Internet hraði og kostnaður- Ísland er slow!!

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Internet hraði og kostnaður- Ísland er slow!!

Póstur af Narco »

Hér er linkur sem mér finnst áhugaverður og fjallar um eins og fyrirsögnin segir um kostnað versus hraða á nettengingum.
Mikið var að ég fæ hér einhverskonar staðfestingu á því sem ég taldi mig alltaf vita, og við erum slappari en Pólland!!
http://files.redux.com/images/b3a38a65d ... d2e752/raw
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Internet hraði og kostnaður- Ísland er slow!!

Póstur af Nariur »

ég sé engar tölur um Ísland á þessari mynd nema litinn á landinu sem segir til að við séum í töluvert betra standi en Pólland
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: Internet hraði og kostnaður- Ísland er slow!!

Póstur af Dazy crazy »

Er þetta miðað við gengið í dag?
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Internet hraði og kostnaður- Ísland er slow!!

Póstur af Gúrú »

Nariur skrifaði:ég sé engar tölur um Ísland á þessari mynd nema litinn á landinu sem segir til að við séum í töluvert betra standi en Pólland
Tvem vinstra megin við USA sem er brúnt þarna neðst?
AVG. MBPS speed? Hitt er Price per Mb/s p/month
Modus ponens
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Internet hraði og kostnaður- Ísland er slow!!

Póstur af Nariur »

Gúrú skrifaði:
Nariur skrifaði:ég sé engar tölur um Ísland á þessari mynd nema litinn á landinu sem segir til að við séum í töluvert betra standi en Pólland
Tvem vinstra megin við USA sem er brúnt þarna neðst?
AVG. MBPS speed? Hitt er Price per Mb/s p/month
sé það núna

mér sýnist við samt hafa hæsta hlutfalluð af fólki með háhraða nettengingu og að tengingin okkar sé almennt hraðari en í Danmörku og Þýskalandi
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: Internet hraði og kostnaður- Ísland er slow!!

Póstur af Dazy crazy »

Djöfull líst mér vel á Svíþjóð, flottar gellur og ódýrasta netið :D
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Carc
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 26. Okt 2009 19:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Internet hraði og kostnaður- Ísland er slow!!

Póstur af Carc »

Passa líka að skoða að einungis 50% eiga möguleika á ADSL tengingu í Póllandi miðað við rúmlega 80% á Íslandi og 100% eftir ár. Miklu frekar vera með 8Mb/s tengingu heldur en enga(56kbs).
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Internet hraði og kostnaður- Ísland er slow!!

Póstur af bulldog »

hættið þessu kvarti og kveini og klappið fyrir Íslandi =D>

Some0ne
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Internet hraði og kostnaður- Ísland er slow!!

Póstur af Some0ne »

Svíþjóð er undirlögð af ljósleiðurum, allir með ljósleiðara þar nánast.

Annars hafa tengingar hér oft verið "dýrari" miðað við útlönd, enda er ALLT dýrara á íslandi, sama hvort það var kreppa eða ekki..
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Internet hraði og kostnaður- Ísland er slow!!

Póstur af depill »

Væntanlega er verið þarna að athuga með consumer tengingar trúi ekki öðru. Annars er skemmtilegt að hugsa um það að vegna þess hvernig Íslenski netmarkaðurinn hefur þróast í að hugsa um erlent gagnamagn en nokkurt annað komum við töluvert betur út ef við förum bara að hugsa um price per mbps þá er það rétt í kringum 1,74$ dollari á mánuði miðað við ódýrstu tengingu hjá TAL.

Annars finnst mér það skrítið að Svíar skulu vera með average speed of 18 mbps ég er þá nottulega að miða við það að hér sé verið að vitna í fjarskiptaskýrslur sem eru að segja þetta. Þar sem það er alltaf einhverri slatti fólks sem tekur lower bandwidth tengingar og hjá Telia er boðið uppá 1,5 - 2 | 6 - 8 og svo 12 -24 Mbits.

Þannig má til dæmis sjá skiptingu á Íslandi sem var árið 2008
Í lok árs / End of 2007 2008
Samtals / Total 94.630 98.762
- Minna en 1,99 Mbit/s / Less than 1,99 Mbit/s 24.685 28.055
- Á milli 2 - 3,99 Mbit/s / Between 2 - 3,99 Mbit/s 18.402 15.455
- Á milli 4 - 9,99 Mbit/s / Between 4 - 9,99 Mbit/s 39.890 40.313
- Meira en 10 Mbit/s / More than 10 Mbit/s 11.653 14.939

En jamm skemmtilegar pælingar.

Og svo fyrst að Some0ne postaði hér á undan, það er helvíti mikið af ljósleiðara á Íslandi líka. Það er ekki langt í Krókurinn verður allur ljósleiðaravæddur, Akureyri on it's way. NATO ljósleiðarinn í kringum landið og svo Gagnaveitan búinn að leggja mikið í að fara alla leið uppað húsi hjá þér. Og svo jafnframt er ljósleiðari í allar götur sem eru með breiðband yfirleitt uppað götukassa. Og ef við förum í þessar pælingar þá dettur verðið á Mbitsum niðrí 0,77$ hér á landi.

En ég verð að setja fyrirvara með þessi verð sem þeir reikna á Svíanna, ég meina hjá Telia sem er stærsta fjarskiptafyrirtækið kostar 12 - 24 Mbits tenging 439 SEK. Samkv. þessari mynd þá kostar hvert Mbits average $0.63 en jafnvel þótt við gefum okkur 24 Mbitsin að þá eru 439 SEK rúmlega 60 dollarar eða 2,5$ dollarar á Mbitsið.....

Vonandi bara bætist núna erlendissambandið og okkar hagur við það að það verði meiri notkun á strengjunum.
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Internet hraði og kostnaður- Ísland er slow!!

Póstur af appel »

Pólland þarf ekki að leggja 3000 km ljósleiðarasæstrengi, bæði til Evrópu og N-Ameríku til að tengjast netinu. Samt er Ísland ódýrara?
*-*
Svara