Tónlistarforrit

Svara

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Tónlistarforrit

Póstur af jardel »

hvað er besta og þæginlegasata tónlistarforritið sem þið vitið um í vinnslu á trance eða techno, er þá að meina að búa til tónlist frá grunni,
hef verið að nota fl studio 8 mig finnst það ekki vera höfða til mín frekar flókið líka finnst mér.
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Tónlistarforrit

Póstur af audiophile »

Ef þér finnst FL Studio flókið þá á þér ekkert eftir að ganga mikið betur með önnur. Það tekur tíma að læra á þetta. Tók mig nokkur ár að læra almennilega á Cubase t.d.

En þú getur prófað Reaper eða Ableton Live. Frekar nett forrit.
Have spacesuit. Will travel.

Slayer
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 18:40
Staða: Ótengdur

Re: Tónlistarforrit

Póstur af Slayer »

það tekur um einn sólarhring að læra á sequencerforrit,ef þú lest bæklinginn þá lærir þú þetta,þarft að vera fjandi tregur ef það tekur um eitt ár að læra á sequencer :lol: og ef þú kant á eitt þá tekur enga stund að læra á hin,cubase er mjög fínt forrit og er elsta midiforrit á jörðinni þar að leiðandi eitt besta þetta er mitt álit,sko svo er þetta drals sem fólk kallar apleton live þetta bara hentar mér ekki og fynst ömurlegt workflow í því,en þar sem þú ert að fara í transin og technó þá kanski hentar það þér,hins vegar nota ég annaðhvort sonar eða cubase fyrir midi og virtual instruments,og svo mixa ég allt í pro tools og nota öll alvöru ljóðfæri líka í PT. mæli hiklaust með reaper fyrir þá sem eru blankir,en ég myndi nota pro tools fyrir allt samann ef það væri 64bit.

og lesið fjandans bæklingin áður en farið er að dæma hversu ömurleg forritin eru!!!
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tónlistarforrit

Póstur af BjarkiB »

Cubase er rosa fínt. Tók mig 2-4 tíma að læra grunnin og svo lærir maður fídusana og aðra hluti bara smá saman. Hef líkað prufað Reason og það er líka ágætt, meira svona til að búa tónlist frá grunni.
Svara