Micro ATX aflgjafi óskast

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara
Skjámynd

Höfundur
arnarj
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Micro ATX aflgjafi óskast

Póstur af arnarj »

Ætlaði að forvitnast hvort einhver ætti/gæti reddað Micro ATX aflgjafa notuðum/nýjum.

Þyrfti að vera amk 350W og með 24pin+4pin connector í móðurborðið.
Svara