Aðstoð með val á skjákorti

Svara

Höfundur
gez
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 21. Jún 2008 14:50
Staða: Ótengdur

Aðstoð með val á skjákorti

Póstur af gez »

Sælir
Nú er ég að spyrja fyrir félaga minn sem er að leita sér að skjákorti, en eins og hjá
mörgum eru peningar að skornum skammti.

Hvað er _the_ skjákort fyrir 15-20þús krónur að ykkar mati?
Geforce 9600GT anygood?

Þakka fyrir allar tillögur :)

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með val á skjákorti

Póstur af SteiniP »

9600GT er ágætt fyrir peninginn. Kostar um 16000 kall. Næsta fyrir ofan væri HD 4850, kostar held ég ódýrast 22k í att.
Annars væri HD 5770 alveg málið ef þú mátt sjá af þessum 10þ kalli.
Það tekur bæði þessi kort í bakaríið :)
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með val á skjákorti

Póstur af Klemmi »

Þarf að taka með í reikninginn hvernig aflgjafa þú ert með fyrir :)
Keyrir ekki hvaða skjákort sem er á hvaða aflgjafa sem er ;)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Höfundur
gez
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 21. Jún 2008 14:50
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með val á skjákorti

Póstur af gez »

Klemmi skrifaði:Þarf að taka með í reikninginn hvernig aflgjafa þú ert með fyrir :)
Keyrir ekki hvaða skjákort sem er á hvaða aflgjafa sem er ;)
Sæll

já það er 500w aflgjafi,
hendi bara restina af spekkunum inn svona til öryggis.

Gigabyte GA-965P-DS3 móðurborð
2gb corsair minni
intel core2duo 6600 2.4ghz

:)

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með val á skjákorti

Póstur af SteiniP »

"500W aflgjafi" segir ekki mikið
Geturðu athugað amper töluna á +12V
Það ætti að standa á aflgjafanum.

svennnis
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 20:14
Staðsetning: á sporbraut sólar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með val á skjákorti

Póstur af svennnis »

myndi taka 250GTS

http://kisildalur.is/?p=2&id=1298" onclick="window.open(this.href);return false;
Antec P180EU |OCZ 700w| AMD 955 X4 3.2Ghz | XFX 5970 | Gigabyte 790FXTA-UD5 | GeIL Black Dragon DDR3 4x2=8GB | Tacens Gelus III Pro | SSD 128 GB | 500GB | 1000GB | 350GB |

Höfundur
gez
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 21. Jún 2008 14:50
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með val á skjákorti

Póstur af gez »

SteiniP skrifaði:"500W aflgjafi" segir ekki mikið
Geturðu athugað amper töluna á +12V
Það ætti að standa á aflgjafanum.

hér er mynd http://www.guiadopc.com.br/forum/upload ... _thumb.jpg
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með val á skjákorti

Póstur af chaplin »

5750 > 250GTS
svennnis skrifaði:myndi taka 250GTS

http://kisildalur.is/?p=2&id=1298" onclick="window.open(this.href);return false;
500w aflgjafi er í lámarki myndi ég halda. Sérstaklega ef þetta er noname.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Some0ne
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með val á skjákorti

Póstur af Some0ne »

Fyrir svona lítinn pening myndi ég klárlega reyna finna eitthvað bargain notað..

Hér er tildæmis Nvidia 9800GTX á 10-12k:
http://www.hugi.is/hl/threads.php?page= ... Id=7049858" onclick="window.open(this.href);return false;

Held samt að það myndi alveg reyna á þolrifin í 450-500w aflgjafa.

Höfundur
gez
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 21. Jún 2008 14:50
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með val á skjákorti

Póstur af gez »

Some0ne skrifaði:Fyrir svona lítinn pening myndi ég klárlega reyna finna eitthvað bargain notað..

Hér er tildæmis Nvidia 9800GTX á 10-12k:
http://www.hugi.is/hl/threads.php?page= ... Id=7049858" onclick="window.open(this.href);return false;

Held samt að það myndi alveg reyna á þolrifin í 450-500w aflgjafa.
Kemur í ljós að þetta er 9800GT kort.
Myndirðu ekki halda að það sleppi með 500w?
Getur séð mynd af psuinu hérna ofar.
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með val á skjákorti

Póstur af Hnykill »

ATI 4850 myndi passa vel inní þetta. rétt um 22.000 kall. aflgjafinn dugar í það og kortið er á par við Nvidia 9800 GTX.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Svara