Vandamál með Microsoft lyklaborð

Svara

Höfundur
ncc
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Sun 13. Des 2009 23:11
Staða: Ótengdur

Vandamál með Microsoft lyklaborð

Póstur af ncc »

Ég veit ekki hvort þetta er á réttum stað en ég er í vanda með lyklaborðið mitt sem er "Microsoft natural ergonomic keyboard 4000" Ég virðist ekki geta slegið inn " \ " táknið hvernig sem ég reyni, er einhver sem veitt eitthvað um þennan vanda minn !!!
Svara