. A.m.k myndi ég ganga úr skugga um að Computer.is séu til í að endurgreiða þér kapalinn ef svo kynni að vera að hann virki ekki hjá þér.
Re: HDMI úr tölvu í sjónvarp
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI úr tölvu í sjónvarp
Ein loka spurning, vitiði hvort það sé munur á HDMI 1.2 og 1.3, t.d. hér: http://www.computer.is/vorur/6757/ er þessi kapall "Hdmi version: 1.2" og maður hefur séð sumstaðar 1.3
Einhver munur á þessu?
Einhver munur á þessu?
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI úr tölvu í sjónvarp
já okei, þannig það væri gáfulegra að fá sér með 1.3 stuðning..
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Re: HDMI úr tölvu í sjónvarp
Það er engin physical munur á HDMI 1.2 og 1.3 köplum. Munurinn felst í því að 1.3 kaplar eru certified til að bera aukið gagnamagn sem fylgir 1.3 fídusum. Þó að kapall sé merktur sem 1.2, þá er ekki sjálfgefið að hann styðji ekki 1.3.