Vantar low profile skjákort

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 211
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Staða: Ótengdur

Vantar low profile skjákort

Póstur af sigurdur »

Er að setja saman media center í low profile kassa og vantar skjákort sem passar. Þarf að ráða við HD afspilun og vera með TV-out (S-video). Vinsamlegast póstið spekkum og verðhugmynd eða sendið í PM.

kv,
Sigurður

Höfundur
sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 211
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Vantar low profile skjákort

Póstur af sigurdur »

*bump*
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Vantar low profile skjákort

Póstur af lukkuláki »

sigurdur skrifaði:Er að setja saman media center í low profile kassa og vantar skjákort sem passar. Þarf að ráða við HD afspilun og vera með TV-out (S-video). Vinsamlegast póstið spekkum og verðhugmynd eða sendið í PM.

kv,
Sigurður
AGP eða PCI-e ?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Höfundur
sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 211
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Vantar low profile skjákort

Póstur af sigurdur »

Heh, betra að hafa það með... PCI-e.
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar low profile skjákort

Póstur af Danni V8 »

Myndi 8600GT duga þér? 3000 kall og ég á leið í bæinn á næstunni og get tekið það með.
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Höfundur
sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 211
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Vantar low profile skjákort

Póstur af sigurdur »

Danni, ertu með nánari spekka á kortið, eða link? Er það viftulaust?

kv,
Siggi
Svara