Fékk mér ljósleiðaratengingu frá Vodafone fyrir skömmu síðan, og fékk þennan voða fína BeWan router frá þeim sem er með USB portum sem á að vera hægt að tengja prentara og harða diska við og tengjast svo þráðlaust gegnum routerinn.
Allt gott og blessað, en ég fæ prentarann engan veginn til að virka hjá mér. (Er búinn að tala við Vodafone tvisvar, en enginn veit neitt um málið þar). Svo mig langaði að spyrja hvort einhverjir hefðu tengt prentara við þessa routera og fengið það til þess að virka? Og ef svo er hvort menn hafi þurft að beita einhverjum brögðum til þess?
Fékk mér ljósleiðaratengingu frá Vodafone fyrir skömmu síðan, og fékk þennan voða fína BeWan router frá þeim sem er með USB portum sem á að vera hægt að tengja prentara og harða diska við og tengjast svo þráðlaust gegnum routerinn.
Allt gott og blessað, en ég fæ prentarann engan veginn til að virka hjá mér. (Er búinn að tala við Vodafone tvisvar, en enginn veit neitt um málið þar). Svo mig langaði að spyrja hvort einhverjir hefðu tengt prentara við þessa routera og fengið það til þess að virka? Og ef svo er hvort menn hafi þurft að beita einhverjum brögðum til þess?
Kv.
Bjössi
ertu loggaður á routerinn sem vodafone eða sem bara notandi?
Gætir þurft að mixa eitthvað sjálfur sem administrator á routernum
Fékk mér ljósleiðaratengingu frá Vodafone fyrir skömmu síðan, og fékk þennan voða fína BeWan router frá þeim sem er með USB portum sem á að vera hægt að tengja prentara og harða diska við og tengjast svo þráðlaust gegnum routerinn.
Allt gott og blessað, en ég fæ prentarann engan veginn til að virka hjá mér. (Er búinn að tala við Vodafone tvisvar, en enginn veit neitt um málið þar). Svo mig langaði að spyrja hvort einhverjir hefðu tengt prentara við þessa routera og fengið það til þess að virka? Og ef svo er hvort menn hafi þurft að beita einhverjum brögðum til þess?
Kv.
Bjössi
ertu loggaður á routerinn sem vodafone eða sem bara notandi?
Gætir þurft að mixa eitthvað sjálfur sem administrator á routernum
Tengdur inn sem vodafone (semsagt admin).
Sé prentarann (Canon IP4300) þegar ég fer inn á vefviðmót routersins. En routerinn virðist ekki share-a prentaranum, get ekki addað honum gegnum Windows.
og sendu honum svo póst um að þig vanti documentið
Væri búinn að því ef ég gæti...
Vandamálið er að ég get ekki skráð mig á þetta forum til að senda honum póst eða postað á spjallborðið. Þarf að hafa Írskan GSM síma til að geta skráð mig, því þeir senda staðfestingarkóða í gemsann
Pandemic skrifaði:Þarftu ekki bara að installa drivernum fyrir prentaran á vélinni þinni og velja TCP/IP og //192.168.1.1 í Ports í printer preferences.
Átti svona prentara og var með hann á linksys prentaranetþjón og hann var alltaf að klikka, td. tók ekki við skipunum um að prenta út. Svo þurfti maður að vera með driverana í tölvunum sem hann var á þótt þetta væri net prentari.