Hjálp með tenginu á móðurborði

Svara

Höfundur
evilscrap
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
Staða: Ótengdur

Hjálp með tenginu á móðurborði

Póstur af evilscrap »

Heyrðu, ég er með smá vandamál. Það eru 2 hausar frá Aflgjafanum sem á eftir að tengja þeir eru bláir á litin. Þetta er svona 4 Pinna tengi einhverneginn i hvorum. Veit einhver hvar á að tengja þetta því það stendur ekkert á bæklingnum með móðurborðinu. Aflgjafinn er Zumax Technology 650W.
AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með tenginu á móðurborði

Póstur af vesley »

þarft ekki að tengja öll tengi aflgjafans.
massabon.is
Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með tenginu á móðurborði

Póstur af Legolas »

taktu góðar myndir af tengjunum og skelltu hér inn, þá færðu frekar hjálp :roll:
INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H

Höfundur
evilscrap
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með tenginu á móðurborði

Póstur af evilscrap »

Legolas skrifaði:taktu góðar myndir af tengjunum og skelltu hér inn, þá færðu frekar hjálp :roll:
Náði að redda þessu, þetta voru sértenging fyrir Örgjörvan!
AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2
Svara