Póstur
af hagur »
Nei .... ekki hægt.
VGA og Component er ekki það sama. Þú þarft converter græju til að converta úr VGA í component, en ekki bara kapal eins og þennan.
Til að svona kapall virki þarf viðkomandi skjár að styðja component signal í gegnum VGA tengið, sem er afskaplega sjaldgæft.