ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Er með til sölu þennann umrædda skjá. Skjárinn lýtur út eins og nýr... Engin rispa eða neitt. Engir dauðir pixlar og engir gallar
Skjárinn var keyptur 08.04.09, þannig að hann er enn í ábyrð og kemur með nótu
Verðið sem ég ætla mér að fá fyrir hann er 22þúsund
Tilboð vinsamlegast berist í einkaskilaboð
Last edited by dabbiso on Sun 24. Jan 2010 15:05, edited 1 time in total.