Týnt innlegg ?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara

Höfundur
axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Týnt innlegg ?

Póstur af axyne »

Rak mig á það um daginn að status hjá mér fór úr "hefur ekkert betra að gera" og í "Geek"
mig minnti endilega að ég hafði verið kominn með yfir 1 þús innlegg, en nennti ekki að pæla meira í því.

En Núna var ég að reyna að finna sölu innlegg sem ég gerði einu sinni og finn það ekki?!

Fór að hugsa hvort það væri eitthvað samhengi þarna á milli, hefur eitthvað af gagnagrunninum tapast ?
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Týnt innlegg ?

Póstur af Glazier »

Minnir að þeir hafi verið að tala um það um daginn að þræðir eyðast út eftir X langann tíma (eitthvað nýtt dæmi í prufu)
En finnst samt eins og það hafi bara átt að vera með sölu þræðina.. man samt ekki allveg.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Svara