Sælir vaktarar.
Þannig er það að ég var að koma með tölvuna mína heim til kæró uppá keilissvæðið í Keflavík. Gæjarnir sem sjá um þetta geta ekkert hjálpað mér í gegnum síma eða neitt..
En málið er það að ég bara kem netinu ekki í mína tölvu.. en það er ekkert mál að tengja í hennar tölvu.. það kemur bara limited connection einhvað bla bla bla.
Gæjinn sagði mér að modemið (sem er tengr síðan í þráðlausann punkt og þaðan með snúru í tölvuna) ætti að útvega tölvuni bara automatic ip og einhvað.. sem er 10.100. einhvað bull..
Er einhver hér sem kannast við þetta vandamál? ég hef tengt tölvuna mína áður annarstaðar.. og það var ekkert mál. pliiiiiz help
Í vandræðum með að koma neti í tölvuna mína
Re: Í vandræðum með að koma neti í tölvuna mína
Þráðlaust eða með snúru ?
Ef þú ert að reyna að tengja þráðlaust gáðu þá hvort það virki að tengja með snúru.. ef það virkar gáðu þá (ef þetta er fartölva) hvort það sé einhverstaðar takki á hliðinni eða framan á tölvunni sem er svona on/off takki fyrir þráðlausa netið
Ef þú ert að reyna að tengja þráðlaust gáðu þá hvort það virki að tengja með snúru.. ef það virkar gáðu þá (ef þetta er fartölva) hvort það sé einhverstaðar takki á hliðinni eða framan á tölvunni sem er svona on/off takki fyrir þráðlausa netið
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Í vandræðum með að koma neti í tölvuna mína
djöfs nýgræðingur högni minn.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 226
- Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
- Staðsetning: hfj
- Staða: Ótengdur
Re: Í vandræðum með að koma neti í tölvuna mína
þetta er PC, með snúru virðist vera sem að þessi hub eða modemið hleypi mér ekki inn á sig einhverra hluta vegna.. hann á víst að úthluta mér IP en það gerist ekki
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 226
- Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
- Staðsetning: hfj
- Staða: Ótengdur
Re: Í vandræðum með að koma neti í tölvuna mína
Enginn? var að panta mér þráðlaust netkort til að setja í velina til að athugahvort ég komist inn á þráðlausa netið hérna.. enhver sem gæti samt hugsanlega vitað hvað er að?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 226
- Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
- Staðsetning: hfj
- Staða: Ótengdur
Re: Í vandræðum með að koma neti í tölvuna mína
ooooog það kemur það sama bull þott eg reyni að komast inn a þraðlausa netið :/ heeeeeelp
Re: Í vandræðum með að koma neti í tölvuna mína
Þarft að setja router ef þú ætlar að hafa fleiri en eina tölvu.
Það eru notuð cable "modem" þarna sem fær bara úthlutaða 1 ip tölu.
Spurning hvort þið getið fengið router hjá þeim staðin fyrir modemið.
Ef þú tengir þráðlausan punkt við modemið án þess að vera með router getur bara 1 tölva verið tengd.
Ef ég væri þú þá myndi ég sleppa því að reyna við þetta nema að þú hafir ágæta netkunnáttu.
Það eru notuð cable "modem" þarna sem fær bara úthlutaða 1 ip tölu.
Spurning hvort þið getið fengið router hjá þeim staðin fyrir modemið.
Ef þú tengir þráðlausan punkt við modemið án þess að vera með router getur bara 1 tölva verið tengd.
Ef ég væri þú þá myndi ég sleppa því að reyna við þetta nema að þú hafir ágæta netkunnáttu.