Shoutcast leiðbeiningar á íslensku

Svara
Skjámynd

Höfundur
dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Shoutcast leiðbeiningar á íslensku

Póstur af dabb »

Jæja ég hef ákveðið að gera leiðbeiningar um Shoutcast á íslensku vegna gífurlegar spurnar um hlutin.

Fyrst og fremst niðurhalaru Shoutcast server
http://www.shoutcast.com/downloads/sc1- ... indows.exe

Svo niðurhalaru Broadcast plugin http://www.shoutcast.com/downloads/shou ... indows.exe

Þegar þú ert búin að niðurhala öllu þessu fyrir ofan installaru Server forritinu og broadcast plugin.

Svo ræsiru Winamp og hægri klikkar svo á einhver stað á Winamp spilaranum. Þá kemur upp valmynd og þú ferð í Options og Preferences...
Þá kemur upp sér gluggi með Stillingum. Þú velur "DSP/Effect" og þá ættiru að sjá "Nullsoft SHOUTcast Source DSP v1.8.2b [dsp_sc.dll]"
þegar þú ert búin að tví-klikka á plugin-ið þá kemur upp sér gluggi með broadcast stillingum. Þá ætti broadcast plugin að vera tilbúið.

Því næst startaru servernum með því að ýta á Start / Programs / SHOUTcast DNSA / SHOUTcast DNSA (GUI).
Þegar server glugginn kemur upp þá er hægt að velja á honum Edit config.
Í því getur þú stillt serverinn allveg frá hvað margir notandur geta tengst þér útí hvaða port serverinn notar.

Þegar þú ert búin að stilla hann eins og þú villt hafa það geturu ræst Winamp og gluggað í broadcast gluggann og farið í "Output" og svo "connect". Það er stillt að það tengist "localhost" (sem ert þú) enn þú getur tengst aðrari tölvu sem er að hýsa server og broadcastað tónlist frá henni í gegnum broadcast plugin.

Þegar þú ert búin að ýta á "connect" takkann ætti að koma
[upptíminn á servernum] Sent "hversumörg byte broadcast hefur látið til serversins.

Svo efa þú ert með lélega tengingu og notendur eru að kvarta af hökti þá geturu farið í Encoder og stillt Encoder Settnings um gæðin á outputinu.

Enn efa þú ert á router eða á bakvið Eldvegg þá þarftu að opna Port 8000 og 8001 fyrir fullkomna virkni.

Núna ætti þetta að vera virkandi og þú getur boðið einhverjum til að hlusta á tónlistina sem þú ert að spila.

Kannski einhverjar stafsetningar villur.
Efa þið vitið meira um Shoutcast og viljið deila með okkur , endilega svara þessu bréfi.




:8)
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Re: Shoutcast leiðbeiningar á íslensku

Póstur af MezzUp »

dabbtech skrifaði:Enn efa þú ert á router eða á bakvið Eldvegg þá þarftu að opna Port 8000 og 8001 fyrir fullkomna virkni.
UPD eða TCP portin?
Skjámynd

Höfundur
dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af dabb »

Veistu vinur ég hef bara ekki grænan.
Var með Shoutcast í gangi fyrir að ég festi kaupa router.
Hef aldrei nennt að opna nein port og þegar ég hef reynt það hefur það ekki virkað.
Veit bara að Shoutcast notar þessi port fyrir Serverinn og broadcast.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

dabbtech skrifaði:Veistu vinur ég hef bara ekki grænan.
Var með Shoutcast í gangi fyrir að ég festi kaupa router.
Hef aldrei nennt að opna nein port og þegar ég hef reynt það hefur það ekki virkað.
Veit bara að Shoutcast notar þessi port fyrir Serverinn og broadcast.
Skal hjálpa þér einhvern tímann að græja þetta, þú sendir bara screenshot á mig af interfaceinu, og við mössum þetta :D
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Höfundur
dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af dabb »

Roger that :P

Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

eina sem að ég þarf að setja útá þetta er að þetta var svo ískyggilega auðvelt að gera þetta á ensku að setja þetta á íslensku flækir bara málin ef að eitthvað er ...
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
Skjámynd

Höfundur
dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af dabb »

voðalegt vanþakklæti er þetta :lol:

Gandalf
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Póstur af Gandalf »

Hlynzit skrifaði:eina sem að ég þarf að setja útá þetta er að þetta var svo ískyggilega auðvelt að gera þetta á ensku að setja þetta á íslensku flækir bara málin ef að eitthvað er ...
Ef þú getur þetta á ensku er enginn að neyða þig til að gera þetta eftir íslensku leiðbeiningum. Þetta er meira fyrir þá sem eru ekki jafn góðir í engilsaxneskunni. En allavega flott grein þó maður hafi vitað þetta. GJ
"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."
//Lester Bangs - Almost Famous
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

dabbtech skrifaði:voðalegt vanþakklæti er þetta :lol:
hurru já, engin búin að segja þetta við þig, þannig að ég geri það núna, flott grein hjá þér, frábært framtak
Skjámynd

Höfundur
dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af dabb »

Var nú bara að gantast.
Takk kærlega fyrir hrósið.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Já, flott grein hjá þér, mættir setja hana aðeins betur upp samt ;)
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Höfundur
dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af dabb »

Hún var skrifuð í flýti.

Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

Sorry ég veit ekki hvað hljóp í mig. Stundum þykist ég kunna svoooo mikið á tölvur enn kann ekki neitt. Mér finnst bara best að vera bestur :P
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Hlynzit skrifaði:Mér finnst bara best að vera bestur :P
don't we all :)

Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

MezzUp skrifaði:Don´t we all :)
Hope so... :o
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com

ibs
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Mið 11. Des 2002 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af ibs »

Getur clientinn sem hlustar á shoutcastið valið hvaða lög hann vill hlusta á, t.d úr mp3 safni serversins?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

ibs skrifaði:Getur clientinn sem hlustar á shoutcastið valið hvaða lög hann vill hlusta á, t.d úr mp3 safni serversins?
(hef aldrei prófað shoutcast) nei, ég held ekki shoutcast er bara one-way straumur sem að margir geta tune'að sig inná, svipað og útvarp bara
Svara