Power takinn eða?

Svara
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Power takinn eða?

Póstur af rapport »

Sælir

Er með tölvur sem ég var að lappa uppá.. HP nx7000.

Önnur er 100% í lagi, hin svínvirkar þegar ég næ að kveikja á henni... ***(það er s.s. vandamálið, ég er ekki að ná að kveikja á henni nema endrum og eins)


Hélt að hún væri kannski að ofhitna og hreinsaði viftuna, virkan virkar (hægt að stilla í bios að viftan sé alltaf ON ef kveikt er á tölvunni og tölvan tengd AC)

Prófaði að taka minniskubbana úr og jafnvel færa/nota úr vélinni sem er í 100% lagi.

Eftir að hafa startað windows ***(loksins þegar ég náði að kveikja á dollunni) þá prófaði ég stilla á "Ask me what to do" ef ýtt er á power takkan.

Komst þá að því að stundum er *** "eins og það komi ekki skilaboð frá power takkanum þegar smellt er á hann" (oft í lengri tíma) ef smellt er á power takkan + það virkar ekki að halda honum niðri til að slökkva á vélinni.


Prófaði að sækja uppfærslu fyrir BIOS og ekkert breyttist...

Kannast e-h við þetta vandamál og þá hugsanlega lausn?

Er þetta einfaldlega harware feilure? og veit þá einhver hvort það er takkinneða e-h þéttir sem á að mata straum inná hann?

p.s. ef einhver á svona vél í hönglum, þá er ég til í móbóið :wink:


p.p.s. allt *** var bætt við eftir fyrsta komment...
Last edited by rapport on Þri 02. Feb 2010 02:53, edited 1 time in total.
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Power takinn eða?

Póstur af BjarniTS »

Finnst þetta svolítið ruglingslega upp sett hjá þér , tala nú ekki um lélegan titil.

Allt sem þú gerir í tölvum á meðan þær eru í gangi, byrjar með power takkanum.

Þú til dæmis segir "þegar ég næ að kveikja á henni . . . " en þú útskýrir ekkert nánar.

svo líka , hvaða hlutverki gegnir vél2 ef að hún er í "100% lagi" ?

"Komst þá að því að stundum þá hættir þetta að koma" - þú útskýrir ekkert hvað þú ert að tala um.
Nörd
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Power takinn eða?

Póstur af rapport »

Sælir

Væri e-h vit í að reyna lóða nýjan takka á?

Engar rásir í nálægð og einhver góður væri vís til að ná þessu góðu...
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Power takinn eða?

Póstur af Sallarólegur »

Það eina sem power takkar gera er að tengja saman tvo víra, og mjög ólíklegt að hann bili. Getur auðvitað prufað að tengja vírana saman án takkans og ath hvað skeður til að vera viss.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Power takinn eða?

Póstur af rapport »

Kynnti mér takkann og búinn að prófa að "shorta takkan" (setti skrúfjarnið á milli) = virkar 100% þannig, klikkar aldrei.

En takkinn neitar að virka nema í einhverjum undarlegum hollum.

Tölvan er nýuppsett og virkar alltaf þegar "takkinn virkar" og þess vegna er þetta extra pirrandi.

Var að fá takkaspjald úr Dell D600, svipuð tengi á MB en ekki jafn hár takki, mun reyna að prófa hann fyrst, eða kíkja í íhluti í skipholti.
Svara