Er tablet pc / flöt pc fáanlegt einhverstaðar?
Er tablet pc / flöt pc fáanlegt einhverstaðar?
Ég var að spá hvort það væri hægt að fá svona Tablet PC held ég að það heiti, ég er að spá í græju sem svipar til iPod touch, nema keyrir windows og er stærri, er eitthvað svoleiðis til? Og ef svo, hvar er hægt að fá svoleiðis?
-
- Gúrú
- Póstar: 574
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Staða: Ótengdur
Re: Er tablet pc / flöt pc fáanlegt einhverstaðar?
eitthvað í þessa áttina ?
http://buy.is/product.php?id_product=247" onclick="window.open(this.href);return false;
http://buy.is/product.php?id_product=247" onclick="window.open(this.href);return false;
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's
Re: Er tablet pc / flöt pc fáanlegt einhverstaðar?
iSlate er að koma út fljótlega. Mun samt örugglega bara keyra iPhone OS 4, en ekki Mac/Windows...
Re: Er tablet pc / flöt pc fáanlegt einhverstaðar?
nei var meira að hugsa svona flatan skjá með inbyggðri tölvu, svona eins og iPod Touch, nema bara stærri...Lallistori skrifaði:eitthvað í þessa áttina ?
http://buy.is/product.php?id_product=247" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Er tablet pc / flöt pc fáanlegt einhverstaðar?
Einmitt eitthvað svoleiðis,siggistfly skrifaði:iSlate er að koma út fljótlega. Mun samt örugglega bara keyra iPhone OS 4, en ekki Mac/Windows...
en langar í PC version, eitthvað svona:
http://vimeo.com/6493470" onclick="window.open(this.href);return false;
Er enginn að selja svona á landinu?
Re: Er tablet pc / flöt pc fáanlegt einhverstaðar?
Kannski að maður ætti bara að bíða, kemur örugglega slatti af svipuðum PC græjum fljótlega eftir að iSlate kemur út... 

Re: Er tablet pc / flöt pc fáanlegt einhverstaðar?
Friðjón@Buy.is getur örugglega pluggað þessu fyrir þig. HP Slate er örugglega sniðugust...
Re: Er tablet pc / flöt pc fáanlegt einhverstaðar?
já kannski, allavega forvitnilegt að sjá hvað svona græja kemur til með að kostasiggistfly skrifaði:Friðjón@Buy.is getur örugglega pluggað þessu fyrir þig. HP Slate er örugglega sniðugust...
